Alþýðublaðið - 27.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1923, Blaðsíða 3
ALÞV@UBE.ASIÍi I befir einstökum héruðum oq ríkinu í heiid til s-tórtjóos. Er óþí-rfi að rekja það. Ætti yfir- stjórn og umsjón öll með þess- um sjóðum að vera hjá Lands- bankanum, er gegndi því með ábyrgð fyrir ríkisstjórn og Al- þingi. Með slíkum ráðstöfunum sem þessum mætti leggja trausta þjóðnýtingar-undirstöðu undir allau þjóðarbúskapiun, og verð- ur nú horfið að því að lýsa, hversu byggja skuli oían á þá undirstöðu. Mene, tekel -. Gakk út í heiminn og boða trú þína, trúna á binn sann- helga mann, sem braut Iög Iands sins og Iét lífið íyrir há- leita von. Skír þú heiðingja í natni töður, sonar og heilags anda. Boða þú milljónum gleði- boðskapinn, — kenn þeim að elska hver aunan. Láttu Ijós kærieikans skína úr augfum þér. Farðu niður í kjallaraholurnar, þar sem nabin smábörn vola eftir mat og tæringarhryglurnar tiikynná komu fölíeita uppskeru- manusins. Haitu svörtu bókinni með gylta krossinum að bræðr- um þínum og systrum, — börn- um dýpstu undirdjúpanna. Þau munu trúa. — Þau munu vona. — Þelrra er engin önnur hugg- un en vonin um annað líf en eymdarbilið jarðafeska. Þau munu biðja með þér í nafni drottins kærleikans. Þeirra er vissulega einfeldnin; — trúin er síðasta athvarf þeirra, — og vel sé þér, ef þú getur huggað hinn deyj- andi mánn. En vei þér, ef þú sýnir honum hiua hliðina á'trú þinni, — ef þú eitrar frið hans. Betur væri þá, að mylnusteinninn væri bundinn um háís þér. Gakk inn í musteri þau, sem hinir ríku hafa reist drottni rétt- lætisins. Þangað munu þeir koma skreyttir tignarmerkjum og konur þéirra dýrum íjöðrum. Þeir munu hlýða á orð þín, — heyra þig tala um neyðina og annað lif. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Útbreiðið Alþýðublaðið hwai* sem þið eruð og hwert sem þlð fariðl Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 nm árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Vegna lífsins eítir dauðann — sem þeir óttást — munu þeir leggja í guðskistuna. Þeir vilja draga úr eymdinni. Fyrir þá peninga getur þú keypt biblíur handa hinum sárþrengdu. Betra er þú, finst þér, líkamlegt hungur Sdgar Rice Burroughc: Dýp Tapaana« þó sá hann ekkert skip, — og hvernig gat það verið jafnvel í þúsund míina fjarlægð? Er hann stóð þannig og starði út í náttmyrkrið, heyrði hann alt í einu skot og því næst kvenmannsóp. Pað var eins og honum væri róttur löðrungur; svo óvænt og skyndilega kom þetta. Pótt Tarzan apabróðir væri særður og-hefði nýverið feugið reynslu fyrir hættum þeim, 8r voiu í ánni, hikaði hann ekki, er neyðarópið ráuf nætur- kyrðina. í einu stökki var hann kominn geguum runnann á bakkanum; — vatnið skall saman yflr höfði hans, — og með sterkum tökum synti hann út í niðamyrkiið og hafði hljóðið eitt til leiðsögu og skrímsli miðjarðaráiinnar fyrir fylgdarlið. * * * Báturinn, sem hafði dregið athygli Jane að sér, er hún stóð vörð á þilfari Kincaid, hafði sóst af Rokofí öðrum megin og dýrum Tarzans hinum megin við ána. Óp Rússans höfðu fyrst dregið bátinn að sér, og síð .n lagði hann eftir stutta rábstefnu af stáb í áttina til Kincaid, en áður en hann var kominn hálfa leið, kvað við by&suhvellur, og einn sjómaburinn stakst útbyrðis. Báturinn hægði á sér, og þegar annar bátverji var fallinn fyrir kúl'u Jane, snéri hann skyndilega til strandar, og þar var hann til myrkurs. Yillidýrin á hinum árbakkanum ráfði Mugambi, höíðingi Wagamba, leitt í eftirföriuni. Hann einn ! vissi, hverjir gátu verið óvinir og hverjir vinir hins tapaða höfðingja þeirra. Heíðu þau komist fram í bátinn eða skipið, hefðu þau umsvifalaust gengið milli bols og höfuðs allra, sem þau hefðu hitt, en vatnið blakka lá á milli og bannaði þeim allar aðgerðir. Mugambi vissi ögn uin ástæður fyrir dvöl Tarzans á Markey og eltingaleiknutn á meginlandinu. Hann vissi, að foiingi hans leitaði að konu sinni og barni, er sá illi, hvíti maður hafíi stolið, er þau höfðu elt upp í landið og nú-til sjávar. Hann hélt líka, að þessi hvíti fjandi heiði drepið hvita risann, sena honum var farið að þykja svo vænt um, og í brjósti hins vilta manns óx sá járn- vilji, að hann skyldi ná Rokofí og hefna hins hvíta apamanns, hvað sem það kostaði. En þegar hann sá bátinn koma ofan ána og taka Rokofí og róa út að Kincaid, skildi hann, að því að eins voru hefndir. mögulegar, að hann gæti náb báti og komið dýrunum á houum í nánd við þá hvítu. Yegna þessa voru dýriu horfln í skóginn nokkru áður en Jane Glayton hafði skotið fyrsta skotinu, Pegar Rússinn og félagar haus höfðu flúið undau skotum Jane til strandarinnar, þóttist hún vita, að sér yrði að eins um stund vært. Hún ákvað því að framkvæma fífldjarft verk til þess að íreista undankomu fyiir fult og alt, Með það fyiir augum fór hvin að semja við sjómennina tvo, er hún hafði lokað niðri í háseta-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.