Dvöl - 22.12.1935, Blaðsíða 16

Dvöl - 22.12.1935, Blaðsíða 16
16 D V 22. desember 1935 Teflandi er einnig e5Xf4. Kel—dl, Rc2Xal- H. Dg3Xl?7> Ke8—d7 (ef 11.........Hh8—f8 þá 12. f4Xe5, d6Xe5. 13. Bcl— g5, Bc5—e7. 14. Hhl—fl o. s. frv.). 12. f4Xe5, d6Xe5. 18. Hhl -fl, Bc5—e7. 14. Bcl—g5. 10. f4Xe5 d6Xe5 11. Kel—dl! c7—c6 12. a2—a4 Hh8—g8 Öruggara var 0- -0—0. 13. Hhl—fl h7—h6 14. Rc3—e2 O O o 15. Re2Xd4 Bc5Xd4 16. c2—c3 Bd4—b6 17. a4—a5! Bb6—c7 18. Bcl—e3 t Kc8—b8 19. Kdl—c2 * • • • Svart ógnaði Rf6Xe4 . 19 Kb8—a8 Til þess að geta leikið Bc7—b8 ef þörf krefur. 20. Hfl—f3 Rf6—d5 ? Riddarinn virðist lítið erindi eiga til d5. Hvítt má þó naumast drepa hann í þessari stöðu. T. d. 21. e4Xd5, c6Xd5. 22. Bc4—b5, e5—e4. 23. Be3—f4, e4XfB- 24. Bf4Xc7, De7—e2f, næst f3—f2. 21. Be3—gl Rd5—f4 22. Dg3—f2 Bc7—b8 23. g2—g3! 23 Rf4Xh3 24. Hf3Xf7 De7—d6 Ef Rh3Xf2 fær hvítt unnið endatafl. 25. Df2—b6!! Hd8—d7 Ef 25 a7Xb6, þá 26. aö Xb6f, Bb8—a7. 27. HalXa7f, Ka8—b8. 28. Hf7Xb7f, Kb8—c8. ö L Staðan eftir 23. leik hvíts. Svart: 29. Bc4—a6 og svart er glatað. 26. Bgl—c5!! Hd7Xf7 Einfaidast og eðlilegast var að gefa skákina. Vörn er ekki lengur til. Ef 26.... Dd6—c7, þá 27. Db6Xc7 og hvítt vinnur hrók. 27. Bc5Xd6 Hf7—f2f 28. Db6Xf2 Gefið. Hinn þekkti þýzki rithöfundur Pritz Reuter, var í lifanda lífi mjög frægur og rit hans mikið lesin. Það mátti svo að orði komast, að heimurinn hyllti hann. Einu sinni kom hann til smábæjar í Mechen- borg og hitti þar kvenmann, sem heilsaði honum með þessum orð- um: „Herra doktor, eg tek yður fram yfir Goethe og Schiller!11 „Jæja verið þér þá sælar!“ svaraði Reut- er og flýtti Bér burt.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.