Skutull - 20.08.1926, Page 4
4
SKUTETLL
Hjá Jónl Þ. Ólafssyni
Hafnarstræti 83.
•rn likkiitor Jafnan fyrir-
lig'gjandi, með eða án lík-
klæða.
St. í«fl.T*f5in!2rur*
heldur fundi á þriðjudögum kl.
8siðd. í Hebron.
S-U-N-N-A
frá Landsverslan er besta
ljósaolían.
Fæst i fLestum olíu-
verslunum bæjarins.
Fiskbollur,
SíLD,
Sardínur,
Mysuostur.
Sérstaklega ódýrt í
KaupféJaginu.
Állar brauðvðrur er best að kanpa hjá
Bðknnarfélagl ísilrðlnga Silfnrgðtull.
kemur út einu sinni í -viku
Áskriftarverð 5 krónur árgang-
urinn. í lausasölu kostar blaðið
15 aura eint.
Afgreiðsla: Bókavtrslnn Jbnasar
Tómassonar.
Auglýsingaverð kr. 1.50 cm.
Afsláttur ef mikið er auglýst
Auglýsingum se skilað til af-
greiðslunnar fyrri hluta vikunaar.
G J-A-L-D D-A-G-I «r 1. Jálí.
Oengið.
100 danskar krónur 121.17
100 norskar — 100.09
Sterlingspund .... 22.15
Hey og sauðfé
er byrjað að koma á markað-
inn í bænum.
| SÓLAR-smjörliki
er smj’öri líkast að bragði og gæðum
segja húsmæðurnar.
ÓDÝRT KJÖT.
í dag, og næstu daga meðan birgðir endast, seljum við
— — frosið T>ilknUföt fyrir 75 aura ‘/* kg. — —
KaijLpfélagid.
Sdttvarnir.
Býlið Kirkjubær er leyst úr eóttkvi.
Sömuleiðis bærinn Fossar og Neðri-Engldalur. Þó er fyrst
um ainn bannað að láta úti mjólk (þar með talið skyr og smjör)
frá þeim heimilum.
Efri-Engidalur er áfram i sóttkví. Frá því heispili má ekkert
flytja; nema msð leyfi héraðslæknis, og ekki mega gestir koma þar
inn í bæ né þiggja þar góðgerðir. Heimilisfólki Efri-Engidals er leyfí-
legt að fara ferða sinna til aðdrátta að heimilinu. En fólk er ámint
um að gæta allrar varúðar, sérstaklega í umgeDgni við böndann
Jón Magdal, vegna þess að siðastliðið haust sannaðist eð hann
ber í sér taugaveikissóttkveikjur og ekki þykir enn víst að hann só
laus við þ»r.
Samkvæmt ský.wlu héraðslæknis, er lætur i té allar nánari upp-
lýsingar og leiðbeiningar.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu og Ijæjarfógetinn á ísnfirði.
ísafirði, 14. ágúst 1920.
Odckxr Gislason.
^Tottur og strauulng i Sundstr. 23.
Hefi þýsk Harmonium til sýnis
og sölu heima. ' ,,
Jónas Tómasson.
Ssebtr
Ný tegund, 1.00 l/« kg.
Kaupíélagið,
XTýlcomid:
Tvlnni
avartur og hvítur, öll venjuleg
númer, 35 aura keflið 200 yard.
Ódýrara í heilum kössum.
Te.yjuit>önd.
mjög ódýr.
Kaupfélagið.
Prentsra. Njarðsr.