Alþýðublaðið - 25.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1923, Blaðsíða 2
 H. Hugsunin, sem liggur til grund- vallar íyrir þjóðnýtingu, er sú, eins og orðið segir raunar sjálft til, að hagnýta atvinnuvegi og verzlun og hvað eina, sem þjóð- nýtt verður, á þá leið, að það komi allri heiidinni, þjóðinni, að sem mestura notum, en eigi að eins þeim einum, er forstöðú haía á hendi með misjafnlega vel undir komicn eigaarrétt að bak- hjarli. Þetta er sama hugsuoin sem sú, er liggur til grundvallar fyrir jafnaðarstefnunni sem mark- mið, og mega menn ekki láta það villa sig frá skilningi á því, þótt barátta jafnaðarmanna snú- ist nú, meðan þjóðnýting er lítt á veg komin, einkufn að því að rétta hluta þeirra, er haíloka fara í baráttunni fyrir lífinu sök- um þess, að hún er nú háð á sérúýting ar-g rund velli. Út frá þessari hugsun skoðað er eðlilegt, að þjóðnýting falli saman við framkvæmdir ríkisins, enda er svo í raun og veru; þau fyrirtæki, sem ríkið rekur, eru að eðli til þjóðnýtt fyrirtæki; það, sem á kann að bresta í ein- stökum atriðum, stafar af því, að ríkið og framkvæmdir þess Hggja undir áhrifum frá mönn- um, sem eru fj>»ndsamlegir þjóð- nýtingu vegna þe3s, að þeir bú- ast við að bera sjáifir minna úr býtum fyrir sig með því skipu- lagi en hinu, sem nú giidir, sér- nýtingar f y rirkomulaginu. í>að er alment viðurkent og er líka sjálfsagt, að þeir, sem eiga að hafa á hendi stjórn rík- ins, verði að undirgangast það að bera meira fyrir brjósti vel- ferð þess eh sjálfra sín eða ann- ara einstakiinga, ef milli þess tvenns er að velja. Hitt er ann- að mál, hvernig þeirri megin- reglu er fylgt. Það myndi ekki þykja efnilegt að velja þann mann til ráðherra t. d., sem lýsti yfir því, að hann ályti rétt og myndi fylgja því, að hvenær sem hagsmunir ríkisins og einhvers einstaklihgs rækjust á, skyldu hagsmunir eiustaklingsin sitja í fyrirrúmi og hafast fram, en rik- isins víkja. Með því móti myndi innan skamms fara svo, að uud- Hjálparstðð - hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Muniö, ab Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, ybur að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Verkamaðut* *inn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um etjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Qoriet áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. an yfirráðum ríkisins gengi alt, sem þáðan gæti gengið. Af þessum hugleiðingum blasir nú við það, sem mest ríður á við framkvæmd þjóðnýtingarinn- ar, sem sé það að þeim einum verði falin störf við hana, sem víst er um að fylgja og er kapps- mái að halda uppi þeirri megin- reglu, áð sameiginlegur hagur skuii sitjá fyrir séreiginiegum * hag. Það er frumskilyrðið, og á því veltur alt. Að víkjá frá þess- ari reglu væri líkast því að gera trúleysingja að prestum, morð- varga að læknum eða lögbrota- menn að dómurum. Sjá allir, I hversu það væri fráieitt, en hitt i er engu síður fráleitt, enda mun Konurí Munlð eitis að, bíðfa um Smáva sm|öx>líkið. Ðæmið sjálfar umTgæðin. ÚtbreiSið Alþýðublaðið hwai* sem þið ei*uð og hwert sem þið fariði Takið eftir! Bíllinn, sem flytur Ölfusmjólkina, t.ekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1. Qnmmíiím, sem gérstaklega er til búið til viðgerðar á gúmmí> síígvélum, iæst í Fáikanum. svo vera, áð höfuðsök þess, að ríkisfyrirtæki hafa ekki altaf gef- ist vel, sé sú, að fyrir þau hafá oft verið settir menn, sem hafá viljað sýna, að þau gætu ekki gengið vel, af því að þeir hafa verið fjáudsamlegir þeirri hugs- un, sem á bak við lá. Albfðttbranðflertin selur hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúgbranð • úr bezta danska íúgmjdllnu, sem hingað flyzt, enda ern þaa viðurkend af neytendum sem framúrskaraudi góð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.