Skutull

Árgangur

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Forgetakojnlngar í Þýskalandi fóru fram þann 13. þ m. — í kjöri voru Hindenburg, fyrvorandi hershöfð- ingi, nÖTerandi forseti, Adolf Hit.ler foringi facista, Thiihnann leiötogi kommúnista, Dústerberg fyrir 2 fiokks- brot íhaldsmanna og utanflokkamaður- inn Winter. Kosningunni lauk þannig, að Hinden- burg fékk 49,fi pCt. allra greiddra atkvœða. Hcfði hann fengið hieinan meirihluta atkvœða, hefði ekki þurft áð kjósa aftur, en nú fara kosninear fram á iiý þann 10. april. Kosið verður ^^SS3EEHESE33EES2SK3H3K3ESF5K!l3!5SK3í!3!!>5HS!2;S!3SE2sS^:22!æ>r^ I Besta viðbitið er Sólar-sreijorlílcidiL Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. Fjaraukalíjin mestn. Athyglisverðar auglýsingar. þá að eins um llindenburg og Hitler. Tel.ia má vÍBt, að Hindenburg nni kosningu; er hann nú 84 ára gamall. AHs tóku þátt í kosningunni rúmar þrjátíu og s.jö og hálf miljón manna. FrnmTflrp Alþýdnflokksmiinnn J 'fnaðarmenn í Neðri deild flytja frumvarp um hreytineu á lögum um sk'pun barnakennara og laun þeirra. Jón Baldvinsson flytur frumvarp um jöfnunarsjóð ríkising. Sami þingmaður flytur frumvarp um að banna opinberum starfsmönnum að taka umboðslaun. Vilmundur Jónsson flytur t.lllögu til þingsálykt.unar 'um fækknn prestsftin- haetta Einnig flytnr Vilmundur frv. um ljÓ8maeðra-og hjúki unarkvennaskóla. Alþýðuflokksmennirnir í Neðri deild, Haraldur, Iléðinn og Vilmundur, flytja frumvarp um rikisútgáfu skólabóka. Jón Baldvinsson flytur frumvarp um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum óg lóðum; einnig flvtur hann frv. um styttingu á vinnu- tima aendisvoina. Vilmundur flytur frv. um lækninga- leyfi, réttindi og skyldur lækna og urn ' *v akottulækningar. Ilaraldur flytur frv. um verðhœkk- unarakatt ásamt Halldóri Stefánssyni. Jón Baldvinsson flytur frv. um harnavernd með Jóni i Stóradal og Guðrúnu Lárusdóttir. Haraldur og Halldór Stefánsson flytja þál. till. um ábúðarrótt leiguliða á jarðeignnm, som eru i eigu hins opin- hera. Einnig fiytja þeir frumvarp um afnám þeirra laga, sem heimila stjórn- inni að selja þjóðjarðir og kirkju- Jarðir. Ua.rd £ iskruir (smáfiskur) fæst f Kanpfélagino. —o— Nú hafa fjáraukalög fyrir dýrð- arárið mikla, árið 1930, verið lögð fyrir Alþiogi. Eru það hvorki meira né rninna en röskar í> miljönir króna, sem á þvi ári liefir verið eytt umfram þær 12 —13 miljónir, sem fjárlög heimiluðu til ú.tgjalda rikisins. Auk þess er ennþá ösóð, hvaða uppliæðir megi reikna til utgjalda árains af lánum þeim, sem tekin voru 1930, en liklegfc er, að það geti numið nokkrum hundruðum þúsunda. Fæstir munu gera sór i hutrar luDd, hvilik ógurleg fúlga þetta fó er, mælt á almennan, islenzk- an mælikvarða; en þó er unt að gera sér þe99 ljósa grein með fá- einurn dæmutn: Fyrir upphæðina hefði mátt fá 30 togaríi, þó hver þeirra hefði kostað 250 000 kr. Fyrir 5 miljónir mætti kaupa ÍOO líáta, af sömu gerð og stærð og birnir Samvinnufólags- ins eru. Fyrir þessa upphæð hefði lika mátfc byggja 5oo vérka- mannaíbúðír, þó hver þeirra hefði kosfcað 10 þúsundir. Loks mundi upphæð þessi nægja til framfærslu loo v e r k- amannafjölskyldna i 20 ár, þó hverri um sig væri æfclaðar 2500 kr. á ári. Af þessu dylst mönnum ekki, að hún hefir ekki hvað sisfc verið mikilvirk i áð eyða og epennK, framsóknarsfcjórnin okkar, þvl jafnvel fjáraukalögin miklu hans Magnúsar Guðmundssonar, sem oft hefir þó verið minst á, og það að vnum, eru orðin lítil og skapleg við hlið þessara. — Lengi getar illt versnað! (Shr Jnfuaðarmanninn 1. marz). Verslunarbúð til leigu, — Upplýsiugar gefur Jón 1. ISIagnússon. Notuð ísl frímerki kaupi eg háu vorði Sigurjón Sigurbjörnsson, Kaupfélaginu JLuvgrlý singar i næsta blað verða að vera komnar á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. BÁLDUR. Fundur i verklýðsfólaginu verður á sunnudag í Bíó kl. l*/a e- Fundarefni: 1. Kaupgjaldssamningur’ 2. Sildarnámskeið. 3. önnur mál. Félagar, mætið sfcundvíslega! STJÓRNIN. Sköhlitar og GúmmístigYél nýkomið Kanpféagi#. Best að auglýsa f SKUTLI ÁbyrgðarmaOur: Vinnttr Jónsson. Prentsmiðja Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.