Skutull

Árgangur

Skutull - 09.02.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 09.02.1932, Blaðsíða 4
4 S Iv U T U L Ii síðar. Þarna mættu til árásar á Alþýðunokkinn tveir samherjar, í- haldsmaður og kommúnisti, þeir Jón A. .Jónsson og Áki nokkur Jakobsson, stálpaður piltur úr E-ykja- vík. Hölðu þeir sítt áhugamalið hvor, Jón Auðun vildi sérstaklega lata samþykkja tugthúslög á vetka- menn í Bolungavik, en hirin hugð- ist að sprongja Alþýðu3amtökin á ísafirði. Eins og að líkindum lætur, hafði hinn fluinósa ræðuflutniDgur kom- múnistans í þessum venjulega utan- aðlærða halelúja-herkerlingarstíl, nakvæmlega sömu ahrif á fundai- menn og hinn gamalkunni íhalds- rollujarmur Jóus Auðuns. Eýmkun kosningaréttar. Lengi liefir Alþýðufiokkurinn barist fyrir því, að aliir, sem orðnir eru lög- ráða, (21 árs), fengju óskoraðan kosning- arétt. Nú er þessu marki náð í málefn- nin sveita og kanpstaða, og bœði itialils- og Fram8Öknarílokkurinn þykjast iika u]ip á síðkastið vera oiðnir fyigiandi ídmennum kosningaréttí til Alþingis niður í 21 árs aldur. Þau lönd eru nú fi, þar sem alþýðu- mentun er í fcomilegu iagi, er eltki liafa fyrir iörigu týmkað; kosningarcttinn, en ísland er lika eitt af þessum fáu. Það þyltir ekki annað ldýða, en íslendingar séu altaf a. m. k. öO— 100 árum á eftir tímanum. Þessi lönd hafa nú 21 árs kominga- rét.t: Eriglalld, Frakkland, Austurríkn Beigía, Írland, Tjekkosiovakia, Póiland, Italía, Bandaríki Norður-Ameriku og Ástralía. í Þýskalandi og Sviss er kosn- ingaréttur niður i 20 ár, og í Itússlamli er hann miðaður við 18 ára aldur. Æsku'ýður íslands þarf því ekrfert, að skamiriast sín fyrir að heimta rétt sinn. Athyglisverðar auglýsing’ar. Verslunai búd til leigu. — Upplýsingar gefur Jón í. Blagnússon Vefstóll, með öllu tilheyrandi, til sölu með tækifærisvei ði Uppl. hjá hæjarstjóra Xotuð ísl. frímerki kaupi eg háu verði Sigurjón Sigurbjörnsson, Kanpiélaginu Smjör, skyr, tjómi ojr ostar frá Mjólk- nrsamlagi Eyfirðinga fæst í Kanpfélag- jnu eftir hverja beina ferðfrn Akureyri öjulddiig-i Sáutuls var 1. júní. og nú liggur honum mikið á borguninni. Þvottnlilemmur fást hjá Steini Leós. Ábyrgðarma'ður: Finnur Jónsson. Prcntsmiðja Njarðar. W Ólar-sm.j0rlíl<s:£(5« Hl m Það getið þér ávalt íengið n\"tt af strokltn- um, muuið því að biðja ávalt um það. i "",IJ , 'fOd Past.lega er fkoiað á fvkattþegna aS skila skattaskýrsh.im sínum hiS allra fyrsta, og alls eigi síðar en í lok þesaa mánaöar, á bæjarskrifstofuna. Þeir, sem leita þutfa upplýsinga hjá skattanofnd, geti snú:ð sér til bæjarstjóra kl. 1— 3 daglega. Gamla fasteignamatib skal notað við eignaframtal. Skattanefnóin. laœi rjsiEEaaœs2ia®ssMíEaEE?5aES8 aaasB SÆóc5nrrn.álssbók:ir3. rrýja. og starfsbélc í Lardnfræði fást hjá Jónasi Tóniassyui og HiiuDÍbal Valdimnrssyni. Yið notkun Móðurmalsbókarinnar losna bórnin við andlausa enduttekningu hinna venjulegu forskriftabóka, f.i æfingu í að lesa sknf- letur og skáletur, auk verijulegs prentleturs. Kéltritun og skritt sameinast: við notkun bókarinoar, og er hún auk þes3 sérstaklega heppileg fyrir bðrn, sem vilju æfa sig í heimahúsum í meðferö móðurmálains. veiður áfram miðvikudRg og fimtudag á bæjarskiifstofunni í kaup- félagshúsiriu kl. 1 — 6. Allir, sem eftir eru ættu að koma. Bæjarstjórinn. Verklýðsíélagsins Ealdur verður haldinn sunnudaginn 14. fc-brúar i Bíó- kl. 2 sifdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Aðgangur aðeins fytir félagsfólk. G t j ó rn i n,

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.