Skutull

Árgangur

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 2
2 SKUTULL Bœjarstjórn. —o — Fundur var haldinn 2. marz sl. Fyrir fundinum lágu: fundar- gerð bygginganefndar með leyfi til Jakobí E. Dagssonar til ibúð- arhúsbyggingar á Eyrarhlíð, leyfi fyrir Arna Magnússon til að selja ibúðarskúr sinn niður á kambinnm neðan bakkana, og um breytingu hiissins nr. 1 við Austurveg. Fundargerð atvinnu- ■bótanefndar um útklutuo at- viunubötavinnunnar. Alls tóku þátt i jarðabótavinnunni 35 menn auk þeirra. sem unnu við mulo- iugsgerð Búið var að vinna 227,7 dagsverk, þegar hætta varð vegna tíðarfars. Fundargerð fjárhags nefndar með athugun og ályktun vegDa úbistandandi skulda bæjar- ins. Var bæjarstjóra falið að semja lista yfir þær skuldir, er hann telur innheimtanlegar, og senda þær til lögtaks, með beinni kröfu um, að þajr sóu innheimtar með lögtaki nú þegar, en innheimta með málssókn skuldir þeirra manDa, er „gera sér að reglu“ að borga aldrei bæjargjöld, þö þeir annars virðist hafa getu til þess. Ennfremur lagði bæjar- btjóri fyrir nefndina bróf til stjórnarráðsins, er honum var fal- ið að skrifa vegna slælegrar ídd- heimtu bæjargjalda af hálfu bæj- arfógeta. Erindi bæjarfógeta um ókevpis tima (að hálfu) til lögregluþjón- anna, lagði nefndin til að yrði synjað. Var það samþykt i bæjar- stjörn Fundargerð fátækranefnd- ar með ákvörðun um að telja óendurkræfan, vegna atvinnuleys- is og ömegðar, fátækrastyrk, veitt an nokkrum heimilisfeðrum i bænum. Nefndinni var tilkynt. að Einar Thomsen Jiefði af bæjar- fógeta verið úrskurðaður Ögur- hrepps, livað framfærslu snertir. Nokkrar fleiri ráðstafanir i fá- tækramálum fjallaði fundargerðin um. Heilbrigðisnefnd ' hafði ákveðið: „Að leyfa ekki mjólkursölu þá, er bæudur úr Nauteyrarhreppi hafa byrjað hör i bænum, nema þeir með lækaisvottorði, sanni, innan loka þessa mánaðar, að eigi sóu berklar á þeim heimilum, sem selja mjólkina*. Jafnframt samþykkti hún að fela hóraðs- lækni að láta framkvæma óhrein- indarannsókn á mjólkinni. Bæjarstjóm samþykkti i þessu sambandi, áskorun til nefndar- innar, að till. B. Q. Tórnass. um að setja öllum, er. selja mjólk til bæjarins eða í bænum, sömu skilyrði og inndjúpsmönnum. Simþykt var að veita nemend- um gagnfræðaskólans leyfi til að byggja eamkomuhús i Tungudal, eftir nánari útmælingu og skil- yrðuin fasteignanefndar. Samþykt var heimild til bæjar- stjóra um að veðsetja eignir raf- veitu ísafjarðar og Eyrarhrepps fyrir byggingaskuldura hennar. Ennfremur ura veðsetningu is- hússins fyrir 13 þús. kr. skuld hafnarsjöðs. Verzluaarkostnaöur. —o — Sjaldan hefir verið dregin upp skýrari mynd af hinni överjandi orkusóun, secn á sér stað i nú- tíðar þjöðfélagi, en gerb er í skýrslu, er Eysteinn skattstjóri Jónsson hefir samið um verzlun- arkostnaðinn i Reykjavik. Varzlanir, sem einungis verzla með erlendan varning, eru i Reykjavik 3-51. og eru þí ekki talin verzlunar-útbú og heldur ekki rakarastofur né liirgreiðslu- stofur. Væru þær verzlanir, sem að nokkru eða öllu leyti verzla mað innlend^r vörur, taldar með, yrði tala þessi mun hærri. Verzlanaeigendur, sem vinna við Í3rrirtæki sín, eru 329. Launaðir verzlunarþjónar eru sem næst 917. en munu þö vera nokkru fleiri. Þeir, sem beint vinna að verzlunarstörfum í Reykjavik i sambandi við erlendar vörur ein- ungis, eru þá a. m. k. 12^6. Ef gert er ráð fyrir, að á frarn- færi sinu liafi hver þessara manna meðalfjölskyldu. en það er, sam- kvæmt innlendum skýrslura, 5 manns, þá verða þeir sera beint liafa lifsviðnrværi sitt af verzlun þessari 6S23O manns. Útkoman verður þvi sú, að 1 verzlunarmaður í Reykjavík lifir á að afgreiða og verzla við ol/2 Reykviking. Upphæð sú sQm DýraTerndarinn. Málgagn málleysingjanná, Dýr- averndarinn, kemur út 8 sinnum á ári og er vandaður vel að öll- um frágangi. í hann skrifa marg- ir ritfærir og merkir menn sögur, kvæði og ritgerðir, eérstaklega um dýr og hefir margt af þvi, sem Dýraverndarinn hefir flutt, haft mikið uppeldisfræðilegt og fagurfræðilegt gildi fyrir þjóðina. Hlutverk þessa blaðs er sist ómerkara e-i annara blaða. Vernd- un málleysingja er bæði göfugt og göfgandi starf, og því miður er mikil þörf ennþá á dýravernd- un á Islandi. Allir, sem manmið og menningu unna, ættu þvi að veita starfsemi Dýraverndunarfé* lags íslands athygli og styrkja þá óeigingjörnu starfsemi, sern það innir af hendi. Þessari etarf- 8emi geta menn best kynst með með þvi að kaupa Dýraverndor- ann, en hano er svo ödýr, að það ætti að vera flsstum kleift, fjirhagslega. — Árgangurinn koitar 3 kröaur. og fæsb hjá Sigurjöai i kaupfólaginu og f bóksöluani hjá Jónasi Tóraas- syni. skýrslurnar sýna, að ReykvikÍDg- ar verði að greiða i álagningu á vörur, er 13 634 OOO kr. Þrettán miljónir, sex hundruð tuttugu og fjórar þúsundir króna. Þess er þö sérstaklega get.ið i skýrslunum, að álagDÍngarupp - hæðin sé of lág. Það fó ekki hægt að ná allri hinni raunveru- legu álagningu á skýrslur, því að mikið vanti á, að öll álagningin komi fram i reikningum fyrir- tækjanDa, og er það vitanlega rótt, en laglegur skildingur er það samt. — „SkutulÞ mun sið- ar athuga þetta ástand nánar, en öllutn ætti að vera ljóst, að dýr er hin fijálsa samkeppni liverjum þjóðfólagsborgara með allan þenn- an verzlanamýgrút — allao þenn- an þjónasæg skipulagsleysisins — þjóna, er allir verða auðvitað að taka laun sin af vöruélagningu, sem kaupendnrnir, en ekki kaup- meoDÍrnir, borga.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.