Skutull

Árgangur

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 21.05.1932, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Benta viðbitið er Sólar-smjorlílídLð, Það getið þér ávalt fengið nýtt af atrokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. B" tækis, sem heimurinn á nú yfir aÖ ráÖa. Nokkrir nemendanna hafa nú þegar byggt alveg sjálfstætt, hin ágætustu útvarpstæki, sem síst gefa eftir útlendum tækjum, er kosta mörg hundruÖ krónur. Sendistöö eru þeir einnig aÖ byggja, en hún er ekki alveg fullgerð. Teiknisýningin. Þar var aðaleinkennið hið sama og á handavinnusýningunni. Engar klossateikningar — engar stælingar af öðrum myndum, heldur vatns- litamyndir, kol- og blýantsteikningar af ísafirði og umhverfi bæjarins. Auk margra ágætra mynda af elztu búsunum hér í bænum — mynda sem síðar meir gætu sómt sér ve' í sögu ísafjaiðar, þegar hún veiður iituð — voru afar smekklegar litasamsetningar — er veikuðu á áhoifanda eins og snildarskáldskap- ur — enda var það skáldskapur. I fáum oiðum sagt, var teikni- sýningin iistræn — lifandi og fjöl- breytileg. Hluti af sálarlífi nemenda ipeglaðist í henni. Ratmsæi, fyndni og rík fegurðartilfinning kom í Ijós í mörgum beztu myndunum. Tíl þess að fyrirbyggja misskiln- ing, skál það tekið fram, að um þessar teikningar er orðum hagað, eins og hér hefir verið gert, út frá þeim kröfum, sem eera megi til nemenda gagnfræðaskóla, og þess, hvers vænta megi frá þeirra hendi, en ekki lagður á teikningarnar strangur listamælikvaiði, svo sem ef um hefði verið að ræða handa- verk sérfræðinga í teikningu og málaralist. Þessar sýningar báðar á handa- vinnu og teikningum nemenda gagn- fræðaskólans voru þannig, að þær mundu, hvar sem væri, vekja at- hygli á skólanum og auka hróður hans. Má Ungfrú Gustel Weiuem vissu- lega vera ánægð með vetrarstarflð og árangurinn af handavinnu- og teiknikennslunni þrátt fyrir alla byijunarörðugleika, sera vitanlega stóðu i vegi fyrir góðum árangri fram eftir öllum vetri. Og skóla- stjórinn mun mæta auknum skiln- ingi bæjaibúa, er þeir nú hafa séð árangurinn af fræðslu skólans í hagnýtri eðlisfiæði. Kmmari. Ábvrgöarmaflur: Finnur Jónston. Prentsmiðja Njarflar. Mannslát. Jón Brynjólfason, skipst.jóri, lezt hér & sjúkrahúsinu eftir uppskurð síðastlið- in miðvikudag. Skátaskemmtnn. Skutull vill vekja athygli bæjarbúa á þvi, að skátar ætla að efna til skemmt- nnar i samkomuhúsinu á sunnudaginn kemur. Ágóðinn af skemmtuninni fer til greiðslu skulda, er hvila á húsi þeirra. A. S- V. Alþjóðasaæhjáip verkalýðsins, ísafjarð- ardeildin, heldur útbreiðslufund í hió kl. l‘|, á sunuudaginn kemur. Fyrstn Gagnfræðingnrnlr, sem útskrifast hafa á ísafirði eru þessir: Nöfn. Aðaleinkunn. F.lísabet. Gnðmundsdóttir 6 15 G ðm. Biarnason 9,10 Gnðm. Lúðviksson 9,10 Gunnar F’iðriksson 7.60 Gunnar H. Ólafsson 8,60 Gunnar M Klængsson 6 85 Hjörtnr .Tónsson 6,40 Ingibjörg Jónsdóttir 6.65 Kristján R Stefánsson 5,30 kíaría V. Sveinbjarnardóttir 7,45 Ólafur Björnsson 9,40 Ólöf Sigurjónsdóttir .7,75 Sigmundur í. Jónsson 7,30 Sieuiður St. Baldvinsson 6,75 Vilhelm Jónsson 5,05 Þórunn S. Árnadóttir 8.40 Einkanastiginn er fri 1—10, og verða nemendur að ná 5 í aðaleinkunn til að standast prófið. Frá A’þingl. Verðtollsfrv ofl tekjuoukafrv. voru tek- in á dagskrá Ed.i gær. Lýsti þá Jón Bald- vinsson því yfir fyrir hönd Alþýðuflokks- ins, að hann greiddi atkvæði á móti þeim. Hið samn gerði Jón Þorláksson fyrir hönd síns flokks. Bað þi T ryggvi Þórhallsson um frest til mánudags, og voru málin síðan tekiu út af dagskrá. Bíða nú allir fullir eftirvæntingnr, þrsj er gerist. upp úr helgiuni. Herskarar atvlnnnleysisins. Nýjustu skýrslur frá Alþjóðasambandi verklýðsfélaganna herma, að árið 1931 hafi hersveitir atvinnulausra manna í iðnaðarlöndum heimsins verið 20—25 miljónir talsins Þó náðu skýrslur þessar ekki yfir Rússland og Kina. Tala atvinnuleysingja jókst á aíðast- liðnu ári í Frakklandi um 400 000, í Þýskalandi 1 000 000, Bretlandi um 17 000 og á Ítalíu um 840 000. f Hollandi voru atvinnuleysingjar helmingi fleiri í fyrra en hitteðfyrra, og í miög mörgum löndum jókst tala at- vinnuleysingja á árinu um 40—50 pCt. Vorskóll. Kennararnir Þorleifur Bjarnason og Friðrik Jónasson ætla að hafa vorskóla, er hefst 1. júni ef nægileg þáttaka fæst,, Eiga allmörg börn þannig koBt á að njóta leiðsagnar góðra kennara núna í vorblfðunni og forðast spillandi áhrif verkefnisleysis og gatnaráps, að ekki sé nefnt göturikið, sem alla cetlar að kæfa hér f bænum um þessar raundir. For- eldrar œttu að tala við þá kennarana Friðrik og Þorleif og fá hjá þeim allar upplýsingar um fyrirkomulag skólans. Eru þeir ávalt til viðtals í Kaupfélags- hú-inu nýja, 3. hæð, eftir kl, 8 síðdegis. Línnveiðarinn Gnnnar. Þeir félagar Kristján Sigurgeirsson og S gurður Samúelsson, sem. haft hafa mb. Lív á leigu, að undanförnu, hafa nú keypt línuveiðarann Gunnar og hafa hann til flutninga hér um Djúpið og firðina. Finnnr Jónsson kom úr utanfór sinni i dag með Drottn- ingunni. Hús til sol\x. Mjög heppilegfc fyrir eina eða þrjár fjölskyldur. — íbúð getur kaupandi fengið strax i húsinu. AUar upplýaingar gefur Páll Krisfcjánsaon. Smiðjugötu 9. Best mi aoglýaa i 8KDTLI

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.