Alþýðublaðið - 27.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1923, Blaðsíða 1
Gefið iSt af Alþýðaðokknam 1923 Fðstudaginn 27. júli. 169. tölublað. AtvlnMeysií og ægilegar horfir. Þ<?ð er ekki alllangt síðan, að borgarstjórinn hér Iý'r-tl yfir því á bæjarstjórnarfundi, að hann hefði aldrei vitað jafnmagnað at- vinnuleysi hér eins og nú er. Þetta er líka orð og að sönnu. Aldrei fyrri hefir það þekst í þessu landi, að menn gætu ekk- ert fengið áð gera um hábjarg- ræðistímann. Þetta eru afleiðing- arnar at sérnýtingu samkeppnis- mannanna á atvinnuvegunum, eignasafninu á fáar handur og íága kaupgj^'dinn. Fram undan er ekki sjáanlegt neitt batnaðarmerki. Atvinnu- lausu ir^nnirnir eru þegsr búnir að eyða því litla, er þeir höfðu dregið saman á atvinnutímabil- inu, meðan þeir svipuðust um eftir nýrri títvinnu, og geta því ekki stoínað til néinnar atvinnu sjálfir. Hinir, sem atvinnu hafa enn, bera svo lítið kaup úr být- um, að þeir geta ekkert látið gera, og >atvinnurekenduruir< sýna sig. Stjórnir landsins óg bæjarlé- lagsins og annara samkynja hér- aðsíélaga sofa og hræra sig ekki. En þær vérða að vakna og taka til starfa og efna til atvinnubóta fyrir haustið, ef ekki á að verða mannfeilir af atvinnuleysinu. Dug~ andi verkamenn eru þegar farnir að leita íátækrastyrk". , Hér þarf að gera ráðstafanir fyrír, og það verður að hefjast handa þegar. Ekki er ráð, nema í ttma-sé tekið. t? vtafiði £ AUTUMNAL RED *t S.N LEAF PLUGKINCS -£ Er kej rpt milliliðalaust frá heimsins stærstu teverzlun, sem er um leið búin fullkomnustu nýtfzku-áhöldum í þeirri grein. Við seljum 3 tegundir, mismunandi að bragði og ilm, svo áð hver fær þá tegund, sem hann helzt kýs. Kaupf élagiö. HreinMiávðrur: Atrinnubætur gogn atviniiu- .sfbustu skipum höfum við feDgib mik'ð lirý.ar af hreinlætis- vörum, svo sem: — Stangasápu með bláma, mjðg góba tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- dijúga og ódýra. Rauða stanga- sápu, sem sótthreinsar fötin um leið og þau eru þvegin. Ennjfremur Einso,v Persil 0. fl. sjálfvinnandi þvottaefni. Stjörnubláma í dósum óg pokum. Vim. Zebra-ofnsvertu. . Brasso, Pulvo 0. flv fægietni. Sun-; beam sápuduft og Lux sápuspæni. Blæsóda i pökkum og Jausri vigt. Kiystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúlver. Klórkalk og Hnífapúlver. Twink 0g þýzk Litar- bréf. Gólfáburður, t.vœr tegundir. Toiletpappír. Gólfmottur. Svamp- ar. Rakkústar og Raksápa. Tann- burstar og Tanccréme. Tannduft og Tannsápa. Barnatúttur, Hár- greiður, margar teg., Biilliantine, mjög ódýrt. Alls konar Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur fra 25 aur. til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þesaar vörur fyrr en þór hafið skoðað þær hjá okkuri Kaapfðlagið. GO-OPERATIVE WBmvw- /tM£MOSTPERF£CTSueSTITl/?EÍ roRpa&siNTRóouoep Við höfum selt þetta eggjaduft hér í bænum í 3 ár. Sívaxandi sala sannar gæðin. Kaupfélagið. Kvenhatarinn er ná seldur í Tjirnargötu 5 og Bókaverzlun íaafoldar. Brauðluiífar mjög ódýrir í . . Kaúpfélaginn. Til Ðagsbvúnapmanna JTélagsgjöldum er voitt móttaka alla yirka daga kl. 6—7 síðd. í Tryggya-, götu 3. Jón Jóutson, fjármálaritari;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.