Skutull

Årgang

Skutull - 08.08.1924, Side 4

Skutull - 08.08.1924, Side 4
4 SKUTULL i A K R A' Smjðrlíki 0£V A K R A' Jartafeiti Lofa allir sem reynt hafa. Reynið og þér munið sann- færast um gæðin, og aldrei : : : : kaupa annað. : : : : Smjörlíkisgerð Akureyrar Næturvaröarstaðan er laus til umsóknar og veitist frá 15, seftember þ. á. Laun 200 kr á mánuði. Umsóknir stílaðar til bæjarstjórnar. sendist bæjarfögeta fyrir 20. þ. m. Bæjarfógetinn á ísafirði, 1. ágúst 1924. Oddur Gíslason SVESKJUSULTÁ á ísafirði tekur til starfa 15. októher. Umsöknir skulu sendar formanni skólanefndar fyrir 15. Seftember næstkomandi fæst í Kaupfélagiau. ísafirði 6. ágúst 1924. Slsólaaaefndisa Aðvörun Sjómenn og aðrir, eru hér með alvarlega varaðir við, að skilja eftir stáltunnur eða aðrar umbúðir í greinaleysi við olíuportið. Ætíð verður að segja til umbúðanna, svo hægt sá að færa þær róttum aðila til reiknings. . XJtbú Landsverslunar Isafirði MÁLNING Lagaður farfi í öllum litum, frá 0.85 til 1.25 pr. kg. Fernisolia 1.25 pr. J/a kg. Skepna gjörvöll skynja mátt, skáldin einnig kveða bragi: Yaran ágæt, verðið lágt; vinnan eins, af besta tagi. Jón QX. Jónsson máilari X. O. G. T. Fundir á þessum tíma: St. Dagshrún nr. 67 mánud. kl. 81/,; St. ísfirðingur nr. 116 þriðjud. kl. Öl/2 St. Nanna nr. 52 fimtud. kl. 8'/s. Bollapör margar tegundir, fást í Kaupfélaginu. kemur út einu sinni í viku. Askriftarverð 5 krónur árgang- urinn, I lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðsla: Bókarerslnn Jónasar Tómassonar. Auglýsingaverð kr. 1.50 cm. Afsláttur ef mikið er auglýst. Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. G-J-A-L-D-D-A-Gr-I er 1. jiilí fiínöm. frá Mosdal er nú ráðinn fastur kennari við ekólann, launaður að öllu úr bæjarsjóði. Stefnir þetta til nytsemdar fyrir nemendur og sæmdar fyrir ekólann. DÓSAMJÓLK nýkomin. Lægsta verð í heilum kössum og smásölu. Kaupfélagió °g Rjól B. B. i stórum og smáum kaupum. ödýrast í Kaupféláginu. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.