Skutull

Árgangur

Skutull - 10.11.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 10.11.1928, Blaðsíða 4
4 SKUTULL K-V-E-I-T-X ódýrt í heilum pokum. Kaupfélagið. Ofnsirerta Og Psegilögur mjög ódýrt í Kaupfelaginu. mmmmmmmmm Fleur de Paris ogr Fieur de Luxe smávindlarnir eru mest reyktir. rnmmm i mmmm að lesa upp úr bók. Sigurjón Sig- urbjörnsson leikur einkennilegan karl, er Zakaríae Petersen heitir. Leikur Sigurjón sæmilega, en ekki eru þó nein tilþrif í leik hans. Þá leikur Sumarliði Vilhjálmsson skip- stjóra einn, er litið kemur við sögu, og Jónas Magnússon og Óskar Halldórsson leika blaða- drengí. Less má geta, að þýðingin á leikritinu virðist mjög óvandvirkn- isleg á köflum, en það mun vera fengið frá Leikfól. Reykjavíkur. Vekja skal eg eftirtekt leikfólagsins á því, að ekki er því samboðið, að yfirlitið í leikskránni yfir efni leiksins er lireint og beint morandi af villum. „Augu ástarinnar“ liafa nú ver- ið leikin tvisvar fyrir fullu húsi, og þó að eg hefði kosið, félagið hefði valið veigameira leikrit, þá tel eg gott, að leiksýningarnar eru vel sóttar, — því að það er skilyrðið fyrir því, að fólagið geti haldið áfram virðingarverðri starf- semi sinni. Qiiðmuiid'ir Gídason Hijalín. JOLATRÉSSKRAUT er komið í bókaverslun undirritaðs, og verður selt með lO0/,, afslætti til 30. jþ. m. BARNALEIKFÖNQ verða einnig seld með lO°/0 afslætti til mánaðamóta. Frá 1. des. n. k. og til )óla verður ekki gefinn afsláttur af ofangreindum vörum. ::........................................... Þessi hljóðfæri hafa reynst ágæt- lega. Þau hefi eg til sýnis og sölu heima. Nýjar tegundir koma með „Goðafossi.“ ísafirði 6. nóv. 1928. Jónas Tómasson. H I Iíesta viðbítið er Sólar-srrijorlíktid. Það getið þór ávalt fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. XTýl^omid: EPLI, APPELSÍNUR, VÍNBER, BANANAR. Kaupfélagiö. íslenskar Kartöflur 25 aura kg. í heilum pokum. Gulrófur kr. 9.50 pokinp. Kau.pfólagið. Allar branðverur er l»est að kanpa hjá Bhknnarfélag'i íslii ðinga Silfurg'ötu 11. Skia/biAll kemur út einu sinni í viku Áskrift.arverð 5 krónur árgcng- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eiut. Afgreiðslum.: Eyjóifur Árnaron, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 Cffl. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum se skilað ti! af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. " G-J A-L-D-P-A-G-I er 1. júlí. Ritstj. og ábyrgð.vrm.: Halldúr Ólafsson Prenrsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.