Skutull - 04.05.1928, Blaðsíða 4
4
SKUTULL
Hjá Jöni Þ. Ólafssynl
Hafnaratræti 33.
•i‘B líkkistar jafnan fyrir-
lig’grjanði, með eða án lík-
kiæða.
Leiðarþing
fyrir kaupataðinn held eg í
templarahúsinu, sunnud. 6. maí
kl. 5 síðd.
AUGLÝSING.
Starf sótara ísafjarðarkaupstaðar er
laust til umsóknar frá 1. maí.
Árslaun 1400 kr.
Umsóknarfrestur til 1S. maí, og sendist
umsöknir undirrituðum.
Baajarfógetinn á ísafirði, 26. apríl 1928.
Odd'u.r Gíslason.
H Gaðmnndssoa.
Bveitastjórna hér nærlendis. Yerður
ef til vill vikið að þessu siðar.
Þá er og vitanlegt, að erfitt er
fyrir bæinn að eiga útistandandi
í út8vörum og öðrum gjöldum
um 57 þús. kr. Eitthvað af því
er eflaust tapað, nokkuð þegar
borgað, en mikill hluti er hjá
efnuðum borgurum í bænum, sem
virðast mundu standa eins val að
vígi, eða betur, með að greiða
gjöld sín, eins og aðrir, sem þegar
hafa gert það. Þetta verður síðar
sannað, ef ástæða er til, með því
að birta lista yfir ógoldin bæjar-
gjöld. Búið er að afhenda þetta
til lögtaks og hefir fjárhagsnefnd
tvi- eða þrivegis, fyrir löngu,
hamrað á bæjarfógeta með að fram-
kvæma þau, en hann litið eða
ekkert gert. Vesturland ber skjöld
fyrir þá óskilvisu og er það eér-
stakt ihugunarefni fyrir hina sfeil-
visari flokksmenn bláðsins. Bæjar-
fógetinn lætur vera að nota
lögtaksréttinn, þrátt fyrir ítrekuð
tilmæli, og það er íhugunarefni
fyrir bsejarstjórnina.
Hver einstaklingur, sem ætti
Blíkar eignir sem bæjarfélagið, þar
með taldar skuldirnar, sem það á
útistaodandi, mundi telja hag sin-
um sæmilega borgið. Hinsvegar
hefir bærinn nú svo mifeið um-
vólis, að eigi veitir af því, að fá
öruggari forstöðu bæjarunálanna,
en verið hofir. Bæjarfulltrúarnir
verða hver að sinna sínum dag-
legu störfum, og stjórn bæjarmál-
anna getur hvorfei oiðið þeim né
oddvita annað en Htilsháttar hjá-
verfea starf. Bærinn þarf að fá
bæjarstjóra. Yerri hluti íhaldsins
Nýkomið
milcið af
POSTULÍNI
LEIRVÖRUM.
2£etjmp£élacricL
hér i bænum hefir undanfarið
komið 1 veg fyrir að þetta væri
gert, en notar svo hvert tæfeifæri
til að skammast yfir, hve illa gangi
stjórn bæjarmálanna.
Þessi verri hluti íhaldsins vill
sem minstu kosta til stjórnar á
bæjarmálunum, og helst liklega
enga stjórn hafa á þeim, í þeirri
von að alt reki upp á sker, og
hann geti gengið á rekann.
Þess vegna notar hann ósann-
indin ein vopna, en af því að
barátta hans er ill, er hún lika
vonlaus. Yið hverja atrennu hans
vex traustið á bæjarfólaginu hjá
þeim, sem eitthvað hugsa. Yfir-
stjórnir beggja bankanna hafa altaf
sýnt það og alþingi einnig nú
nýlega.
Bæjarbúar hafa nú f hendi sór
að byggja upp atvinnuvegi bæjar-
ins, með samtökum og samvinnu.
Þeir hafa lika í hendi sór að
treysta stjórn bæjarmálanna, með
því að fá sór bæjarstjóra um
næstu áramót, og þetta hvor-
tveggja gera þeir, hvað evo Betn
niðurrifsmennirnir í Yesturlandi
segja.
Finnur Jónsson.
M-J-O-L-K
frá Seljalandabúinu er daglegá
seld í Gfamalmennahælinu.
brætt úr nýrri lifur,
fæst í
Kaupfólaginu.
S-XÆ-J-0-n
1.90 ■/, kg.
S-G-G
18 og 20 aura stk.
KADPFÉLAGIB.
Allar brttuðvHrnr er best nð kanpa hjá
Hifkiinarfélatri ísflrðingra Sllfurgðtn 11.
Ski'u.t^a.ll
kemur út einu sinni í viku
Áskriftarverð 5 krónur árgang-
urinn. 1 lausasölu kostar blaðið
16 aura eint.
Afgreiðslum.: Eyjólfur ÁrnasonT
Silfurgötu 14.
Auglýsingaverð kr. 1.60 ea.
Afsláttur ef mikið «r auglýst
Auglýsingum sé skilað til af-
greiðslunnar fyrri hluta vikunnar.
G-J-A-L-D-B-A-ö-I *r 1. júlí.
Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson.
Prentsm. Njarðar.