Skutull

Árgangur

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 4

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Handsápa mjög ófiýr. Ka'u.pféla.cfið. MálningarYörur lagaðar |í öllum litum á hús og skip. Veggfóður besta úrval. Por- tóra- og gardínustaugir, rúllugar- dínur, brons, pensla, pólitúr o. fl- — Verð og gæði viðurkent. — Finnbjörn málari. < „RJETTÖB ' 1 — Tímarit um þjóðfélags- og menningarmál. Komur út þris- var á ári, 21—22 arkir að stærð. Flytur frœðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, er- lend og innlend tiðindi. — Argangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi er 1. októbor. Ritstjóri: EINAR OLGEIRSSON, kennari. Aðalumboðsmaður : Jón G. Guðmann, kaupmaður. P. O. Box 34, Akureyri. Gerist áskrifemlnr! Epli og Ápelsínur Nýkomið. Kaupf élagið, < ◄ Leirirörur: Diskar — Skálar — Skálasett — Súpusk^lar — Könnur Þvottastell o. fl. < Potrar ◄ & & t Katlar — Könnur — Tekatlar o. £1. Nýkomið. Kaupféiagið. Allir þeir, sem á árinu 1929 ætla sér að veiða sild til útflutnings, verða fyrir 15. maí næst komandi að hafa sótt um leyfi til Síldar- einkasölu íslands á Akureyri á því er þeir ætla sór að veiða í því skyni. Hverri umsókn um veiðileyfi fylgi skilríki fyrir því að fram- leiðandi bafi tök á að veiða þá sí!d, sem hann óskar voiðileyfis fyrir, enda tilgreini hann nöfn og tölu þeirra skipa og báta er hann byggst að nota til veiðanna Og bve mikið hann atli hverjum þeirra að veiða til útQutniogs. — Umsækjandi tilgreini og aðra aðstöðu sína til veið- anna eftir því, sern framkvæmdarstjórn einkasölunnar krefst. Veiðileyfi verða tilkynt fyrir 1. júní næst komandi. P. t. Eðykjavík, 26. apríl 1929. Erlingur Friðjónsson, forraaðup. Sl^'U.b'U.ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Sigurjón Sigur-~ björnsson, lemplaragötu 8. Auglýsingaverð kr. 1.50 cm. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum má skila í prent- smiðjuna, fyrri hluta vikunnar. ö-J-A-L-D-D-A-€f-1 er 1. júlí. Allar brauðvörur er best að kaupa hjá BÖkunarfélagi IsHrðinga Silfurgötu 11. Hjá Jöni Þ. Ólaíssyni Hafnarstræti 33. eru líkkistur jafnan fyrir- liggjandi, með eða án lík- klæða. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.