Skutull

Árgangur

Skutull - 20.08.1926, Blaðsíða 1

Skutull - 20.08.1926, Blaðsíða 1
sSKDTULLs ^ Ritstjóri: síra Gu6m. Guðiuundsson. ísafjörður, 20. ágúst 1926. 34. tbl. Nýjar vörur. Hefi fengið mikið úrval af ýmiskonar átciknuðum og tiibúnum útsaumsvörum. — Verðið aíai*lágrt. — Veiti tilsögn í útsaum frá 1. sept. þ. á. Einnig kefi eg ávalt fyrirliggjandi kuipplingar til upphluta, ásamt silfur- og gullstássi. Brynhildur ÁrEadóttir, Sundstrætí 30. IV. ÁR. Fallinn íoringi, Einn af forystumönnum rús9- nesku verkalýðsbyltingarinnar, Felix Dzerzhinsky, er nýlega Iát- inn. Faðir hans Var efnaður bóndi í Póllandi, og naut Dzerzhinsky göðrar mentunar i æsku. Hann gekk í jafnaðarmannaílokk Lit- kaugalands 18 ára gamtdl, og varði síðan allri æfi sinni i þágu byltingarinnar. Árið 1897 var D. handtakinn og dæmdur til 3ja ára útlegðar í Vilna kéraði, þá 20 ára að aldri. Árið 1899 strauk kann þaðan og fór til Moskv^i og siðan til Varsjár. Þar gekk kann í flúkk jafnaðar- inanna og kom'stjórn hans í miklu betra ko'f en áður kafði verið. Árið 1900 var kann aftur hand- tekinn á fundi einum. Var bann fyrst í fangelsi í Varsjá en síðar í Sedletzik. Árið 1902 var kann ■ dæmdur i 5 ára útlegð til Austur- Síberíu. Á leiðinni þangað slapp hann úr kaldi, og fór til Berlín. Skömmu siðar fór kann þaðan til Kraká. Þangað til í janúar 1925 fðr liann svo kuldu höfði um hÍQn rússneika hluta Póllands, i erindum jafuaðarmanna. Það ár var hann enn kandtekinn og sat í fangalsi frá því i júli og þangað til í október. Árið 1906 var D. kjörinn full- trúi á jafnaðarmannaþingið í Stokkkölmi og siðar kosinn í mið- stjórn rússneska jafnaðarmanna- flokksins. I árslok 1906 var hann kandcekinn i Varsjá, en slept ári siðar gegn tryggingu. Árið 1908 var haun eun tekinn höndum, og sendur á leið til Síberíu ári siðar. Þegar hann hafði verið þar eina viku slapp hann enn á ný úr kaldi og komst úr landi, til Kraká. Árið 1912 fór hann til Varsjá og var tekinn þar höndum. Þá var kanu dæradur í þriggja ára hegn- ingarvinnu, fyrir að strjúka úr Síberiu áður, Sat bann þann dóm af sér. Loks var hann enn tekinn fastur í Moskva árið 1916, fyrir þjöðmálastarf sitt, og dæmdur til 6 ára þrælavinnu. Þegar febrúar- byltingin var gerð 1917 var kann látinn laus eins og aðrir þeir, er sátu í haldi fyrir þjóðmálaskoð- anir sínar. Eftir byltiuguna i október varð D, formaður í nefnd þeirri er sett var á stofa til að verjast gagn- byltingu, og er kölluð Ckeka (Tékka). Stöð gagnbyltingamönn- um stuggur mikill af stofnun þessari og nafni D. Þegar gagubyltingin var brot- in á bak aftur var D. settur til þeirra starfa, er mest þótíu reyna á elju og ósórklífni. Hann tók forystu i fulltrúaráði þjóðarinnar fyrir samgöngum og vegabótum og kom þeim i hið besta liorf. Hann var formaður í æðsta fjár- málaráðinu, sem befir yfirumsjá allra iðnaðarframkvæmda, fat i framkvæmdarstjórn kommunista- fllokksins og var jafnbliða þessu yfirmaður þjóðmáladeildar ríkis- j ins, eem tók við af Tókkunni, Óvinir Dzerzkinskys bötuðu kann, en vinir kans elskuðu kann. Öllum ber saman usd; að hann kafi ekki viljað vamm sitt vita og unnið í þágu verkalýðsins af hinni mestu ösérhlifni. Ritstjóri breska verkamanna- blaðsins New Leader segir að kann kafi verið gáfulegur maður og göðlegur að sjá, og kafi fólagar hans, er set.ið höfðu með koDUm í varðhaldi sagt sór margar sögur um gæði kaus og fórnfýsi. Hins- vegar kafi eflaust þurft að beita mikilli körku við gagnbyltinga- menn. Sagnaritarar muni þess vegna deila um kans innra mann, eins og deilt hafi verið um Loyola og Robespierre. Hvernig sem sá dómur verður, þá er það víst að Dzerzhinsky gat í æsku sest á öðal sitt og átt þar góða daga. En kann var einn þeirra maDna er ekki gat unað hinu rangláta þjöðskipulagi. Hann vildi ekki hoifa á eymdina og hafast ekki að. Hann kaus það klutskifti að verja lífi sinu í þarf- ir fyrsta verkamannalýðveldisins. Hann dö úr kjartasjúkdómi að eins 49 ára gamall. Talið er að olþreyta kafi stytt aldur hans. Z. Kaupfélag Ejrfirðinga. 1886-1926. Svo nefnist ný bök sem vert er að lesa. Er bún minningarrit á 40 ára afmæli nefnds félags. Þar er skráð saga þess í 4 köflum auk inn- gangs og ýmsra skýrslna* e Frágangur allur er prýðilegur og fjöldi göðra myoda. Bökin felur í sér mikla fræðslu i kórlendum sarnvinnumálum. Kaupfólag Eyfirðinga getur á margau bátt veiið öðium ptýðileg fyrirmynd, ekki síst í hinum stærri og blómlegri sveitum laudsins.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.