Skutull

Árgangur

Skutull - 09.02.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 09.02.1932, Blaðsíða 1
Úígefandi: Alþýðusamband Vesífirðingafjórðungs. X. ár. Ísaíjörður 9. íebr. 1932. tbl. Alþýðusambandið og sprengingatilraunir kommúnista. —o— Á síðasta þingi Alþý5immbands- jns vaið sú breyting geið á stjórn þess, að hún slcyldi skifta meí) sér verkum. Nokkur hlul.i hennar annast sérstaklega verklýðsmálin og nefnist Verkamálaráð, en aðrir sjá uin stjórnmálastaif flokksins. Báðir þessir aðilar vinna siðan saman um mestu vandamálin. Þá var og ákveðið, að sambandið skyldi hafa fasta skrifstofu í Reykja- vík og skattar til þsss hækkaðir. Mikill árangur heflr orðið af starfl Alþýðusambandsins við þessar breyt- ingar. Mörg ný íéiög hafa verið stofnuð á árinu og kaupdeilur unnist fyiir smáfélög, er ekki gátu af eigin ramleik reist rönd við of- stopa atvinnurekend i. Ma þar til dæmis nefna Ilvammstanga deiluna. Verklýðssamband Norðurlands, sem kommúnístar stjórna, hafði hvað eftir annað í blaði sínu „Verka- manninum" á Akureyii, lýst þeim vandræöum, er Hvammstangafél- agið mætti þola. Ea það lét sitja við stóru oiðin, og rétti félaginu enga hjálp. Alþýðusambandið tók máliS að sér og vann kaupdeiluna fyrir fé- lagið með harðfylgi. Hver kaupdeil- an af annari heflr unnist með til- styrk Alþýðusambandsins; það er orðið skjól og skjöldur verklýðs- samtakanna. Hór vestanlands var lögum Verk- lýðssambands Vestfjarða breytt á þinginu í janúar 1930. Öll félögin fylktu sér undir merki Alþýðusam- bandsius og mynduðu Alþýðusam- band Vestfirðingafjórðungs. Kommún- istar íétu af stjórn, en jafnaðar- menn tóku við. FT6Ör við þetta mjög skút um til hins bet,ra. Blað sambandsins, sem allir voru hættir að lesa, kaupa og borga og komið var í mesta óálit, en lilði á aug- lýsibgum og vinsældum kaupmanna einum saman, heflr nú komið reglulega út ált árið, undir stjórn jafnaðarraanna. Auglýsingarnar hafa að vísu minkað, en vinsældir blaðs- ' ins og álit vax.ð að sama skapi. Fótagymálastarf sambandsins, und- ir stjórn kommúnist.a, haíði verið í hitmi rnestu vanhirðu, en jafn- aðarmenn t.óku þegar til óspiltra málanna. Hver kaupdeilan af annari hefir unnist á árinu. Féiög hafa verið stofnuð á B.ldudal, Súganda- firði og Bölungavík. Öil íélögin heimsótt, og lífguð við þau, er litið höfðu staifað. Eru Verklýðsfélög nú statfaDdi í öllum kauptúnum á Vestuilandi, og viðast með ágætum árangri þegar litið er á það, hve ung þau eru öll, nema félögin á ísafirði. En nú er um að gera fyrir verk- alýðiun til lands og sjávar að gæta vel þessa félagsskapar, því á þessu áií mun herða meir á, en nokkru sinni fyr. S-imtökin eiga i vök að verjast frá hálfu íhalds og fram- sóknar. Auk þess gera kommúni^tar víða alt hvað þeir geta, til þess að sprengja samtökin. Þeir etja fram ýmiskonar kröfum, sem verkalýð- urinu heflr ekki bolmagn til að koma fram, af því að samtökin eru ekki nógu sterk, og þegar jafnaðar- menn ekki vilja leiða félögin út í vitleysu, kveður við að þeir séu verklýðssvikarar, en kommúnistar séu hin eina sanna baráttufylking verkalýðsins. Kosningaloforðin líkj- ast mest loforðum aumustu íhalds- skrumara við þingkosningar. Kom- múnistarnir taka upp mál, sem jafuaðarmenn hafa barist fyrir árum saman og eigna sér þau, en auk þess bera þeir fram alskonar gyll- ingar og tylliboð, sem engar líkur eru til, að neinir komi í framkværad, Yerklýðsmál. —0 — í BolungRTÍk er nú kaup karla sem hér segir: Dagvinna: kr. 0 80. Kttirvinna : kr. 1.00 Næturvinna: kr. 1.30. Helgidagavinna: kr; 1.50. Algeng skipavinna : kr. 1.20. Skipavinna við salt og kol; kr. 1.60. Kaup kvenna: Bagvinna: kr. 0.50. Eftirvinna : kr. 0 70. Næturvinna: kr. 0 90. Helgidagavinna: kr. 1.10. Algeng skipavinna : kr. 0 90. Skipavinna við salt og kol: kr. 1.10. Áður en samningar tókust við verklýðsíólagið, var kaup karla í Boluugavik 65 aurar og kvenua 45 aurar, alla tima jafnt. — Þó kaup sé nú í VíkÍDni 20°/o lægra en víð- ast hvar aunarstaðar, hafa sjómenn verið spanaðir gegn verkafólkinu, og hafa þeir borið fram kröfurnar um kauplækkuu fyrir atvinnurek- endur, eftir að þeir höfðu undir- skrifað samninga. — Það ekki öil vitleysan eins. AtTinnuleysisskrániIl8•. Síðustu forvöð að skrá sig að þessu sinni eru á fimtudaginn, sbr. auglýsingu á 4. síðu. Tómlæti má ekki eiga sór stað umþetta; ef atvinnuleysingjar koma ekki til skrásotningar, verður þvi haldið fram af audstseðingum verkamanna, að at- vinuuleysi sé ekkert í landiuu. og síst sprengingar kommúnistar, eins og stjórn þeirra heflr verið á verklýðsmálunum, þar sem þeir hafa náð meirihluta, svo sem með- an þeir höfðu Verklýðssamband Vestfjarða. Núna þessa dagana er verið að út- býta rógburðarskjali og loíorðum frá kommúnistum, sem á aö afla þeim meirihluta í stjórn Vl.fél. Baldurs. Það á að vera stóra „bomb- an“ en líklega spirengir hún ekk- ert, nema að vera skyldi sprenging- ar-kommúnistana sjálfa. Verkamenn hafa heyrt hvellina áður og verður ekki bylt við.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.