Skutull - 20.08.1926, Síða 2
2
SKUTTJLL
SmiðjSn, íaafirði hefir fyrirliggjandi:
FJAÐRIR á hurðir — SEGULNAGLA á handfæri — BALATA-
REIMARfrá l”-4” — REIMLÁSA — REIMVAX — ÞURKKLÚTA
— MÓTORTVIST hvitan — GRIFFIT í boxum - GRIFFINS-
JÁRNSAGARBLÖÐ — Margar tegundir af SKRÚFLYKLUM o. fl.
Bréf til Judd’s.
Niðurl.
Auðvaldsblöðin þreytast aldrei
á, að stagast á göllum opinbers
reksturs, eyðslunni og spilling-
unni, sem honum fylgi. Einkaeign
á að vera trygging fyrir því, að
vel gangi! F.g get truað þér fyrir
því, Judd, að sumt at' þvi, sem
vel gengur nú á dögum, vildi eg
gjarna að göngi dálítið ver. T. d.
það, að slysa og drepa verka-
menn. Ein miljön verkamanna
limlestust í þessu landi árið 1925!
VerkameDn vorir vinna eins og
þrælar með svipuna yfir höfði
sér. Og eg vildi gjarna, að ekki
væri farið óðslegar að en svo, að
verkamennirnir geti verið menn.
Eg rannsaka spillinguna, sera
opinberum rekstri er samfara og
hvað kemuríljös? Einkaeigendur
sækjast eftir einkahagnaði hjá
stjórninni! Þessa setningu skaltu
læra, Judd:
Orsök spillingarinnar er ekki
það að atvinnufyrirtækin séu op-
inber eign, heldur það, að stjórn-
málamennirnir eru einstakra
manna eign.
Hvernig á að koma í veg fyrir
það? Vér höfum reynt að senda
spellvirkjana í fangetei1). En það
svarar ekki tilgangi, þvi að spell-
virkjarnir kaupa saksóknarana og
dömarana. Hendi þáð, sem sjaldan
skeður2), að vér koruum þeim í
fangelsi múta þeir fangavörðun-
urn. Eg stiug þvi upp á öðru —
að vér uemum bortu orsök spill-
ingarinnar, með því að gera hverj-
um manni ófært, að hagnast á
vinnu meðbræðra siuDa og að
hafa eiuokun á þvi, sem almenn-
iagi er lífsnauðsyn.
Það er svipið, að komast upp
á að stjórna atvinnurekstrinum
*) Hér höfuiu við roynt að gera þá
að borgarstjóruin og fjármálaráðhorrum.
‘ll Hór skeður það aldrei.
með lýðræði og að læra að synda.
Þú rekur anuan fótinn niðar i
vatn og sérð að hann sekkur. Þú
kippir honum sem skjótast upp
úr og ályktar, að þú getir ekki
flotið í vatni. Þá ber að mann
aem segir: „Víst geturðu synt, eu
ekki nerna þú farir allur út i.u
í fyrstu virðist þetta fjarstæða og
þó er það bókstafiegur sarmleiki
um opinberaD rekstur. Rikið getur
átt og rekið alt, jafn vei þóctilia
gangi að reka einhvern lítinn
hluta!
Nú er þnð svo, að öll þau fyrir-
tæki, sem mestan aið gefa eru
einkaeign. Og þess vegna borga
þan auðvitað hæstu lannin og ná
i flesta duglegustu mennina* 1). Og
eigendurnir eru ekki ánægðir með
það. Heldur grafa þoir undan
fyiirtækjum ríkisins og nota fjár-
magn sitt til þess að kaupa stjórn-
málaflokkana og veita ónytjung-
um opinberu embættin. Þetta eru
engin skrök, heldur steðreyDd um
starfsaðferðir stóriðjunnar. Bur-
geisarnir sem. etjórria pölitíeku
flokkunum vilja ekki haf'a hæfa
menn í opinberum embættum, því
að þá eru þeir hræddir nm, að
þeir kunni ef til vill «ð stinga
upp á, að gera eitthvað verulegt
til almenningsheilla. Þeir vilja
helst menn sem þeir eru öruggir
um að geri ekki neítt, en það
eru aumingjar, sem ekkigetageit
neitt. Þess vegna var það við
síðustu forsetaútDefningn, að þeir
höfnuðn trúum þjóni sinum, viður-
kendum dugnaðarmanni, Herbert
Hoovet2), en kusu heldur aumkv-
1) Hér virðast háu launin, sem bank-
arnir láta forstöðumönnum stórútgerð-
arinnar vora, trygð ekki hafa þau áhrif
í>á veeru þoir okki margir kunnáttu-
lausir ónytjungar og drykkjunitar og
ekkert nema ómagar á fyrirtækjunum.
Hór virðait umráð peninganna ekki
þurfa að ganga í arf til þess að valda
siðspillingu. Við þurfuin líklega að gá
betur að okkur en Bandarikjamenn.
2) Verkfrœðingur, sem gat sór ágæt-
unarverðan, feiminn fáráðling,
Coolidge, sem engin hætta er á
að geri nokkurntíma nokkurn
skapaðan hlut, af þeirri einföldu
ástæðu, að hann hefir ekki vit á
að gera neitt1 * *).
Þegar þú og eg, Judd, og aðri-r
þarfir verkamenn BandaríkjanDa
vilja reka atvinnuna sjálfir, þá
getum vér gert það. Vér munum
gera það, þó ekki verði fyrir
annað en að vér megum til, af
því að vér þurfum mat í borg-
irnar og vélar á jarðirnar. Vér
munum kaupa hæfustu sérfræð-
inga til þess að stjórna atvinn--
unni. Margir þeirra verða einmitt
sömti mennirnir, sem gera það
nú"). Þeir munu sætta sig alveg
eins vel við að viríiia fyrir þjöð
sína ein» og fyrir Johnny Coal-
oil8), sem nú er á lystiskútu sinni
með tölf söngmellura suður í Mið-
jarðarhafí, eða fyrir frú Silly
Splash sem nú er önnum kafin
suður á PálmaviðarstiöndÍDci við
að koraa i tísku demaDtsbróder-
uðum baðbrókum. Jé, Judd, vér
höfum einhver ráð með að reka
atvinnuna, án aðstoðar þessara
fínu ónytjunga. Og þó að eitt-
hvað færi i súginn, vegur það
ekki upp á móti þvi, að láta þessa
ríku siðleysÍDgja siðspilla heilli
kyuslóð af æskulýð vorum, með
sinu viðbjóðslega hátterni. Beri
á svikum, finuum vér ráð við
þeim. Og beri nauðiyn til að af-
kasta meiru, gerum vér það. Því
að það er vor gróði ef vel tekst
og vort tap ef illa gengur.
Eg segi meira. Judd. Eg full-
yrði að sú eyðsla, sera vetða
kann i opinberum rekstri, getur
ekki orðið nema brot af þeirri
óstjörnlegu sóun, sem auðvalds-
skipulaginu er samfara. Hér »r
setning handa þór til að læra:
Að bera saman þjóðnýttan at-
vinnurekstur og rekstur auðvalds-
an orðstír í ófriðnum, við matvælaút-
hlutun í Belgíu og Frakklandi og síðan
heima í Bandaríkjunum.
l) Þetta keraur merkilega vel heim
við okkár reynsiu. Burgeisarnir eru al-
ment ánægðir með dáta eins og Magnús
Guðmundsson. Hinsvegar stendur þeim
mönrum Btuggur af trúum þjóni sínum,
Jóni Þorlákssyni, af þvf að þá grunar
að hann muni ef til vill bafa vit á ein-
hverju.
") Það er hœtt við að hér þurfi víða
að skifta um.
3) Hér á hann við John Rockefeller,
Jón „kol og oliu“, sem hann kennir til
iðnar sinnar, eins og við Jón Coments.