Skutull

Årgang

Skutull - 23.03.1928, Side 3

Skutull - 23.03.1928, Side 3
SKUTULL 3 f Jóhann S. Þorkelsson, trésmiður, andaðist hór á sjúkrahúsinu í gærmorgun. Var hann nær sjötugur að aldri. Banameinið var krabbamein. Fullan fjórðung aldar hafði hann dvalið hér; fjölda manna kunnur að drengskap og nytsemi. Bænum var hann jafnan hollur og vel unnandi; ávalt fús að ljá þvi lið, er honum mætti verða Hil blóma og blessunar. hvíldarlaust, og aór algerlega um megn. Kemur slikt æði oft fyrir i Raykjavik og Hafnarfirði, þegar mikið berst að af togurum og öðrum skipum. Eru þess ekki fá dæmi, að menn hafa mist atvinnu fyrir þá sök að þeir treyatu sór ekki til nætur- vinnu. Hlýtur öllum mönnum að vera það Ijóst hver nauðsyn er á, að banna með lögum slíka þræla- meðferð. En>. aldrei hefir þörfin á slíku banni verið brýnni en nú; vilji Islendingar lialda áfram að vera hraust og kynaæl þjóð. En frumvarp þetta nær of skamt ennþá, þó verður vonandi bætt úr því, þegar fram líða stundir, og verkalýðurinn hefir lært að meta nauðsyn þessa banns. — — — Að frumvarp þetta líkist rauðri dulu í þjórsaugum Vesturlands er ofur eðlilegt. Sýnir það að eins kosti frumvarpsins, og ætti að afia því fylgis allra íhalds andstæðinga. Kvæöamuöur. Jón Lárusson, dóttursonur Bólu- Hjálmars, er væntanlegur hingað með Dr. Alexandrine. Hann er sagður hin mesta hermikráka, og kvæðamaður meiri en nokkurntíma hefir látið til sín heyra í Reykjavík. Hefir hann dvalið þar syðra nú undanfarið, kveðið rímur og hermt eftir, jafnan fyrir fullu húsi. Mun hann láta beyra til sin hér, eitt kvöld eða svo. Leifsliú.sið. Gjaldþrotið, eftir B. Björnson. Leikfólagið hór færist mikið í fang, með því að leika þennan leik, en tekst furðanlega. Haraldur Björnsson mun hafa leiðbeint leík- eudurn. Efni leiksins er í stuttu máli það, að Tjælde kaupmaður hefir verið á heljarþröminni í þrjú ár, en haldið sér uppi með braski og ósanuindum og áliti sínu. En bankarnir gripa fram fyrir hendur hans, og Berent umboðsmaður þeirra neyðir hann til þess að framselja búið til gjaldþrotaskifta. Tjælde ætlár að ógna Berent til þess að hjálpa sór, en þegar það mistekst, yfiibugast hann. Valborg dóttir hans fyrirlitur lýgi og fals í viðskiftum og hefir átalið harð- lega gjaldþrot. Hún ætlar að fara burtu frá foreldrum sínum, en þá býðst skrifari Tjælde, Sandnæs að nafui, til þess að koma fótum undir hann af nýju. Sandnæs hefir elskað Valborgu frá unga aldri, en hún hefir forsmáð ást hans. Hann ávítar hana fyrir harðýðgi hennar við foreldrana og sig, og hún sesit að hjá þeim og tekur til vinnu við nýja fyrirtækið, sem blómgast vel. Signý, yngri dóttir Tjælde, var trúlofuð kermanni, sem auðvitað hypjar sig, þegar gjaldþrotið dynur yfirj Leikritið er mjög erfitt, eink- um er Tjælde erfitt hlutvark. Samúel Giuðmuridsson leikur það. Skortir mjög ó, að vel só gert, því leikarann vantar persónu og ekki er málfærið betra en áður. Tjælde er glæsimenni, til orðs og æðis, en slíkan mann sýnir Samúel ekki. Friína leikur frú Fríða Torfa- dóttir, þokkalega. Sandnæs er leikinn sæmilega, af Aðalsteini Friðfinnssyni, en tæp- lega kemur feimni og sparsemi Sandnæsar nógu vel fram. Klæða- burður hans mætti vera hvers- dagslegri. Einar Guðmundsson sýDÍrBerent dável. Systurnar eru leiknar, Signý af Sigrúnu Magnúsdóttur, og Valborg af frú Ingibjörgu Steinsdóttur. RiGhmonA Mixtnre er ódýrt og gott, blandíið reyb- tót>aJr. Niðursoðið: Kjöt, Kæfa, Fiiskbollur, Lax. Nýkomið í X£a\xp£élagið. KEX NAíEX ¥ oc»o 000.0 — SMATT og STÓRT, SÆTT og ÓSÆTT. — Mest úrval og lægsta verð í KADPFÉLAGINU. Hvortveggja vól leikið, einkum sópar að Valborgu. Halldór Ólafsson leikur Jakob- 86D, smáklutverk. Hann virðist skorta æfingu. Leiksviðið er betur útbúið en nokkurntíma áður, og mjög.lag- legt. Gefur það leiknum betri svip. Hljómleikar, undir sbjórn Jónasar Tómassonar, í þáttabyrjuu, auka stemnÍDgu í búsinu. Leikfólagið gx fátækara að karl- mannskröftum, en kvenna. Með sömu vöndun leikja og aukinni æfingu, getur jafnvægi komist á, en til þetft þaif að leita nýrra krafta. Yfirleitt er Gjaldþrotið svo vel *af hendi leyst, að Leikfélaginu er, eftir ástæðum, sórni að, enda þökkuðu áhorfendur leikinn óspart með lófataki. Oestur. VERSUÐ Vlf) KAUPFÉLAGIÐ. "IP®

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.