Skutull

Árgangur

Skutull - 16.06.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 16.06.1928, Blaðsíða 4
4 SKUTULL HjA Jöni Þ. Ólafs8yni Hafnaratræti 33. •rn líkkistur jafnan fyrir- lig-g-jandi, með e6a án lík- klæða. líöfum fengið góðan og ódýran EE Mjólkurost XCa'u.pféla.gið. ekki skelt á þá, heldur er það talin orsökin, að bæjarfólagið hefir reist sjúkrahÚ3, bygt hafnar- bryggju, stofnað kúabú o. s. frv. En öll alþýða veit hyerjir eiga hór sök á. Það eru þeir, sem stjórnað hafa atvinnnvegunum hór í bænum, þessir „framtakssömu einstakling- ar“, sem Vesturland lofar svo mjög. í>að voru þeir, sem eyðilögðu af heimskulegri ágirnd þúsundir tunna af síld sumarið 1918. Það eru þeir, sem hafa svallað með sparifé landsmanna, öðrum tii tjóns og sjálfum sór til mink- unnar. Fátækraframfærið er örugt vitDÍ þess, að stjórn atvinnuveganna, í höndum þessara „framtakssömu einstaklinga“, hefir orðið til bölv- unar fyrir bæjarfólagið. En það er engi sönnun þess, að málum þeim, aem bæjarstjórn hefir ráð yfir, só illa stjórnað. Þess vegna er það mjög kyn- legt að Vesturland, málgagn þess- ara „framtakssömu einstaklÍDgau, skuli leiða þetta vitni. En alþýðan má vera því þakk- lát fyrir. Þessi vitnaleiðsla er henni sönn- un þess, að skipulagsleysi í at- vinnurekstri leiðir af sór örbirgð alls fjöldans. Hún er líka sönnun þess, að einkaeign og rekstur etærri fram- leiðsiutækjanna er til bölvunar fyrir mikinn meiri hlnta þjóðar-; innar. Maðkarnir lika? Maður var á gangi með syni sinum uDgum. Faðirinn segir við barnið: Lífctu á náttúruna! Alstaðar er friður. Fugiarnir tína maðkana, < ◄ Kaffibrensla ReykjaYíkur. Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu efnum og með nýtisku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gagn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Eeykjavíkur er best. ► ► ► ► í ■ ► ► Húsmæðraskólinn á ísafirði tekur til starfa 1. október n. k. Námskeiðin verða tvö, fjórir mánuðir hvort. Námsgreinar: Matreiðsla, þvottur, breingemÍDg herbergja, næringarefnafræði, heilsufræði, útsaumur og balderÍDg. Heimavist er í skólanum. Inntökugjald 20 kr. Mánaðargjald 75 kr., er borgist fyriríram. Hver nemandi hafi með sór rúmfatnað og allan kjæðnað. Læknis- vottorð''verður hver nemandi að sýna við inntöku i skólann. Umsóknir séu komnar fyrir 1. okt. og stílaðar til Skólanefndar HúsmæðraskólaDs, eða til undirritaðrar forstöðukonu, sem gefur allar nánari upplýsingar. ísafirði, 1. júní 1928. Gyða Maríasdóttir. íslenskár XÆ^S'u.ost'u.r fæst í Kaupfélaginu. brætt úr nýrri lifur, fæst i Kaupfélaginu. SÍS'U/t'U.ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 cn. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til ai- greiðalunnar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-D-D-A-G-I er 1. jálí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar. XÆedalalýsi, Nýkomið mikið aí POSTULÍNI <>fí LEIRVÖRUM. ECa'u.pfélagið. Niðurs. vörur: lí jötmeti, F’iwkmeti, Avextir, mest úrval í Kaupfélaginu. sem guð almáttugur gefur þeim til að nærast á. Og þeir syngja söngva guði til þakkar og dýrðar. Barnið spurði: Eu maðkarnir, syngja þeir líka? Leiðrétting. í greininni hér að fraroan um Ögur- fundinn og sýslunefndina 1. dálki 2. síðu hefir misprentast: „djúphátsferðar- innar“ á að vera: Djúpbátsferðanna.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.