Skutull

Árgangur

Skutull - 29.09.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 29.09.1928, Blaðsíða 2
ÖKDTÍJLL Á - ar fá að vita hið rétta. Það er ó- drengilegt að bera inenn ósönn- um söltum og þá ekki aíst þá sem eiga þesa engan kost að leiðrótta mishermið. l?á vil eg einnig leiðrétta það ranghermi blaðsins, sein eudur- tekið er í blaðinu i dag, að al- þingismaður Jón A. Jóusson hafi keypt veiðarfæri þau, sern upptæk voru gerð frá nefndum togaia og sald voru á opinberu uppboði 31. október 1927. Eg var hæstbjóðandi að veiðarfærunum, eins og sjá má af uppboðsbókinni. Þau einu afskifti sem Jón A. Jónsson |hafði af þessu uppboði voru þau, að hann, samkvæmt beiðni minni mætti á uppboðinu og bauð fyrir mig i veiðarfærin, en ástæðan til þess var sú, að eg bjóst ekki við að geta mætt á uppboðinu, og bað því J. A. J- að mæta þar og bjóða í veiðar- 'færin fyrir mig. Eg hefði getað fengið tugi manna af öllum stétt- um og flokkum, hér i bænura, til þess að gera mér þennan greiða, en væntanlega hefði það ekki verið notað til árása á neinn annan mann en J. A. J. þó orðið hefði við slíkri bón, enda mun það al- gengt. að meiin bjóði í fyrir aðra á uppboðurn og jafnvel láti skrifa sjálfa sig fyrir boðinu og hljóta ekki ámæli fyrir. Veiðarfærin seldi eg togaranum enska og er það samkvæmt þeirri venju sem gilt hefir ogsannastað segja væri það hefnd á saklausa ef skipið þyrfti að biða þess, að fá veiðarfæri frá útlöndum, því með því móti töpuðu skipverjar atvinnu sinni, en þeir voru í þessu til- felli, og líklega ávalt, saklatrsir, nema skipstj. einn. ísafirði 22. septemb. 1928. Axcl Ketilsson. Þessi svo kallaða leiðrétting er hvorki ráðvendnisleg nó rétt vel gáfuleg. Höf. byrjar á að ljúga þvi upp, ofan í prentaðan bókstaf, að Skutull hafi sagt, að togari þessi hafi verið sektaður fyrir veiðar í landhelgi — það hefir Skutull aldrei sagt eins og menn sjá, heldur skýrt nákvæmlega frá öllu eins og það gerðist — og síðan leiðréttir hann sina eigin lygi með hræsnisfullri skinhelgi. Síðari hluti leiðréttingarinnar er f Vélaverksmiðjan „ÁTLAS“ | Kaupmannaliöfn ® ^ Framleiðir allar tst«eir<5ii* írystivéla. ^ Fyista vólfrystihúsið á Veiturlandi, sem reist hefir verið ^ ----- í Bolungarvík, notar vélar frá „Atlas“. - ^ ^ Umboðsmaður fyrir Vestur- og Norðurland: Q Björgvin Bjarnason, ísafirði. • ^ Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. ® Skutli mjög kærkomin, og skal það játað, að ekki hefir bann skil- ið forretningsganginn til hlítar. Jón Auðunn bauð í þessi veið- arfæri undir tnga votta og hrepti þau á uppboðiuu, en hitt var Skutli ofætlun að vita, að hann hefir hvislað því að uppboðshald-. ara, að skrifa þau hjá- öðrum en sér. Skutull hélt í einfeldni sinni, að þetta hefði verið samskonar businens hjá Jóni AuðuD og þegar hann, í vor sem leið, var að kaupa fisk af norsku línuveiðurunum her, jafnvel í fjórða skifti er þeir lögðu farm á laud, þó að fiskiveiðalög- gjöfin banni slíkum skipum strang- lega önnur afnot af íslenskum höfnum, en að leita þangað skjóls undan ofviðri. Og síst hafði Skutli dottið í hug, að Axel Ketilsson væri skrif- aður fyrir þessuin veiðarfæra- kaupum. Hvers vegna? Axel KetilssoD er umboðsmað- ur Samábyrgðarfélags breskra tog- araeigenda, er tryggir þá hvern um sig fyrir hverskonar óhöppum, og þar á meðal fyrir afleiðingunum af því, að vera staðnir að brotum á landhelgislögunum, einnig því að stela úr landhelginni. Landhelgislögin leggja blátt bann við því, að hinum seka séu seld upptæk veiðarfæri. En stapp- ar það ekki nokkuð nærii þvi, að selja þau hinum seka, að leyfa slíkum umboðsmanni að kaupa þau? Axel Ketilsson mun hiogað til hafa litið svo á sjálfur. Því að þegar líkt hefir staðið á áður, mun hann aldrei hafa leyft sór að bjóða sjálfur í veiðarfærÍD. Stund- um hefir bróðir hans geit það. ;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiSa;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiniuil LÍKKISTUR rnjög- vundaðar. :: LÍKKRA.KSA, nnirgar teg., :i :: sein altaf ern fyrirliggjandi, lf er bcst að kaupa hjá . S _ - b «i &a d Olaíi Gestssyni, jj| Fjarðarstræti 29. @ seh: ::::::::::::::::; e:::::,,: .::::: eseh Nýkomnar töfliar, 11.50 pokinn. Kaupfélagið. Og í þetta sinn sendi hann Jón AuðuD. I málinu við Keverne þenna mætti Axel Ketilsson í róttinum, Og t.alaði máli togarans. Og síðan dirfist uppboðshaldarinn að selja honum veiðarfærin! Var við því að búast, að Skutull gerði ráð fyiir slíku hneyksli. Það er annars kjörfursti, sem þeir beita fyrir sig sjómenn og verkamenn í Norður-ísafjarðar- sýslu. Þegar hallæri vofir yfir stóttar- bræðrum þeirra í hnndraða tali í Hufnaifirði, eru það landráð, að hvika í nokkru frá fiskiveiðalög- gjöfinni. Eins og helvítis hyskið megi ekkidrepast! En þegar hann sjálfur, þingmaðurinn getur grætfc á því nokkrar krónur, að kaupa físk af útlendingum, riður minna á að túlka lögin straDglega. Og þegar útlendur togari brýt- ur landhelgislögin fyrir framan búsdymar bjá kjósendum hans í Aðalvik, og er að minsta kosti mjög grunsamlegur um, að hafa

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.