Skutull

Árgangur

Skutull - 29.05.1928, Síða 4

Skutull - 29.05.1928, Síða 4
4 SKUTUIL 1 1 Hjá Jöni Þ. ölafssyni Hafnarstræti 33. •ra likkistnr jafnan fyrir- lig'gjandi, me# eða án lík- klæða. ekkert eparað það, er garðinum maetti til gagna verða. Núna ný- lega var t. d. fenginn garðyrkju- maður af Akureyri. Hefir hann unnið í garðinum undanfarna daga, ásamt þremur öðrum. Er nú búið að laga ýmislegt, er ábótavant þótti, og breyta öðru í betra borf. Gerir það garðinn mun skemti- legri og er efeki óliklegt að tið- förult verði inn í hann í sumar. Járnhrautavcrkamenn í Norcgi krefjast 8 stunda vinnudags. baaaaaáaaaaaaaaaaaaaaaaaab 3 Kaffibrensla Reykjaiíkur. ► Kaffibsstirinn SÓLEY •r garður úr bestu efnum og með nýtisku vélum. Yaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- ■^ lendinga sjálfra v»x. ^ Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ^ HTTVTVTTWTVTVVTTTTTTTVT’fB M-J-Ó-L-K frá Seljalandsbúinu er daglega seld í Gamalmennahælinu. XÆeðalalýsi, brætt úr nýrri lifur, fæst í Kaupfólaginu. ’nl^iiiiiiiiiiiiriliiUiniiiiHiMiiiiiirirnBiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiniiiiui iniiiiWHUiiMWMniiumMiiiMil&MiiwiiimHiNiiiiKiiiMi $ LÍKKI8TUE mjögr vandaðBr. 1 }| LÍKKRAKSA, iniirgrnr teg’., :| sem altaf eru fyrlrligrg-jaudi, j| er bcst að kaupa hjá Ólafi Gestssyni, i| Fjarðarstræti 23. iniiiiiiiRiniNMnintHinniiiMii'i’n'i ' i I uiiiinii i i n iim "np!■ ■j|ff ii:iliili'lululiililliili!l:ilitliiloiii«aKaSKil illlll iiui:ilii|iiliituiiil;:i Nýkomið Fulltrúar verkamanna, er vinna við ríkisjárnbrautirnar norsku, ákváðu á fnndi, sem þeir héldu í Oslo síðari hluta marsmánaðar, að leggja tillögur fyrir stórþingið, um lögfestingu 8 stunda vinnu- dags við járnbrautir ríkii'ins. Sýnileg'ur munur. Mikill fjöldi skipa, erlendra og ÍBlenskra, lágu hér á höfninni yfir hátíðina, þar á meðal tvö vöru- flutningaskip og þrír togarar. Munu hér hafa verið um 300 útlendingar auk íslendinga, bæði heimamanna hér og aðkominna. f>ó var tæplega hægt að segja, að i nokkur maður sæist ölvaður, að ' minsta kosti urðu eogar ryskingar, ■ eins og hér hefir verið titt á vorin. Má efTaust þakka þetta því, að nú er betra eftirlit haft með vín- srnyglurura en áður var. Kérúlf hefir mist réttinn til að gefa út áfengisrecept, og hirin brennivíns- læknirinn 6r einDÍg stíflaður og alfluttur úr bænum. Slys. Austur í Miðfirði vildi það slys til, ekki alls fyrir löngu, að svo hastarlega var sparkað í fótlegg manDS i knattspyrnu, að hann fótbrotnaði, féll til jarðar og fékk bana. s-M-vj-o-n 1.65 og 1.80 Vi kg. KADPFÉLAGIB. Fyrsti fáui danskra jafnaðarmanna á merki- lega sögu. Það var nokkru fyrir aldamótin, að verkamenn komu saman og héldu fund. Höfðu þeir haft fána sinn með og blaltti hann á stöng rétt við ræðustólinn. Hann var alrauður, en á hann voru letruð kjörorð danskra jafnaðarmanna „Frelsi — jöfnuður — brœðralaq'*. Alt í einu kemur sveit vopnaðra lögreglumanna og sundrar fúnd- inum. Fáninn hafði nokkru áður verið bannaður imeð lögum, og vissu verkamenn því, að lögreglan mundi taka hann herskildi. Hljóp þá einn verkamanna til, reif hann af stönginni og stakk honum inn á brjóst sitt. Lögreglan leitaði fánans í marga mánuði, en nokkr- um árum siðar var bannið af- numið, og kom þá verkamaðurinn með hann til félaga sinna. Síðan er fáninn geymdur aem helgidómur. „Kyndiir. Hávarður ísfirðingur kom hingað inn á hvítasunDU- dag með 95 föt lifrar. mikið nf POSTULÍNI LEIRVÖRUM. Ka\a,pféla.g*ið. Ágætar iLpelsin'u.r fást í Kaupfélaginn. Allar brauðrðrar er best að kaupa lijá BOkunarféiagri ísfirðinga Sllfurgðtu 11. Slsntnll kemur út einu bídhí í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang- urínn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 em. Afsláttur ef mikið «r auglýst Auglýsingum sé skilað til af* greiðilunuar fyrri hluta vikunBar. G-J 1-L-D-B-A-e-I er 1. jtílí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4430
Tungumál:
Árgangar:
85
Fjöldi tölublaða/hefta:
1605
Gefið út:
1923-2013
Myndað til:
01.01.2012
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1923-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Skutull.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar: 22. Tölublað (29.05.1928)
https://timarit.is/issue/320081

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

22. Tölublað (29.05.1928)

Gongd: