Skutull - 29.09.1928, Blaðsíða 4
4
SKUTULL
Hafstein
»0
loftskeytabannið.
Jón Auðunn, Björn símstjóri
°g Togarafélagið sem að Hafstein
stendur hafa stefnt Skutli fyrir
frásögnina um lotfskeytabannið.
Kjósa þeir að reyna þann kost-
inn heldur en að leiðrétta fregn-
ina svo, að almenningi verði vel
skiljanlegt málið.
Loftskeytamaðurinn Henry Hálf-
dánarson skrifar í Yesturland og
virðist þar taka alla sökina á sig.
Vantar þar tilfinnanlega þakkará-
varp til þeirra öðlinga, sem hafa
hann eftir sem áður í vistinnni,
mánuð eftir mánuð.
Skutull þekti Henry litla fyrir
nokkrum árum og birti eftir hann
ritsmíðar. Er að sjá að hann viiji
það nú alt afturkalla, sem er ó-
þarfi, því að ekki var nú hirt
nema það skásta.
Virtist Henry þá heldur gott
ungrnenni, upp með sér nokkuð
að visu, en Skutull hafði góða
von um að það og annað, sem
miður fór, mundi eldast af honum,
ef hann héldi áfram að umgang-
ast eór betii menn. En það hefir
honum ekki auðnast.
Að skýra frá því, að maður hafi
gerst svo brotlegur í sínu em-
bætti, að réttindamissi hefir þótt
varða — hér á þessu landi, þar
sem fiastur ósórni er iátinn óátal-
inn — og geta á meðan auðsjá-
anlegaVí hvorugan fótinn stigið
fyrir monti, það heitir á islensku
ad kunna elclci að slcammast sín.
Nýtt póstluís.
Póststjórniu hefir keypt hina
stóru sölubúð, Stmeinuðo ídensku
verslana, fyrir 85 þús. krónur.
Vorður húsinu breytt eftir þörf-
ura og pLturinn íluttur þangað
upp úr næstu áramótum.
Prentvillur.
Á 2. s. 2. d. 18. 1. a. n. óhöpp-
um, í stað óhöppum togaranna.
Á 3. s. 2. d. 30. I. a. n. ekki betra.
í stað ekki betra en. Á 3. s. 2. d.
27. I. a n þjóðmyndirnar, i stað
því að myndirnar.
Best.a vðbitið er
Sólar-S3^ij0rlí!kid.
Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn-
um, munið því að biðja ávalt um það.
ÍSLENSKA DÓSAMJÓLKIK
MJÖLL
er nú viðurkend að gæðum. Af þjóð-
legum ástæðum ættu Islendingar að
kaupa þessa ísl. mjólk.
Fæst í flestum verslunum.
EPLI
oer
APPELSÍKUR
:i ga-1 ar tegundír.
Vindillinn
Jón Sigurðsson J
ber af öðrum
vindlum.
K-V-B-I- T-I
K aupfélagið.
ódýrt í heilum pokum.
Kaupfélagið.
Annio Leifs,
hélt tvo hljómleika meðau þau
hjón dvöldu hér. Var góður róm-
ur gerður að leik hennar; enda
er frúin afbragðsvel að sérísinni
list og lók af snild mikilli á hljóð-
færið, en maður hennar gaf stutt-
ar skýringar á lögunum.
Ilalldór Júlíussou
rannsóknardóm'iri er kominn til
bæjarins, væntaulega til að leggja
síðustu hönd á Hnífsdalsmálin.
állur bruuðvörur er best að lcaupu hjá
Bökunarfélagi Isflrðingra Sllfurgötu 11.
Eartoflur
ojr
n ÓÍ ÍJL X,
30 aurn kg. í smásiilu.
2Ca,\apfélagið.
Von á meiru.
Einn skiftavin Skutuls Iangar
ákaft að fara að dæmi flokks-
bræðra sinna og liöfða á bann
meiðyrðamál. Gekk haun með
blaðið fy:ir hvers marns dyr og
bað utn að fundnar yrba um sig
ærumeiðingar. En engum tókst að
fintia neitt slíkt sem ékki var von.
Sendi hann þá blaðið til höf-
uðstaðarins, til frekari rannsóknar.
Má vera að þar takist betur,
rneð því að maðurinn or þar með
öllu ókeudur, svo og æra hans.
kemur út einu sinni í viku
Áskriftarverð 5 krÓDur árgang-
urinn. T lausasölu kostar blaðið
15 aura eint.
Afgreiðslum.: Eyjólfar Árnaion,
Silfurgötu 14.
Auglýsingaverð kr. 1.50 cna.
Afsláttur ef mikið er auglýst
Anglýsingum se skilað til al-
greiðslunnar fyrri hluta vikunner.
(Í-J A-L-B-I)-A-G-I er 1. jólí.
Suiásíld
veiðist nú aftur í landnætur og
er söltuð til útflutnings.
Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson.
Prentsm. Njarðar.