Skutull

Árgangur

Skutull - 14.05.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 14.05.1932, Blaðsíða 4
SKUTULE Góðir fyrirlestrar. Séra Gunnar Benediktsson, fyrrum prrstur að Saurbæ, er hér á ferð á vegum Alþjóðasamhjálpar verkalýðsins. Mun hann halda hór fund til útbreiðslu þess félagsskapar, en þegar hefir hann fiutt hér tvo fyrirlestra. Annan um kristindómsfræðslu barna. en hinn um prestskap sinn. Nefnir hann síðara er- indið Skriflamál uppgjafapreBts, og er það Bkemmtilegasti fyrirlestur, sem vér minnumst að hafa heyrt um alvarlegt mál. Hefðu flestir bæjaihúar sjélfsagt gott af að heyra hann, hvort sem þeir eru trúaðir eða vantrúaðir, lærðir eða leikir og hvaða skoðanaflokk, sem þeir fylla á trúmála- eða stjórnmálasviðinu. Kýtt stríð Sagt er, að styrjöld sé gosin upp að nýju i ManBjúríu. Eru íbúarnir nú farnir að berjaRt gegn yfi'ráðiim Japana Þeir hafa sent hershöfðingja á vettvang til þess að lumbra á Mansjúrum. ▲ ▼ m 4 m # o V m $ Si A W ♦ Bezfcu cigaretturnar i 20 sfck. pökkusn, setn kosta kr. 1,10, eru BÉ8 C o m. m a rx d e r ^ Westoi inster Virginia cigare ttur. I liverjum pakka er gullfalleg Í9leuzk eiinskipsmynd. Sem verðlaun fyrir að safna sem fle9tum smámyDdum gefum vér skínandi falleg albftm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipamyndir úfc á þær. Þessi ágæfca cigarettutegund fæst ávalfc í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins. Búnar til af Westminster Tohacco Compny Ltd., L o n d o n. $ B # Fjirlögln voru á dagskrá Ed þann 4. maí. en til þess, að þau yrðu tekin til umræðu þá, þurfti afbrigðÍT, [vegna þess að of stuttur tími var liðinn, síðan áliti fjárhags- nefndar hafði verið útbýt.t. Var neitað um afbrigðin með atkvæð- um Jóns Baldvins»onar og 3 sjálfstæð- ismanna Virðist því nú sem sjálfstæðis- garparnir séu farnir að linast i því, að setja Framaókn stólinn fyrir dyrnar með afgreiðslu fjárlaganna, nema rétt- læti fáist í kjördæmaskipunsrmálinu. Væri það rétt eftir öðru hjá íhaldinu. Þann 7 maí komu bvo fjárlögin til annarar umræðu í deildinni, og var þeim visað til þriðju umræðu með at- kvæðum Framsóknar — og e i n s sjálfstæðismanns gegn atkvoeði Jóns Baldvinssonar. Gnmalmennaliæli. Fjárveitinganefnd A'þingis hafði iagt til, að felldur yrði niður af fjárlögum styrkur tii gamalmennahælanna á ísa- firði og Seyðisfirði, en við aðra umræðu í Ed. tókst Jóni Baldvinssyni að fá þessa svivirðilegu niðurskurðartillögu fellda. Frabklandsforseti myrtur. Eússnesknr maður, Gorgerloff að nafni, skaut 3 skotum á Doumer frakkiandsforseta þann 6. þ. m. og beið hann bana af 13 klukkustundum eftir tilræðið. KYNDIL.L. • r timarit alþýðunnar. Triilofun FvrBt.a maí opinberuðu trúlofnn Bina unafrú Kristín Samúelsdótiir, héðan úr hæntira og Valgeir Sigurðnson, trésmið- ur frá Hafnarfirði Kreftger, fjársvikarinn heimsfrægi. hafði styrkt. kommúnistaflokkinn í Svíþióð með of fjár til snndrunar alþýðuhreyfingunni þar í landi. Hitler og Alfons spánar- konungur höfðu lika notið góðs af fiárráðum svikarans. — Er það því fagur fiögralnufasmári: Kreftgnr, Hitler, kommúnistar og Alfons spánarkonungur. Kosningar í Frnkkl.mdl. Þann 8. maí fóru fram kosningar til franska þingsins, og unnti jafnaðarmenn þar frægan sigur, en íhaldinu hrakaði stórloga. Jafnaðarmannaflokkarnir sam- einaðir fengu samtals 389 þingsæfi en andstæðingarnir 198. Flokkur sá, sem svarar til Alþýðuflokksins hér heima, bætti við BÍg 20 þingsætum við kosn- ingarnar. Síld. Ólafur Guðjónsson hefir veitt um 100 tunnur síldar á Hestfirði. Síldin er heldur stœrri en síld sú, er veiddist í fyrra & fjörðunum. GagnfrœSaskólInn. Honum er sagt upp t dag. — Héldu nemendur veglegan skilnaðarfagnað í gærkvöldi 1 Kaupfélagshúsinu, og buðu þangað kennurum og skólanefndarmönn- um ásamt konum þeirra. Mannalát. Ný 1 átin eru á Bjúkrabúsinu hér Þór- dis Guðmundsdðttir verkakona, Jón Kolbe'nn Hrlgason frá Öguru<'si og Finnbogi Bjarnason frá Sléttu, „B a 1 d u r“ lieldur fund á annan í hvifcasunnu. Sjá göfcuauglýsingar. •-^-•-^-•-.;4-.-#..rA-.0 •■I- • -t- # ,ii- • Karlakór ísatjaröar rst- ^ *~i- syngar á annan í Hvitasunnu: í Hnitsdal kl. 4. Á ísafirði kl. B1/,. •-SÍ£-#-sj£_#-3j£_0-&l£-0 _-Ar. •_rAr'.®_rAr_® .rAr.0 - Sjá göfcuaugiýsingar. Kaupakonu vancar unga bændur á Austur- landi. Yngismeyjar, sem hug hefðu á þessari afc- vinnu, snúi sér fcil öuðm. Hagalíns eða Hannibals Yaldimarssonar. Gulrófnafræ fæsfc nú hjá Blóma- og trjá- rækfcarfélaginu, til afgreiðslu hjá Sigurjóni í Kaupfélaginu. ÁbyrgBarmaður: Finnur Jónsson. I Prentsmiðja Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.