Skutull

Árgangur

Skutull - 29.05.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 29.05.1928, Blaðsíða 1
sSKDTDLLi Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. YI. ÁR. ísafjörður, 29. maí 1928. 22. tfel. Gróð\a,r. Áskorun. Hármeð er skorað á alla þá, sem hafa lofað fjárframlagi til Samvinnufólags ItifirðÍDga, að gefa sig fram við Finn Jónsson, pósfc- meistara, og greiða honum tillögin hið allra fyrsta. Aríðandi er að menn verði' ekjótfc við þesaari áskorun, svo skipin gefci komið á þessu ári. St-jóraain. Fle9tir fagna vorgróðrinum. Eru til þess margar ástæður. Gróðrin- um fylgir auðlegð og unaður. Hann 9ýnir mönnum skapandi mátt náttúrunnar og ómælanlega fjölbreytni hennar. Má þeiin mönn- um vera undarlega farið, sem ekki hrifasfc af slíku, eigi þeir einhvern kost að njóta þess; en því miður eru þeir margir, sem missa af því. En þeir, sem ekki fá notið gróðurs jarðar, geta þrátfc fyrir alt til- einkað sór gróður göfugra hug- sjóna. En þeim gróðri er ekki eins alment fagnað og vorgróðri jarð- ar, dáendur hans eru mun fserri, en andstæðingar fleiri, langflestir láfca sig hann litlu skifta, margir vilja uppræta hann með öilu, en nokkrir vinna með eldlegum áhuga að þroskaskilyrðum hans. Margir þeirra vökva hann í blóði sinu, ef þe33 gerist þörf. Alt starf þeirra beinisfc að því einu, að auka þennan gróður, svo hann útbreið- isfc sem víðasfc og veifci sem mesta giftu. — Jafnaðarstefnan er andiegur gróður. Þau fáu ár, sem hún hefir starfað í heiminum, liefir hún þroskast og útbreiðst meir en nokkur önnur hugsjón. Dáendum hennar fjölgar með hverju ári sem líður; þúsundir karla og kvenna fórna henni fjöri og heilsu. I öllum löndum, sem bygð eru siðuðum mönnum, gætir áhrifa hennar á einhvern hátt. Hér á landi er jafnaðarstefnan enn í æsku, en fylgjendum hennar fjölgar stöðugt. Einkum er það æskulýðurinn, sem hefir vilja og atorku fcil að flýfca fyrir gróðri hennar. Hann hefir þyrpsfc í fylkingu jafnaðarmanna á síðastliðnum vefcri, bundisfc sterkum böndum öflugra félagssamtaka og gersfc þannig sfcarfhæfari í barátfcunni fyrir hug- sjónum sinum. Eru nú þegar 3 félög ungra jafoaðarmanna hér á landi, í Raykjavik, Hafnarfirði og á Akureyri. Má og vænta þass, að þeim fjölgi í framtíðinni, því verkefni eru ærið nóg. Slíkra fó- laga biðar mikið nytja- og menn- ingarstarf. Æskumenn! Þið, sem enn stand- ið bjá ög hafist ekki að, gerist liðs- menn jafnaðarstefnunnar, stofnið félög ungra jafnaðarmanna heima í héruðum ykkar og útbreiðið hana rneð atorku og áræðni, þrátt fyrir hrópyrði og kexni íhalds- liðanna. Yerið sannir brautryðjend- ur ágætustu stjórnmálastefnunnar, sem nú er uppi meðal mannanna. Yöggugjöfin. Faðirinn á himninum settist á ráðstefnu ásamt englum sínum. Var hann nýbúinn að skapa menn- ina og ætlaði nú að úthluta þeim vöggugjöf. í víti var uppi fótur og fit. Þar höfðu þeir búið einn fallna engilinn dularklæðum. Atti hann að freista þess, að komast inn á ráðstefnu föðursins, og reyna að hafa hlutdeild í, hver yrði vöggu- gjöf mannkynsins. Ferð hans gekk að óskum, og sat hann nú á rneðal hinna heilögu á r^ðstefnunni. Þar var fram kominn fjöldi af tillögum, og hafði föðurnum litisfc vel á margar þeirra. Þá stóð upp hinn fallni*engill í dulargerfinu og mælti: „Faðir, þú, sem hefir skapað mennina og veitt þeim svo mörg og mikil gæði, gef þeim í vöggu- gjöí kunnáttuna að ákalla þig og lofa þitt heilaga nafn, svo að þeir geti lifað i guðsótta og góðum siðum. Lát þá fá mismunandi trúarbrögð um þig, eftir sfcaðhátt- um og menningu þeirra. Lát þá reisa þór kirkjur og musteri þór til dýrðar. Sjá, þeir munu ákalla þig, upphefja og óttast þig.u Ræða hins fallna engils hafði áhrif á hógómagirni föðursins, og hann mælti: „Sönn eru þín orð og, best er þín tillaga fyrir mennina. Trúarbrögðin verða því vöggu- gjöf mankynsins.“ Þegar að eDgillinn kom heim aftur spurði húsbóndi hans, hvernig hann hefði lokið erindi sínu. Engillinn ekýrði frá árangri farar sinnar, hvernig hann hefði fengið föðurinn til þess að gefa mönnunum trúarbrögðin í vöggu- gjöf. „Ötull hefir þú verið“, mælti húsbóndi hans, „og skalt þú hór eftir standa mór næstur að virð- ingu og völdum. Hór eftir mun aukasfc sundruDg og ósamlyndi í heiminum, blóðböð og vanþekking. Ríki mitt mun blómgasfc og eflast af dyggum þegnum.“ E.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.