Skutull


Skutull - 09.02.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 09.02.1932, Blaðsíða 1
Títgcfandi: Alþýðusamband Vestfirðingaf jórðungs. X. ár. ísafjörður 9. febr. 1932. 4i. tbl. Aíþýðusambandið og sprengingaíilFaunir kommúnísta. —o— Á síðasta þingi AltsýSusambands- jns vaiö sú breyting geið á stjórn þess, að hún skyldi skifta með feór verkum. Nokkur hluti hennar annast sérstaklega verklýðsmálin og nefnist Verkamálaráð, en aðrir sjá um st;órnmálastaif flokksins. Baðir þessir aðilar vinna siðan saman um mestu vandamalin. Þá var og ákveðið, að sambandið skyldi hafa fasta skrifslofu í Reykja- vík og skattar til þsas hækkaðir. Mikill árangur heflr orðið af starfl Alþýðusambandsina við þessar breyf- íngar. Mörg ný íélög hafa verið stofnuð á árinu og kaupdeilur unnist fyrir smáfélög, er ekki gátu af eigin ramleik reist rönd við of- stopa atvinnurekendi. Mi þar til dæmis nefna Hvammstanga deiluna. "Verklýðssamband Notðurlands, sem kommúnísr.ar stjórna, hafði hvað eftir annað í blaði sínu ,,Verka- manninum" á Akureyii, lýst þeim vandræðum, er Hvammstangafél- agið mætti þola. £n það lét sitja við stóru oiðin, og rétti félaginu enga hjálp. Alþýðusambandið tók málið að sér og vann kaupdeiluna fyrir fé- lagið með harðfylgi. Hver kaupdeil- an af annari heflr unnist með til- styrk Alþýðusambandsins; það er orðið skjól og skjöldur verklýðs- aamtakanna. Hér vestanlands var lögum Verk- lýðssambands Vestfjarða breytt á þinginu í janúar 1930. Öll félögin íylktu sér undir merki Alþýðusam- bandsius og mynduðu Alþýðusam- bandVestfirðingafjórðungs.Kommún- istar létu aí atjórn, en jafnaðar- menn tóku við. Hefir við þetta mjóg sk'fc um til hins betra. Blað sambandsins, sem allir voru hættir að lésa, kaupa og borga og komið var í raesta óálit, en litði á aug- lýsingum og vinsældum kaupmanna einum saman, hefir nú komið reglulega út a'lt árið, undir stjórn jafíiaðarmanna. Auglý.HÍngarnar hafa að vísu minkað, en vinsældir blaðs- ins og álit vax.ð að sama skapi. Fóiagymálastarf sambandsins, und- ir stjóin kommúnista, hafði verið í hinni mestu vanhirðu, en jafn- aðarmenn tóku þegar til óspiltra málanna. Hver kaupdeilau af annaii hefir unnist á áiinu. Féiög hafa verið stofnuð á B.ldudal, Súganda- fiiði og Balungavík. Ö!l félögin heimsótt, og lífguð við þau, er litið höfðu st.aifað. Eru Verklýðsíélög nú staifaDdi í öllum kauptúnum á Vestuilandi, og víðast með ágætum árangri þegar litið er á það, hve ung þau eru 011, nema félögin á íaafirði. En nú er um að gera fyrir verk- alýðiun til lands og pjávar að gæta vel þessa félagsskapar, því á þessu áií mun herða meir á, en nokkru sinni fyr. Simtökin eiga i vök að verjast frá hálfu íhalds og fram- sóknar. Auk þess gera kommúnistar víða alt hvað þeir geta, til þess að sprengja samtökin. Þeir etja fram ýmiskonar kröfum, sem verkalýð- urinn heflr ekki bohnagn til að koma fram, af því að samtökin eru ekki nógu sterk, og þegar jafnaðar- menn ekki vilja leiða félögin út í vitleysu, kveður við að þeir séu verklýðssvikarar, en kommúnistar séu hin eina sanna baráttufylking verkalýðsins. Kosningaloforðin líkj- ast mest Ioforðum aumustu íhalds- skrumara við þingkosningar. Kom- múnistarnir taka upp mál, sem jafnaðarmenn hafa baiist fyrir árum saman og eigna sér þau, en auk þess bera þeir fram alskonar gyll- ingar og tylliboð, sem engar líkur eru til, að neinir komi í framkværad, Yerklýðsmál. —0 — í Bolung-avík er nú kaup karla sem hér segir: Dagvinna: kr. 0 80. Kttirvinna : kr. 1.00 Næturvinna: kr. 1.30. Helgidagavinna: kr; 1.50. Algeng skipavinna: kr. 1.20. Skipavinna við salt og kolj kr. 1.60. Kaup kvenna: Dagvinna: kr. 0.50. Eftirvinna: kr. 0 70. Næturvinna: kr. 0.90. Helgidagavinna: kr. 1.10. Aigeng skipavinua : kr. 0 90. Skipavinna við salt og kol: kr. 1.10. Áður en samningar tókust við verklýðsfélagið, var kaup karla í Bolungavik 65 aurar og kvenna 45 aurar, alla tima jafnt. — l>ó kaup sé nú í Vikinni 20% lægra en víð- ast hvar annarstaðar, hafa sjómenn verið spanaðir gegn verkafólkinu, og hafa þeir borið fram kröfumar um kauplækkun fyrir atvinnurek- endur, eftir að þeír höfðu undir- skrifað samninga. — Það ekki öll vitleysan eins. AtTÍnnuleysisskráning-. Síðustu forvöð að skrá sig að þessu sinni eru á fimtudaginn, sbr. augiysinfru á 4. siðu. Tómlæti má ekki eiga sór stað timþetta; ef atvinnuleysinjrjar koma ekki til Bkrásetningar, verður þvi haldið fraru af andstæðraguin verkamanna, að at- vinnuleysi sé ekkert í landinu. og síst sprengingar kommúnistar, eins og stjórn þeirra hefir verið á verklýðsmálunum, þar sem þeir hafa náð meirihluta, svo sem með- an þeir höfðu Verklýðssamband Vestfjarða. Núna þessa dagana er verið að út- býta rógburðarskjali og loforðum frá kommúnistum, sem á að aíla þeim meirihluta í stjórn Vl.fél. Baldurs. Það á að vera stóra „bomb- an'* en líklega sprengir hún ekk- ert, nema að vera skyldi sprenging- ar-kommúnistana sjálfa. Verkamenn hafa heyrt hvellina áður og verður ekki bylt við.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.