Skutull


Skutull - 11.03.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 11.03.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöröur 11. marz 1932. 9. tbl. Jktirizxri'u.zsiétlirx og JLlþingi. -o—o—o— Á þessum krepputimum, þegar atvinnuvegir landsmanna virðast vera að hrynja í iústir, horfa margir til Alþingis, spyijandi hvað það geri til þess að bindra hrunið. Menn þurfa þó ekki að vænta þess, eins og þingið er skipað, að það geri neinar skipu- JagsbreytÍDgar áatvinnuvegunum 3 áttina til jafnaðarstefDunnar, en hitt hefði ekki verið alveg út i bláinn að æfclast til þess af þing- inu, að það reyndi eitthvað að ' styrkja atvinnureksturinn á þeim grundvelli,, sem hann starfar dú.. En ekki bó'.ar nolikurn skapaðan hlut á þesao. Það eina, sem ráð- andi i'lokkum þingsins kemur saman um, er að kaupgjaldið só of hátt. En eins og sýnt hefir veiið fram á áður hér i blaðinu, hvorki vill dó getur verkalýður- ion borgað hallann á atvinnu- rekstrinum ólagið á fisksölunni einni saman kostaði atvinnurek- endur á sl. ári eins og sannan- lopt er, talsveit mikinn hluta af þvl, sem verkalýðarinn fær i kaup fyrir að gera blaufcfisk að útílutningsvöru. Hversvegna taka atvinnurekendur ekki sjálfir þennan herkostnað til hinnar frjálsú sum- keppni, i stað þess að krefja verkalýðinn um hann? — Það er sugt, að þeir komi sér ekki saman um að mynda samtök til þess, af þvi að hver höndin sé upp á móti annari, en hversvegna skylda þeir ekki sjálfa aig til þess? Vit- anlega gæfcu þoir það með lög- gjöf á þessu Alþingi, þar sem þeir ráða lögurn og lofum. Norðmenn, sem lifa á þvi að selja iisk og sild eins og islend- ingar, eru að bollaleggja, að lög- bjöða samfcðk sin á milli. Þeir eru farnir að skilja, að þeir hafa ekki ráð á þvi, að greiða skattana til Bkipulagsleysisins, og eru þeir þö auðugri þjóð en íslendÍDgar. Þeir gera líka ýmislegt til þes=, að iinna nýja markaði og Dýjar leið- ir til sölu á afurðum sínum, og verja til þess stórfé érlega úr lik- issjóði. Tollmúrarnir, sem þjóðirnar ern að hlaða umhveifis sig, oí? svo aðflutningshöft og ýmiskonar tálmanir, gera þetta enn nauðsyn- legra. Nokkur leið fýndist vera opin með flutoÍDg á isuðum iiski til Englands, en dú er henni lokað með 10 -pCt. tolli á fiskinum. Norðmenn þurfa engan toll að greiða af isaðri sild, sem þeir flytja til Englands. Hversvegna skyldu íslendingar ekki njóta sömu kjara með íiskinn, þareð þeir kaupa miklu meira af vörum af Bretum, heldur en þeir selja þeim; — og svo er ísland i rauninni bresk nýlenda, þvi Bretar eiga me6t alt fóð, er láoað hefir verið til tjávatútvegsins og hafa auk þess tolltekjur landsins að veði fyrir skuldum. Væri ekki Ieið að fara fram á þetta við Bretanc? Og væri ekki leið aö athuga eitthvað um versl- unarsamninga við þær þjóðir, sem nu kaupa mesfc af islenzkum. vör- um, eða aðrar, sem gætu keypt mikið af þeim, og selt hingað það, sem við þurfum að nota. Bússum munaði ekki mikið um að kaupa alla þá sild, sem við gætum salfcað, og selja okkur i staðinn oiiu, rúg, hveiti, timbur o. fl. Þetta eru vitanlega ekki leiðir til frambúðar, heldur aðeins til að i'ljóta yí'ir unverandi neyð- arástand. Það er á einkis meðfæri, oema Alþingis, að gera neitfc i þessu að gagni, en i stað þess að reyna að ráða fram úr mestu vandamálun- um, ræ^ir þingið frumvörp um Yerklýðsmál. - 0 — Samræming' kanpfrjalds. Um laDgt skeið hefir það verið vel Ijósfc öllum þeim, sem að verklýðsmálum starfa, að nauð- synlegt sé að kaupgjald verði sem allra jafnast um land allt. Nú eru atvinnurekeDdur á þeim stöðum, sem kaupið er hæ=t, .farnir að sjá þetta lika. Þeim er illa við, að kaupið sé Iægra t. d. á Lang- eyri, i Bolungavik og á Plat- eyri, heldur en hér. Og þeir benda á, sð sér standi bein hæ^ta af sliku ástandi: Þessir staðir haíi allir góða aðstöðu til fiskverk- utiar, og kaupið se þar tniklu læ^ra en Lér á ísafirði. Atvinnu- rékéndur á þessum stöðum geti þvi tekið íisk til verkunar fyrir lægra verð en þeir. En þar sem bróðurþelið er mjög takmarkað meðal postula samkeppninnar, tek- ur þá all sárt tii að vita um betri aðstöðu hjá öðrum en 6jáif- um sér. Eitt ráð er við þessu — að eins eitt. Nefnilega það, að eila verklýðsfélögin á. þessum stöðum, svo þau geti náð fram jafn hagstæðum kaupgjnldssamn- ingum eins og hér hafa þó náðst. — Þá fyrst væri atvinnurekend- um bór engin hætta bíiin af kaupgjaldinu á Flateyri eða í Bolungavik. Vonandi gæfca þeir herrar Akselson, Tryggvi Jóa- kimsson og Jön Edwald hagsmuna sinna á þessu sviði, og láfca ekki lengi dragasfc úr þessu að veitii hioum veikari verklýðsfélögum allt það lið, er þeir geta til að ná sama kaupgjaldi og hér er greitt. hestageldingar, markaskrár og kirkjugarða. Hið siðasttalda get<ir að visu komið i góðar þaifir, verði mannfellir i landinu, en myndi ekki vera þarfara að koma i v»g fyrir sttkt? i

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.