Alþýðublaðið - 24.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1923, Blaðsíða 3
andstæbingar Stefáns bera Þó hlýjan hug til hans og viöurkenna, að hann hafi afrekað miklu. En vin- sælastur allra manria hér um slóðir er Karl Finnbogason skóla- stjóri. Má segja, að bessir tveir menn sóu aðalforingjar stjórn- málalífsins hér, og er Karl .þar stórum hlutskarpari að fylgi. Er >Austanfari< þó Stefáns megin. (Frh.) Gripið á tvennii. í >Vísi< 21. júlí er gripið 6 tvennu, sem ástæða er til að minnast ofurlitlu nánara á. Annað er það, að ef t. d. Norðmönnutn tækist að bæta verkun á fiski, svo að hann jafnaðist fullkomlega við íslenzk- an fisk, þá væri hinum síðar nefnda hætta búin. Petta er að vísu satt, en hættan horfir þó að nokkru í reynd öðru vísi Við, þvf að nú er hún sú, að íslenzki fiskurinn verði bráðum ekki ALAVBDILASIH Verkamaðurinn, blað jafnaðar manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur ut einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Qerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! lengur bezti fiskurinn, ekki ein- göngu af því, að öðrum þjóðum fari fram, heldur af því, að fisk- verkun hér fari aftur. Sagt er, að þegar séu orðin brögð að því, og hafi jafnvel þegár verið kært yfir því, þótt dult fari. Er þáð talið stafa af því, að fjsk- kaupmenn hugsi meira um gróða sinn en heiður, sem menn geta vel trúað vegna ýmislegs, er komið hefir í ljós upp á síð- kastið, og að það fyrirkomulag geri ekki matsmenn vandlátari, að þeir verða, sums staðar að 3 Kvenhatarinn er nú seldur í Tj arnargötu 5 og Bókaverzlun ís foldar. Til Dagsbriinapmanna Félagsgjöldum er veitt móttaka alla virka daga kl. 6—7 síðd. í Tryggva- götu 3. Jóu Jóussou, fjármálaritari. Kosningarréttnr á að vera almennnr, jafn og helnn og fyrir alla, jafnt konur sem karla, sem ern 21 árs að aldri. minsta kosti, að líta svo á, sem þeir séu f þjónustu útgerðar- og fiskkaup-manna. Þarna er afieið- ingarík hætta á ferðinni, sem sjá þarf við, og það væri án efa viðráðanlegast með þvi móti, að ríkið hefði einkasölu á fiskinum, — enn eitt, sem mælir með því fyrirkomulagi. Hitt atriðið er það, að fram- leiðslutækin yrðu af okkur tekin, ef við vildum þjóðnýta þau, og g Þeíl>, sem viija eignast verulega góða og skemtilega sögubók, ættu ekki að láta það dragast lengur að ná í Tarzan-sögurnar. Tvö heftin, sem út eru komin, fást enn á afgreiðslunni. — Kaupið heftin, jafnóðum og þau koma út, til þess að missa ekki af þeim. Edgar Riee Burróughs: Dýp Tarxans. fegar Rússinn sá, hver hótaði honum, varð hann æfareiður. Hann bölvaði og hótaði öllu illu. En þegar hann sá, að þetta hafði engin áhrif á stúlk- una, tók hann til að biðja og lofa öllu fögru. Jane hafði að eins^eitt svar við öilu málæði hans, og það var, að hún leyiði honum aldrei að vera á sama skipi og hún. Hann var vís um,, að hún mundi skjóta sig, ef hann reyndi að komast upp í skipið. þar sem ræfilsskömmin hafði engan annan kost, settist hann aftur í bát sinn og komst til strand- arinnar langt úti í flóanum þeim megin, sem dýrin voru ekki. Jane vissi, að hann gat ekki hjálparlaust komið bátnum aftur móti straumnum, svo hún óttaðist hann ekki að svo stöddu. Hópuriun á ströndinni hlaut að vera sá Bami og hún hafði hitt laugt uppi með Ugambi; því varla gátu verið margir slíkir dýrahópar til; en henni datt ekki í hug, hvað hafði tælt þau til strandar. Síðari hluta dagsins varð stúlkan skyndilega vör við köll Rússans frá ströndinni, og augnabliki síðar varð hún skelkuð, er hún sá skipsbát nálgast. Hún þóttist vís um, að það væri áhöfnin af skipinu, — eintómir meðaumkunarlausir fantar og óvinir. XVI. KAFLU í’niðamyrkri. þegar Tarzan apabróðir fann, að hann var í kjafti krókódils, misti hann ekki alla von, einB og venjulegur maður hefði gert. í stað þess dró hann djúpt andann, áður en skrímslið dró hann í kaf, og barðist af öllum mætti til þess að loana. En hann var ekki í skógi nú, svo tilraunir hans hertu að eins á krókódílnum, sem dró hann hart gegnum vatnið. Tarzan fanst lungun ætla að springa. Hann vissi, að hann gat ekki lifað lengi enn, og að síðustu gerði hann alt, sem hann gat, tii þess að forðaBt dauðann. Líkami hans lá aitur með slímugum skrokki dýrsins, og Tarzan reyndi að reka hníf sinn gegnum skeljabrynjuna, meðan krókódíllinn dró hann í bæli sitt. Enn herti skrímslið á sér, og rétt í því, að apamaðurinn fann, að hann var að gefast upp, var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.