Skutull

Årgang

Skutull - 20.08.1926, Side 3

Skutull - 20.08.1926, Side 3
SEUTULL >-trc.r jnniinoMrrrnrnr— Biðjið um A-K-R-A- Saijörlíki og Jurtafeiti. skipulagsins er að bera saman velviljaðan mann með fullu viti og brjálaðan glæpamann. Og hér eru nokkrar setningar í viðbót, til þess að minna þig á, ■ hvað þessi vitfirringur hefir gert: Auðvaldið hefir á árunum 1914 —1918 að yfirlögðu ráði tortímt 30 miljón mannslífum og 3000000 miljóna virði af fjármunum. Auðvaldið í Bandaríkjunum læt- ur að meðaltali 5 miljónir verka- manna vera sífelt atvinnulausa1). Auðvaldið í Norðurálfunni hafði síðastliðið sumar 9 miljónirmanna önnum kafna við að læra að tor- tíma þeim auði sem aðrir vinn- andi menn voru að skapa! Og loks skaltu setja þetta á þig, Judd: Fólkinu í Bandaríkjunum hefir á síðastliðnum 50 árum fjölgað um 200%, en á sama titna hefir auðvaldið aukið útgjöldin tií mann- drápa í stórum stíl, um 2400%. Bæjarstjórn. Bæjarstjórniu hélt fund 18. þ. m. Þar var á dagskrá ein fundar- gerð byggingarnefndar. Þá korn tii umræðu frumvarp til reglugerðar um skipun stökkvi- liðs og brunamála í Isafjarðar- kaupstað. Hafði bæjarstjórn fengið heimild til að semja hana með lögum frá síðasta þingi, en bar áður slcylda til að skipa fyrir um þetta, eftir brunamálalögunum. Umræður urðu litlar. Nokkiar viðaukatillögur og breytingar höfðu komið fram við frumvarp oddvita, en brunamála- nefnd fallist á þær. Var reglugerðin öll samþykt í einu hljöði nema tvær málsgrein- ar um geymslu á steinoliu og benzíni. Vildi meirihlutinn ásamt odd- vita og Sígurði Kristjánssyni, eigi láta geyma oliu eða benzín i bænum, annarsataðar en í hásum inni eða í manuþeldum girðing- ') Tiltölulega miklu fleiri hér. um, og hvergi nema með leyfi bæjarstjórnar. Stefán hélt að ófært væri að banna mönnum að geyma olíuna á bersvæði, t. d. á Tangstfini eða annarsstaðar. Aleit vist að hún væri ekki eins eldfim siðan einka- salan var afnumin. Jóhann Bárðarson fylgdi hon- um einn með þessa óvarkárni. Heglugerðin var 81 grein. Oddviti þakkaði fyrir fljóta af- greiðslu. Fleira gerðist ekki. Sxíaá'sregis frá Kaupfélagi Eyfiröinga. Sjbðir þess voru í árslok 1925 sem hér segir: 1. Stofusjöður.......kr. 431830 2. Varasjóður. ..... — 48168 3. Fyrningasjóður. . .— 55872 4. Tryggingarsjóður . — 55895 5. Skuldtryggingaraj.. — 4 477 6. Sambandssjóður . . — 58289 Sámtals kr. 654531 í>ar að auki átti félagið á ssma tima fasteignir kr. 252 993 og hafði með höndum innlánsfö kr, 348878. Á tuttugu árunum, 1906—1925, hefur felagið selt vörur fyrir nokkuð meir en 121/, milliön kröna og grætt þar á % milliónar kr., eða sem næst því. Á sama tíma keypti það inn- lendar vörur fyrir nærri 10 milliónir. Ti) bæjarsjóðs Akureyrar hefur félagið greitt 76262 kr. og til rikissjóðs 10729 kr. Til heilsuhælis á Norðurlandi gaf það 10 þúsund kr. árið 1919. Símskeyíi frá Iteykjavík ]iann ltí./8. ’26. Byfogeden paa Isafjord. "Jeg hár herved den Ære at sende dem hele Isafjot ds Befolkn- ing Scorebysund Grönlændernes Tak for al udvist Veulighed ifjor. Med Hilsen fra alle i Scorebysund. Johan Petersen Colnnibestyrer. Á islensku: Bæjarfögetinn á ísafirði. Hér með sendi eg bæjarbúum á ísafkði þökk Grænlendinganna i Scorebysund fyrir auðsýnda vin- semd í fyrra. AHir í Scorebysund biðja að heilsa. Joiian Petersen nýlendustjóri. Eyfirðingar hafa gjört eér ant um stofnsjóðinn. Lögðu þeir iðulega hálfan versl- unarágóða fóiaganna í stofnsjóð þei rra. Siðan samvinnulögin voru gjörð munu ákvæðin hjá Kaupfólagi Eyfirðinga vera á þá leið, að hálfan ágöðann skuli leggja í stofnsjóð, þö aldrei minna en 3°/0 af verslun félaganna. Með því móti fer ekki hjá því, að á næstu 40 árum verði stofn- sjóður stóröflugur eins og vera ber og til er ætlast. Veörið. Heldur stormasamt undanfarna 14 daga. Þurkar stopulir, en þó meiri en i júli, enda nokkru rninni hitarnir, Þó hefur enn þá ekki gránað á hæstu fjallabrúnum. — Sildveiðin gengur fremur dræint. Mundi betri ef veður væri kyrrara. Wr VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ. -W8

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.