Skutull

Árgangur

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 3
Manniið — sparnaðnr — ofsóknir. —o— Af bréfkafla einum, sem birtur var hér í blaöinu fyrir skömmu, gafst mönnum kostur á aft kynn- ast miöalda-hugsunarhætti oddvita Ögurhrepps í garð þeirra manna, sem einhverra orsaka vegna neyÖast til að leita opinberrar hjálpar. í þvi bréfl titlaði oddvitinn heila fjölskyldu meðsmánaryiðinu hysk i, íyrir það eitt, að hún haíði farið íram á styrk, er nam nokkrum tugum króna, vegna atvinnuleysis. ■— Almenmngur varð hissa — ætl- aði varla að tiúa sinum eigin# augum, er þetta sást á prenti, því ailir héldu, að slíkur hugsunarhátt- ur væri íyrir löngu moldu ausinn. Nú er þó komið á daginn, að oddviti ögurhrepps á andleg skyld- menni i hreppsnefnd Hólshrepps og stendur þanmg ekki lengur einn uppi með smán sina. Þessu til sönnunar skal hér birt í heild biéf frá Jóhannesi Teitssyni, oddvita í Bolungavik, til Guðjóns Bjarnasonar, verkamanns. Er það gert með leyfi Guðjóns. Biéfið er svohljóðandi: Bolungavik, 13. maí 1932. Samkvæmt ósk yðar, skal yður hé með tjað, að fátækranefnd Hóls- hrepps samþykkti á fundi 5. þ. m. svohljóðandi fundarályktun: »Vegna fyrirsjáanlegra örðugleika með að framfæra þuifamenn hrepps- ins, telur fátækranefndin nauðsyn- legt, að taka upp þá stefnu, að notað té vald það, er lög heimila, til þess að ráðstafa þurfalingum á þann hátt, er bezt hentar, til þess að framfærsla þeirra veiði sem ódýrust hieppsfélaginu. Til dæmis litur nefudin þannig á, að fram- fæisla á heimili Guðjóns Bjarna- sonar gæti oiðið hreppnum kostn- aðarlaus, ef þar að iútandi löglegar raðstafanir væru gerðar. Fyrir þvi samþykkir nefndín,., að getðar séu ráöstafanir til þess að koma bömum Guðjóns fyiir á góðu heimili og hjónunum í góða vist.* Þessi fundarályktun var samþykkt á fundi hrei psnefndarinnar 11. þ. m. að því viðbættu, að ráðstafanirnar yrðu geiðar sem fyrst. Samkvæmt framanski&ðu, svo og samkvæmt samtali við yður 6. þ. m. og einnig í dag, vil ég hérmeð 8SUTULL biðja yður að láta mig vita hið fyrsta, helzt á morgun, hvoit þér haflð vísa vinnu fyrir yður og börn yðar eða ekki, og hvort framfærsla yðar muni framvegis þurfa að hvila á hreppnum. Viröingarfyllst Jóh. Teitsson Oddviti Hólshrepps. Bréfið ber það ótvírætt með sér, að bæði fatækranefnd og hrepps- nefnd Hólshrepps eru sammála um það að taka upp þ á s t e f n u, að nota sér alt vald, sem lög heimila, til þess að framíærslu- kostnaður þutfamanna verði sem Jéttastur á hrtppnum. Og hér er byrjað á fjölskyldumanni — hon- um tilkyunt, að heimilinu skuli sundrað — og það eigi að gerast sem allra fyrst. — Það er byijað á manni, sem heflr veiið sjúkur allan timann fra 26. september i haust og að læknisdómi óvinnufæi til 8. fyrra mánaðar. Á þessum tíma )á Guðjón tvisvar á sjúkra- húsi hér, samtals rúmai 9 vikur. — Að eins eitt atriði nægir fyrir þá, sem þekkja hieppsnefnd Hóls- hiepps, tii skýringar þvi, hvers- vegna suudra á heimili þessa mauns, og svifta hann sjalfstaði. Og þetta eina atnði er það, að G u ð j ó n Bjarnason er for- maður V e r k I ý ð s f é, lags Bolungavikui. í mðutlagi biéfsins heimtar odd- vitinn skriflega yflilýsingu af foi- nranni veiklýðsfélagsius um það, hvoit hann muni þurfa á styrk að halda í framtiðinni. Þessu var hon- um svarað, eins og við atti, með rpuiningu um það, hvað oddvitinn ætti eítir að liggja margar legur, þangað til hann iegðist bana- leguna. Það vill svo vel til, að sá, sem þetta ritar, hefir átt kost á að kynnast vel framkomu þessa odd- vitavesalings í fleiri malum en þessu, og getur verið, að bráðlega verði drepið á framkomu hans t, d. í skólamalum Bolviki'nga. — Hér hefir samverkamönnum Jóhannesar Toitsfonar verið hlift, en það verður ekki hægt til lengdar. Verður varla hjá því komist að helga þeim nokkrar linur fyr eða síðar, enda mun það gert. Hannibal Valdimarsson. 3 Iínsf omg og teiknisýning Gagnfr œða skolans. —0— ísfirðingar eru yfirleitt mjög lítið fyrir það gefnir að kynna sér, hvað gerist innan skólaveggjanna i þeirra eigin i>æ. En þrátt fyrirvþetta al- menna áhugaleysi, varð iðn- og teiknisýning Gagnfiæðaskólans, sem opin var á annan hvitasunnudag og siðari hluta laugardagsins, sótt af mörgum hundruðum manna. Það verður heldur ekki um deilt, að sýning þessi var fjölbreyttari, en algengt er um skólasýningar. Handavinna stúlkn- a n n a naut sin piýðilega i sal Kaupfélags- ins, enda var þar líka margur lag- legur, gagnlegurog eigulegur hlutur, þegar farið var að skoða einstaka sýningarmuni. Sýningargestir munu hafa veitt því athygli, að þarna var ekkert af skiæpulegum litum, og ekkeit af áteiknuðu útlenau dóti, eu hitt mun hafa verið flestum dulið, að hver litasamsetning — hvert munstur i vefnaði, útsaum, pappavinnu og bastvinnu, var verk uemendmna sjálfra — árangur af umhugsun þeirra sjálfra, og sýndi þannig þroska þeirra og fegurðar- tilfinningu. Það varð því bert af sýuingu þessari, að handavinnu- kennslan í vetur hefir verið þrosk- audi íyrir nemendurna — hefir haft margvíslegt uppeldisfræðilegt gildi. En slíkt er nýjung í íslenzkri handavinnukennslu í skólum. Þir, eins og í öðrum námsgreinum, heflr verið lagt kapp á að apa eftir i stað þess að skapa. Á þann hátt hefir verið auðveldara að ná yfiiborðsarangri. Slikt eru ekki lof- samleg ummæli um skólastarfserni vora a flestum sviðum, en þau eru því miður sönn. Eðlisfræðisýningin. íkennslustofunniinorðurálmuKaup- félagshússins gat að líta ýms eðlis- fræðiáhöld, öll gerð eftir nemendur skólans. Vöktu þar auðvitað mesta athygli útvarpstækin, sem nemend- ur hafa byggt sjálfir. Skólastjóri útvegaði í vetur M. Simson sem kennara i þessari merku grein eðlis- fræðinnar, og lærðu nemendur þannig að skilja samsetningu og sögu hins tröllauknasta menningar-

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.