Skutull

Árgangur

Skutull - 16.06.1928, Blaðsíða 3

Skutull - 16.06.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 ufcao verksmiðjudyr hans og æskja vinnu, en einir 60 — 100 gðfca átfc von á aðgöngu, þegar besfc lætur, má geta nærri, að ekki þýðir að hreyfa mótmælum. Fyrir ofan verksraiðjudyr Fords hangir spjald, sem ná er aldrei tekið ofan, og á það letrað: „t dag er ekki þörf á verkamönnumu. En þrátfc fyrir spjaldið eru nokkrir ráðnir við og við, og fyrir því bíða verkamennirnir í löngum röðum, þangað til merki er gefið um, að vinna sé úfci þann daginn. Til þess að verða fremstir í röð- inni næsta dag, vinna nokkrir það til, að koma að kvöldinu og sofa i verksmiðjugarðinum undir ber- um himni um hávetur. A þessum tímum hefir lögreglan mikið að starfa. „Skrillinnu er hrakinn, barinn og fcroðinn undir hestahófum, til þess að koma í veg fyrir að hann hindri umferð- ina á götunum. Yei þeim síðasta i röðinni! Klukkan 8 að morgni byrja atvinnuleysingjarnir göogu sína að skýli, þar sem sérsfcakur embættismaður situr. Fram lijá honum ganga þúsundir verka- manna daglýga, til þess að sjá haun hrista höfuðið neitandi. Eða hann snertir einhverskonar smá- vél, fyrir hvern, sem fiam hjá honum gengur. Allar samræður eru bannaðar. Þannig er ástandið hjá Ford. Hið sama á sér stað hjá öðrum þjfreiðaverksmiðjum. Og 100 þús- Undir verkamanna í þessari borg eiga alfc líf sitt undir bifreiðaiðn- aðinum. Sama kreppan, eða enn meiri, er í öllum greinum framleiðsl- unnar í Bandaríkjunum. Hungnr, kuldi og hverskonar hörmungar gisfca þúsundir verkamannaheimila. Meðan stjórnin talar um góða af- kornu, er nokkrum miljónum verka- manna (blöðin segja fjórum) neitað um vinnu til að draga fram lífíð. Og nokkrar miljónir í viðbófc hafa að eins vinnu með höppum og glöppum. Meðan kistur auðmann- anna eru að springa utan af gull- inu, búa verkamennirnir, konur þeirra og börn við- örbirgð og áhyggjur um næsta málsverð. At- vinnuleysingjarnir eru í árangurs- lausri atvinnuleit, og þeir, aem vinnu hafa enn, eru á glóðum um að missa hana. Auðmennirnir nota sér ástandið eins og venju- lega. Þeir lækka kaupið, sundra samfcökum verkamanna og spilla á allan hátfc kjörum þeirra. Enn eru afleiðingar kreppunnar: Bændur verða gjaldþrota þúsund- um saman. Þeir þyrpasfc í bæina í atvinnuleit. Margir verkamenn, sem hafa keypt húsgögn, hús eða bifreiðar með saraningum um greiðslu með afborgunum, missa eignarétfc sinn, þó að þeir hafi ef tii vill greitfc helming andvirðis- ins, 2/a hluta eða jafn vel % hluta. Einn nágranni minn, Arineningur að þjóðerni, hefir t. d. misfc hús • sitfc, sem hann keypti fyrir 17000 dali og hafði þó greitt i því 13000 dali. í verksmiðju þeirri, sem eg vinn í, eru engir verkamenn ráðnir eldri en fertugir. Sá siður hafir einnig verið tekinn upp annarsstaðar. Þaunig er ástaudið alment í Bandaríkjutium. [Bftir annari heimild er þetta tekið:] Verð á landbúnaðarafurðum í Bandaríkjunum hefir ekki hækkað í hlutfalli við verðið á iðnaðar- vörunum. Þetta veldur kreppu hjá bændunum og hefir orðið til þess að stórkostlegur fólksstraumur er nú úr sveitunum til borganna. Telst mönnum til, að 3 miljónir manna hafi flutt sig úr sveitunum siðustu árin. \egna aukinnar vélanotkunar við landbúnaðinn, hefir framleiðsl- an í sveitunum aukist um 10%, en bændafólkinu fækkað um 5%. Við iðnaðinn kemur hið sama enn betur í ljós. Síðan 1919 hefir vísi- tala framleiðslunnar hækkað úr 147 upp í 170, en á sama tíma hefir tala verkamannanna fallið úr 129 niður í 115. Vindlingagerðin hefir t. d. aukið framleiðsluna um 53% en minkað mannahaldið um 13°/0. Olíuiðnaðurinn hefir aukið framleiðsluna um 84% en fækkað við sig verkamönnum um 19%. Samkvæmt lækniarannsóknum, aem Berklavarnar og heilbrigðis- verndunarfólag New-York borgar hefir látið fara fram, eru ein 225 börn af 2000 verkamannabörnum laus við alvarlega heilsugalla. Meir lasa:.';;: :=:zb::s LÍKKISTUR mjög: vandaðar. s LÍKKRANSA, margiir teg:., : sein ultaf eru fyrirliggjandl, ? cr bcst að kaupa Iijá Ólaíi Gestssiyni, NFjarðarstræti 29. en helmingur þeirra er með kirtla- veiki, 13% líða af fæðuskorti, nærri helmingurinn er með spiltar tennur, 27% hafa sjóngalla og 7% eru hjartabiluð. Auður Bandaríkjanna tryggir illa heilbrigði framtíðarinnar. Vitni Vesturlands. Það þykir jafnan ólánlegt, er vitni í einhverju máli vitnar gegn þeim, er leiddi það, ekki síst þegar sá, sem vifcnið leiddi, trúði því í einfeldni sinni og hélt að hór ætti hann hauk í horni. En þannig vill það oft verða. Skýrast dæmi þess er Vestur- land 4. þ. m. Blaðið reynir að sanna lyga- þvaður sifcfc um lélega stjórn jafn- aðarmanna á málefnum bæjarins, og leiðir tvö vitni til. Annað 'ér fátækraframfærið. Vesturland telur það „örugt vitni“. En þetta .„örugga vitni“ vitnar gegn blaðinu ejálfu. A síðari árum hefir allur at- vinnurekstur hór í bænum farið algerlega í hundana. Vólbátarnir, sem hór voru aðal framleiðslutækin, eru nú margir seldir í önnur héröð. Framleiðslan hefir stöðvast. Fólkið orðið að ganga atvinnulaust mánuðum sam- an, og því neyðst til að leita á náðir fatækraejóðs. Nú er það öllum kunnugt, að bæjarstjórnin ræður ekki yfir at- vinnuvegunum, heldur er stjórn þeirra í höndum fárra einstaklinga — einstaklinga, sem Vesturland og önnur ihaldsblöð telja óskeikula með öllu. Stjórni þessir einstakl- ingar atvinnuvegunum þannig, að tap verði á rekstrinum og fram- leiðslan stöðvist, þá er sökinni VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.