Skutull - 29.09.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL
3
skafið bofcninn á miðum þeirra þar
fram undan, þá rennur honum
ekki blóðið til ekjddunnar við
kjósendurna, heldur við söku-
dólginn.
Og hann blygðasfc sin ekki fyrir
að láta lýsa því yfir opiuberlega,
að umboðsmaður tryggingarfólags
veiðiþjófanna, veifi honum, lög-
gjafanum, í kringum sig, til þess
að gera nanðsynleg ákvæði land-
helgislaganna, sem hann hefir sjálf-
ur samþykt á alþingi, að engu.
Að íslendingur skuli fást til
að vera umboðsmaður þess fólags,
sera tryggir úfclenda veiðiþjófa
fyrir áhætfcunni af þeirri þokkalegu
atvinnu, að sfcela úr íslenskri land-
helgi, er sök fyrir sig.
Er því miður jafnan við þvíað
búast, að óvaldir mangarar kepp-
ist um þá stöðu, finni ekkert við
hana að athuga og ræki hana af
hjarfcans ljrst.
Eq að islenskur alþingismaður
skuli láta sér sæma, að vera að-
stoðarmaður og hjólliðugur sendi-
sveinn slíks umboðsmanns, or
torskildara og enn - ámælisverð-
ara, jafnvel þótfc færri orð hefði
haft um áhuga sinn á landhelg-
isvörnum, og; vægilegar hefði bar-
ið sór á brjó'st við þau ræðuböld,
en Jón Auðunn hefir gðrt.
Axel Kefcilsson er drjúgur yfir
því, að hann hefði gætað fengið
fjölda manna af öllum stéttum og
flokkum fcil þessara erinda. Hon-
um hefir eftir þvi þótt best við
eiga að senda alþingismanninn,
líklega til þess að punta með því
upp á þetta prýðilega embætti
sitt. Skutull vill ekki neita þess-
ari fullyrðingu umboðsmannsins.
Misjafnir meun eru til 1 öllum
stófctum og flokkum. Og víat mun
viða vera pottur brotinn, ef ís-
lendingar viljajafnvel gerast lepp-
ar erlendra veiðiþjófa, svo auð-
veldlega og unnvörpum sem Vesfc-
urland heldur fram, í orðum þeim,
sem prentuð eru her að framau*).
En hitt vill Skutull sfcaðhæfa, að
atþingismann til þessarar snatt-
ferðar Jöns Auðuns, hefði hann í
engan flokk getað sótfc nema
íhaldsjloklcinn.
*) Þar kofir ártal misprentast á 1.
síðu, ’27 á að vera ’25.
Helvítið hinumegin.
I Lundúnum er gefið úttimarit
eitt dýrt og vandað íyrir heldra
fólk og heitir The Grraphic.
Er því kært, eins og Morgun-
blaðinu okkar og öllum íhalds-
blöðum &ð flytja svívirðingar nm
hina nýju sfcjórnendur Rússland^.
Nýlega birti það tvær myndir
af baðstað, líkum þvi er slíkir stað-
ir gerast við Miðjarðarhafið og
viðar í vesturlöndum Norðurálf-
unnar, handa rikum iðjuleysingjum
og þeirra hyski. A annari mynd-
inni sátu framarlega ógeðslegur
isfcrupjakkur, auðsjáanlega mikill
burgeis, og við hlið hans drag-
mella hálfnakin í viðeigandi stell-
ingu. Og voru myndirnar svo c-
geðslegar, sem mest mátti verða.
Þær upplýsingar fylgdu mynd-
unuin, að þær væru frá baðstað á
Krím, fyj-rir núverandi stjórnendur
Rússlands, og væru það nokkrir
hinir helstu þeirra, sem mÖ3t bæri
á á myndunum. Var þess 'íátið
getið, að lífernið væri auðsjáan-
lega eklci betra hjá höfðingjum auð-
valdsríkjanna hór vestur frá.
Þetta var ísmeygilega framsett,
þjóðmyndirnar viuust bera það
með sór, að þær væru frá Rúss
landi og nýteknar.
En hvernig lá i þessu?
Blað enskra jafnaðarmanna New
Leader upplýsti það jafn skjótfc.
Rússneska stjóruin hefir nýlega
látið gera kvikmynd eina mikla,
sem heitir Helvítið hinumegin, og
er af líferni burgeisanna og vald-
hafanna í auðvaldsríkjunum vest-
ur í álfunni. Er mynd þessi sýnd
um alfc Rússland, þióðinni til upp-
eldis og viðvörunar. Er burgsisinn
auðþekkjanlega einn helsti leikari
Rússanna og dræsan þektleikkona
þar í landi.
Birtir blaðið myndir úr kvik-
myndinni óbreyttar, en í enska
fcimau’tinu voiu þær sniðnar til
eftir tilgangjnurn með birtingu
þeirra..
New Leader skoraði á The
Graphic að bii ta heimildirr ar fyiir
þessum royndurr, eða heita faLari
ella.
The Garphic va ð mjög auð-
Hjá Jötti Þ. Ólafssynl
Hafnarstræti 33.
eru líkkistur jafnan fyrir-
ligrgjanði, með eða áu lík-
klæða.
3rt*ú.gœx j 61
nýkomið.
Verðið lægra en áður.
Kaupfélajið.
XColaf 5t-u.r
og
Blxlclsbalá.r,
sérstaklcga góftar tegundir.
SCauLpf él0.g*i6.
XT Ý aef a.
Verðið lækkað.
KaupíélagiÖ.
mjúkt og gaf yfirlýsingu um að
það hefði vorið í góðri trú. Mynd-
irnar og skýringar, sem fylgdu,
væri frá fréttastofu einni alþektri
í Vínarbrog, sem í mörg ár befði
skift við öll hfdstu blöð Bretlands-
Er þar með fengÍD yfirlýsirg
nr goðum stað um það, sem raunar
allir npplýstir inenn vissu áður,
að jafnvel alþektar fréttastofur
svífast þess ekki, að ljúga upp
rógfregDum um hið Dýja rúss-
neska vörkamannaríki og falsa
myndir þeim til stuðnings.
Fer þetta alt eftir lögmólum
liinnar frjálsu samkepDÍ. Ef eftir-
tpurn er eftir einhverjum varn-
int’i, reyna menn að fallr.ægja
henni. Þar gildir enginn mórall
non a þessi eini: Fæst það borgað.
En hinir ágætu bræður okkar í
RúUandi mega vel við nna n eðan
þessi eftirspurn helst. Er engin
óstæða til að örvaenta um þá meðan
svo horfir.
w VERSUÐ Vlfi ÍAUPFÉLAGIÐ.