Skutull

Árgangur

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 18.03.1932, Blaðsíða 3
SKBTULE Verklýðsm&l. Erh. étfca inn bjá fáfcæklingnnum með bréfi þessu, að afcvinua yrði engÍD, nema þeir iækkuðu kaupið úr þvi sem viðurkeDnÍDg konsfilsinB haíði þó feogisfc fyrir, að það skyldi vera árlangfc. Þess ber þó að gefca i þessu eanrbaodi, að eamninganefnd spurði Ólaf Jó- hannesson að, hvorfc bann gæti ábyrgst ákveðinn vinnutima, ef gengið yrði að einhverri launa- lækkun en hann kvað nei við því. Ná vildi hann skamta kaup- ið, og gera svo það, sem i hans valdi stæði fcil að útvega svipaða vinnu og að undanförnu, ef fólk- ið fengist til að ónýfca nýsam- þyktan taxfca sinn. Hið sundraða verkalýðsfélag sameinaðist einmifcfc um að hafna þessu fáránlega bréfi konsúlsins, enda hugðu ýmsir, að Jóhann skipstjóri væri að fara suður með Goðafossi fcil þess að sækja annan togara fyrir Ólaf. Hefir nú ágiskun þe9si ræzfc, þvi fyrir ekemstu hefir kousúllinn k e y p t togarann Gylfa n/i'. Defensor. Áskornn. Vegna afcvinnuleysis i bænum, skorum við á alla verkamenn og koaur, að koma eigi hingað í at- vinnuleit i vor eða sumar óráðin, þ7Í samtökin hér munu leggja áherslu á að fcryggja bæjarbúum þá atvinnu, sem um verður að ræða á staðnum. Siglufirði, 26. febr. 1932. &tjörn Verkamunriafélagsins. Lorentz Hop. — o — Lorenfcz Hop, meisfcari Noregs i Harðangursfiðluspili, lék listir sin- ar fyrir bæjarbiium i templara- húsinu siðastliðinn raiðvikudag. Varð litið varfc hrifningar meðal áheyrenda fyr en „meist- arinnu tók að sýna ýmsar fárán- legar flkúnstir“, sem með menn- ingarþjóðum munu lifcfc vera taldar með fcónlist. — Ein slikra kúnstá meistarans var að setja fiðluna affcur fyrir hnakka og spila á hana þar, önnur að séfc.i« fiðlubogann fasfcan railli fófca sér og strjúka fiðlunni um hann, þriðja að sefcja fiðluna miili fót- anna og bogann aftur fyrir lærið og spila i þeim stellingum. Að síðustu setfci Hopp upp svarta belgvetlinga, og áfcfci það vísfc að sannfæra Isfirðinga um það á táknmáli, að meistara tök gætu sfcuDdum verið vetiinga- tök. Virtisfc mér þó fáir skilja skensið. AUur svefn og deyfð hvarf af fólki meðan þessar iistir votu leiknar og klöppuðu Isfirðingar þá ósparfc lofi i iófa. Nokkrir fóru þó út, en aðrir sátu til enda og ‘ horfðu á liinar miður fögru likamsæfingar listamannsins. Um listir Hops vill „Skufcull11 ekki dæma að öðru leyfci, enda hefir hann fengið nóg af amer- isku blaða'ofi seinusfcu mánuðina. A það er h i varla bæfcandi. Skyldnr lwknn. Vilmundur Jónsson hefir lagt fyrir A1 þingi frv. til laga um réttindi og skyldur lœkna. Er þar m. a. tekið frám að svifta beri þá læknaréttindum, sem uppvísir verði að drykkjuskap eða annari óreglu. Frumvarp þetta hefir verið borið undir læknafélagið og er það eftirtekt- arvert, að það lagði til, að ofangreint ákvæði yrði fellt burt, on frumvarpið lagt fyrir þiugið óbreytt að öðru leyti. — þess má gcta, að formaður and- banninganofndar, Guðm. Hannesson, er fomaður læknafélagBÍns. Hafís. íslaust er nú aftur hór útifyrir á fiskimiðum, en þó töfðust „Esja11 og „Dettifo8s“ nokkuð vegna íss á Húna- fióa, er þau voru á vesturleið núna i vikunni. Iðnsýning verður haldin í Eeykjavík í miðjum júní noestkomandi. * St-nding frá Dennra. Félag danskra bruggara og víusölu- manna sendi „kollegum11 sínum hér á landi mann fyrir nokkrn, þoim til uppörfunar og fræðslu. Snéri hann sér þegar til stúdentafélags Heykjavikur, sera brá við skjótt, boðaði til fundar, og kaus nefnd til að stofna ialenzt andbanningafélag. Einn æðsti maður islenzkra heilbrigðisvísinda, Guðmundur Hannessou piófessor, varð formaður nefndarinnar. Það er brúklegur náungi { flest, þessi Guðmundur Hannesson !! ! Frjáht smygl 0? b- ugg. Magnús Guðmundsson, fyrrum rsð- herra ihaldsins, flytur þingsályktunar- tillögu á Álþingi um að leggja niður alt eftirlit með áfengislöggjöfinni. Lætur hann það í veðri vaka, að slíkt eftirlit só þjóðinni alt of dýrt; en sannleikurinn er sá. að hann telur af því loiða óbœrilegar hömlur á áfengis- flóðinu. Smygl og brugg só alt of áhættusamur atvinuuvegur, meðan þess- ir bölfuðu tollarar séu allstaðar sð flœkjast. Þessvegna á að lóga þeim, ^vo framleiðslukostnaður bruggara ogsmy<íl- ara geti miukað og ðnaðurinu auúst og vaxið Mannnlát. Þann 4. marz. síðastliðinn lézt hér i hæuum eftir lanavinna vanheilsu, Lydia Kristóbertadóttir úr Súðavík. Var hún jörðuð hór þanu 14. þ m. Birnirnir komu af voiðum undan Jökli þann 16^ þ. m. Afli var ágætur. Þá þyrstir. Jón Auðunn, HanDes á Hvamms- tanga, Bjarni Asgeirsson og Guðbrand- ur ísherg flytja nú frumvarp á Alþingi um að fjármálaráðherra verði heimilað að voita leyfl til bruggunar áfengs öls, sem i sé alt að 5 pCt. áfengi miðað við rúmmál. — Ef trúaðir menn erti til i landinu, ættu þeir að biðja Guð að varðyoita þjóðina frá svona körlum. Þetta er þeirra tillaga til ,,að bœta úr t1 ' sívaxandi þörfum ríkissjóðs11 segja þeir.'í PT* VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIf)

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.