Alþýðublaðið - 27.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1923, Blaðsíða 4
KLÞYÐBSLABIB 3 en and'egft. Þínu; hlutverki er lokið. — Þú getur gaDgið heim og lofað guð réttíætisins, sem lætur sól sínu skína jafnt yfir ríkan sam fátækan — úti, — þyí 'inn um kjaliaraskjáina kemst ekki mikið sólskin. * * * Lengst úti í himingeimnum sveimar og hringsólar sólkerfið Herlcúles. Nokkrir hafa heyrt þess getið. Þangað stefnir sól- kerfi okkar með geisihraða eins og fluga, sem í Þyllingi flýgur inn í ijós. Ef ti! viil þjótum við inn í só'.ina þar; — á örstuttum tíma — óendanlegu broti úr sekúndu — springur þú®und ára menning í loft upp; — alt, sem merkast er og ómerkast, hveifur. Mona Lisa, — bibiían, — Afrodite frá Milos — alt hverfur og verður að koibrunnum öskuör- eindum. # * % Úr undirdjúpufh undirdjúpanna heyrast stunur, —- stunur, sem verða að öskri. Hin dökka hjörð brýzt fram ósigrandi, — hrindir öllu um koll. Miskunnarlausar hrækja horgrindurnar 1 fæðuna; — kræklóttir fingur grípa um kverkar þér, — kæfa þig, — troða þig fótum. Augun þeirra iæsa sig inn í sál þína; — star- andi heiítaraugu íilíáhjarðarinnar æra þig síðustu augnablikin. Gráa hjörðin rennur áfram ósigr- andi. Hún er samvizka þín, yfirstéttarmaður! gráa hjörðin. * * * Þið talið um grimd, yfirstéttar- menn! en þið hafið sáð hatri, — viljið þó uppskera kærleika. L’intransigeant. Farseðlar meö Lagarfossi noiður sækist í é dag og með Gulilfossi vestur og norður á mánudag eða þriðju- dag. ágætum húskolnm. Verða seld þeirn, er panta f tíma, á 72 kr. tonnið, keyrð heim trá skipshiið. Sömuieiðis komu hnotkolin góðkunnu. — Lækkað veið. Kol & Salt. Smurningsolíur! Ettir mikla fyrirhöfn hefir mér tekist að tá nýjar, ágætar tegundir af sinurningsolíam fyrir: alls konar gufuvélar, — — métorbáta, — — bifreiðir, — — skilvindur, saumavélar ©. fl. NB. Verðið miklu lægra en áður. Gerið svo vel að gefa upp vélategundir, þá ábyrgist ég yður rétta olíu. 0. Ellingsen. Nýkomiö mikið úrval af >bród@ringum< Jobs. Hansens Enke. Njtt. Ódýrasta guUsmtðaverkstæðið í bænum var opnað í gær, fimtudag 26. júlí, á Klapparstíg 44. AUir, sem þyritu að verzla við gullsmiði, ættu að koma þangað. Með virðingu. Guðm. Gíslason, gullsmiður. Kartöflur Stangasápan með blámanum nýkomnar. Hvergi ódýrari. fæst mjög ódýr í Kaupfúlagið. Kaupfélaginu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haílbjörn Halldórsson. Frs»ntsœiði* HáUgrím* Ben«áskt»8#nar, Bergat«ðastrs»ti iff

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.