Skutull

Árgangur

Skutull - 29.05.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 29.05.1928, Blaðsíða 2
3 SKUTWLL Nokkrar sraa'greinar. Eftir William J. Robcrtson. Fangelsi. Sá sem lesið hefir fangelsis- endurminningar þeirra Donalds Lowrie og Alexanders Berkman, eða skýrsln Westchester-nefndar- innar um ástandið í Sing Sing fangelsinu, kemst ekki hjá þvi að álykta, að best væri að allir fangar í landinu væru látnir lausir og fangelsin jöfnuð við jörðu. Eg veit að ístöðulitlar sálir fyllast skelf- ingu, er þær heyra slíka uppá- stungu. Eg sé menn skjálfa á beinunum af ótta við það, að þjófn- aður, rán, morð og hverskonar glæpir gegn lífi og eignum mundu aukast ákaflega, ef þetta ráð væri upp tekið. Eg hygg, að engin ástæða só til að ætlast, að slikt þurfi að ske. Alt mundi ganga prýðilega, ef það væri fyrsta skylda ríkisins að sjá öllum fyrir vinnu, er vilja vinna. Heimurinn eins góöur og hugsanlegt er. Getur vísindamaður verið asni? Já. Mestu söngskáld heimsins, mestu söngvarar, mestu málarar Og mestu myndhöggvarar geta verið hinir mestu bjánar í hug- myndum sinum um mannkynið. „L>að undrar mig ekkiu, muntu segja. „Listamenn eru ekki taldir rista djúpt. En mikiir visinda- menn hljóta að vera miklir djúp- hyggjumenn.“ Já á vissum svið- um, en ekki eudilega á öllum. Menn geta verið hinir mestu spek- ingar í vissar áttir, en heimsk- ingjar í aðrar áttir. „Eg býst við, að þú hafir ákveðna menn í huga“, muntu spyrja. Já, eg fullyrti þetta ekki alment út í bláinn. I dag hnfi eg þá John Burroughs og Thomas Edison í huga. John Burroughs hefir nýlega gefið út bók um alheiminn. I henDÍ stendur eftirfarandi setning: „A.lt leiðir til þeirrar ólyktunar, að þes3Í heimur sé eins góður og hngsanlegt er, og fólkið í honum eins gott og verða má.u Nú er Joho Burroughs með betri náttúru- fræðingum og mér er sagt, að hann só indæll maður. En það gengnr yfir minn litla skilning, hvernig nokkur maður með meðal- skynsemi, getur fengið sig til að segja annað eins, eftir ailar ógnir og skelfingar síðustu sjö ára. „Alt leiðir til þeirrar ályktunar Augsýnilega hefir herra John Burroughs ekki farið um vegina milli Ukraníu, Póllands og Búss- lands, þar sem skelfingar friðarins eru enn ógurlegri en hryðjuverk ófriðarins. Þar sem mörg þorp og borgir hafa verið jafnaðar við jörðu, þorp og borgir, þar sem ótölulegur fjöldi kvenna og meyja hefir verið svívirtur fyrir augum eiginmanna og feðra, þar sem allir íbúarnir, að hvítvoðungunum meðtöldum, hafa verið brytjaðir niður eins og hráviði. Ef til vill á John Burroughs við Bandaríkin, þegar hann talar um heiminn. Aðrir staðir koma ekki málinu við? Ef til vill erum við salt jarðarinnar. Ef til vill erum við „eins gott fólk og veiða má“. Erum við það? Mundi slíkt fólk láta heilar þjóðir (eg hefi hór aðallega Austurríki í huga) deyja hungurdauða, þegar það gæti kom- ið í veg fyrir það, á skemmri tíma on einum sólarhring. „Eins gott íólk og verða má, í heirni sem er eins góður og hugsan- legt er.“ Þá kem eg að Tkomasi Edison; töframanninum með rafmagnið. Á sjötugasta og fjórða afmælisdeg- inum sinum dirfist hann að full- yrða, að „þessum heimi só f engu ábótavantu. Eg skil ekki hvað er að þessum mönnum. Eru þeir svona hlægilega fáfróðir, eða eru þeir evona sorgloga snauðir að ímynd- unarafli. Ef þeir hafa sjáifir fullan bela, og geta veitt sór alt, sem heimurinn hefir að bjóða, þá er heiminum í engu ábótavant. Eru þessir sjálfglöðu bjálfar virkilega svo steinblindir, að þ.eir sjái ekki hina hræðilegu eymd, sem alstaðar blasir við augum i veröldinni; að kalla hvert sem litið er! Lenin og Trotsky. Eg hefi rótgróna fyrirlitningu á þeim þorpurum eða einfeldning- um, sera fullyrtu að Lenin og Trotsky væru þýskir þjópar, sem ynnu fyrir þýskt fó. Eg veit að leiðtogar bolsévikanna eru á meðal me9tu, göfugustu og óeigingjörn- ustu manna, sem stigið hafa fæti á þessa jörð....... Takið til dæmis Lenin og Tiot- sky. Tveir hinir mestu, tryggustu og ósveigjanlegustu hugsjónamenn, sem heimurinn hefir nokkurntima sóð, tveir hinir einlægustu, göfug- ustu og sönnustu mannvinir. Og hin siðspiltu dagblöð okkar hafa stöðugt lýst þeim eins og óarga dýrum, fáfróðum æRÍngamönnum, leigðum þýjum keisarans þýska. Svo oft var þessi óhróður endur- tekinn, að frjálslyndu mennirnir, eenr hefðu átt að vera upp úr því vaxnir að taka nokkuit mark á dagblöðunum, reyndust svo heimskir, að þeir lögðu trúnað á blöðin og tóku undir þenna söng. Lítil þekking. Lit.il þekking er hættuleg — stundum. En ráðið við lítilli þekkingu er ekki minni þekkÍDg heldur meiri þekking. Forsetalcosning- i BandaríhjinMiin. Yið forsetakosningu þá, sem bráðlega fer fram í Bandaríkjun- um, hafa jafnaðarmenn þann mann í kjöri, er heitir Noripann Tbomas. Hann-var klerkur í pr^abyteriönsku kirkjunni, en þótti tfpglega ganga baráttan fyrir guðsrííii úr pródik- unarstólunum. Kaus hann heldur að berjast fyrir því í hópi bylt- ingamanna Ameríku. Einn af mörgum ágætum klerkum vestan hafs, sem þann kost hafa tekið. Hann er nú ritstjóri aðalblaðs jafnaðarmanna í Bandaríkjunum. Kuud Rasiiwissen, eskimdafræðingur, var hér á ferð, hólt fyrirlestur Og sýndi lifandi myndir frá hinni miklu feið sinni yfir heim- skautalöndin frá Grænlandi til Kyrrahafs. Var fyrirlesturinn með afbrigð- um fróðlegur og skemtilegur. Rasmussen gekk hér upp á fjallið fyrir ofan kaupstaðinn. Dáðist hann mjög að fegurð stað- arins, og lét hafa eftir sér, að hvergi hefði sér þótt fegurra, þar sem haDn hefði komið á ís- landi. Bernlinrd Slinw er að skrifa bók um konurnar og jafnaðarstefnuna. Hán kemur út 1. júni í ár. Biða jafnaðarmenn eftir henni með mikilli eftirvænt- ingu — en aðrir með skelfingu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.