Skutull - 29.09.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands.
VI. ÍR.
Or<5 og gerdir.
„Loit manna að auðsuppspretturn
og kappblaup að þeim,- gat ekki
til lengdar farið fram hjá fiskimið-
um Islands, og þegar Asælnin rek-
ur sig á öx-ðugleika, svo sem íslensk
Jög, er faxdð í kringum þá girðingu.
Þjófuidnn leigir sér þrœl á heimili
eigandans, til að hleypa lokum ft'á.
Kveður nú svo mikið að þossum
landráðamönnum. leppunum, að ekki
verður þverfótað fyrir þeim".
(Vesturland 2,/n '27)
Skutull hefir stundum látið
að ÞvL að ekki mundu allir
þðir, sem segja „herra, herra,u
þegar talað er um að gæta ís-
lenskrar landhelgi, mæla slíkt af
miklum heilindum, enda hafa sumir
málsmetandi menn þótt sýnaann-
að, nokkuð berlega.
Jón Auðunn, alþingismaður
Norður-ísfirðinga, er kunnur að
því, að berja sór einna fjálglegast
alira manna á brjóst, á samkund-
um og í pólitískum bsenahúsum,
er landhelgisvarnir hafa verið þar
til umræðu Er mönnuin í fersltu
minrxi, livert óp hann og fylgjendur
hans gerðu að Jóni Sigurðssyni
frá Ysta-Felli á framboðsfundi
hans hér, er þeim þótti hann ekki
lýsa því yKr nógu afdráttarlaustj
að fiskiveiðalöggjöfina mætti í
engu skarða. Þá hafa þoir kump-
ánar farið mörgum hróplegum orð-
um um þá ráðstöfun, sem Klemens
Jónsson taldi sig neyddan til að
gera hór um árið, til þess að
bjarga fjölmennum kaupstað frá
yfirvofandi neyð, að leyfa togur-
um Hellyers visti Hafnarfirði. Var
getið um það í Vesturlandi sem
regin hneyksli, að Ásgeir Á9geirs-
son alþm. „sagðist heldur vilja gefa
útlendingum leyfi til að nota land-
helgina, en að hungur og atvinnu-
leysi krepti að fólki.u (Vestur-
land 18/3 ’24).
Fyrir tæpu ári síðan gerði Jón
Auðunn sig beran að því, sem illa
ísafjörður, 29. september 1928.
þótti sæma slikum landhelgisfröm-
uði. Er skýrt frá því í Skutli 5/n
’27 á þessa leið:
„Jón Auðunn gætir landhelginnar.
Þór kom hór á dögunum með
enskau botnvörpung St. Keverne
að nafni. Hafði tekið hann inni á
Aðalvik með vörpuiia i óÞgi. Lif-
andi fiskur hafði verið á þilfari,
en ekki sönnuðust veiðar í land-
helgi npp á sökudólginn. S'app
hann með 5 þúi. gullkróna sekt
en upptæk yeiðarfæri. Togariun
fór út á laugardag, veiðarfærirx
vo'U boðin upp á mánudag, en á
þriðjudaginn kom togariun aftur
og sótti þau. Jón Auðunn Jóns-
son alþingismaður hafði hrept þau
á uppboðinu fyrir um 900 króuur.
Togarinn gat því með hans að-
stoð snúið þegar til sinnar fyrri
iðju við bæjardyrnar hji elskuleg-
um kjósendum Jóns í Aðalvik.u
Síðan hefir Skutull að eios tví-
vegÍ9 getið um þennan atburð og
með þessuin orðum:
„Hvar er nú öll umbyggjan þess
(íhaldsins) fyrir fiskiveiðalöggjöf-
inni, sem það stöðugt stagast á?
Það sýnir sig) að hún er sams-
konar og íhaldsþingmannsins, sem
rnæli.r með sór við kosningar fyrir
árvekni í landvarnarmálunum, en
verður fyrstur manua til þess að
kaupa veiðarfærin á uppboði af
ssktuðum togara, lianda togaranum.
Heilindin eru annálsverð.u (8/9’28)
„Þess er skemst að minnast, að
37. thl.
alþingismaðurinn í Norýur-ísa-
fjarðarsýslu Jón Auðunn Jónsson
keypti í haust, sem leið, á opin-
beru uppboði á ísafirði, veiðar-
færi af breskum togara er dærad-
ur hafði verið sekur og veiðarfær-
in upptæk. Veiðarfærin voru svo
seld togaranum aftur, svo hann
gæti tekið strax til veiða. Þau
foru með mjög lágu vorði á upp-
boðinu. Með 'þessum kaupum hefir
Jón Auðunn gert erlenduin stétt-
arbróðúr stóran greiða, en í það
skiftið var ekki hugssð um land-
helgisgæsluna, <>nda kosningar ný-
gerignar um garð.
Togarinn var upphaflega tekinn
á Aðalvík “ (22/9 ’28).
Annað né meira hefir Skutull
aldrei um þetta sagt.
Út af þsssum uinmælnra hefir
honum borist eftirfarandi bréf:
„Vegna endurt.ekinra ósam inda
blaðsins „Skutull“. nú aíðast i
blaðinu í dag verð eg að biðja
ritstjórann fyrir þessa
Leiðréttingu.
Það er alrangt að togari sá,
Keveme H 175, sem sektaður var
hór 28. oktober 1927, hafi verið
sektaður fyrir veiðar í landkelgi
og þa auðvitað ekki fyrir veiðar
á Aðalvík. Togarinn var sektaður
fyrir bVóglegan umbúnað á veiðar-
fœrunum.
ITm þetta atriði var óþarfi að
skýra rangt frá, ekki þurfti annað
en hringja til bæiarfógetans til að
lnnilegasta lijartans þakklæti færum við ölium þeini, fjœr
og- nær, sem auðsýndu Iijálpseini og: liluttekiiingu í sjúkdómsiegu
og við jarðarför Bjarg-ar Júnsdóttur frá Heimakœ i Hniísdal, sem
lést i Reykjavik, nóttiua ínilli 5. ogr C. þ. m., og: var jarðsungiu
kér í Iluifsdal í dag-.
Hnífsdal, 22. sopt. 1928.
Eigdnni’iður, körn og: tengdaköru liiiinar látuu.