Skutull

Árgangur

Skutull - 20.06.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 20.06.1932, Blaðsíða 4
SKUTULL V i d r 0 r u n. Þar sem fy i>“jannlegt er mjög mikið atvinnuleysi hór í bænum í sumar, er fólk hé’n ■*, san>kvæmt samþykt bæjarstjórnar, varað viö því aft flytja til bæjarin eöa koma hingað í atvinnuleit. Bæjarstjnrinn á ísafliöi 20. júní 1932. Ingólfur Jonsson. rv I Besta viðbitiff er Sólar-sm] ærlíl&ið. Það getið þér ávalt fengið nýtt af atrokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. _______________í| SSSSSSSSSKSSSGS^ 70?................—......................— sssss Hessian, bindigarn; saumgarn ávalt fyr rliggjandi. sem ísfirðingar seija í smásölu á 45 krónur og stundum alveg það «ama. Vörn ritstjórans »r þessvegna tóm vitleysa. og blekkingar. Honum er þetta Ijóst sjálfum, og til þess að leiða athygli frá vesaldómi sinum, fer hann að dylgja um flskverð, sem ekki er til, hjá Sam- vinnufélaginu, af því að þar eiga sjómennirnir fiskinn þangað til hann er seldur. Ritstjórinn sagði frá því 1 blaði sínu i vetur, sem dæmi u,p á skaipskygni og gafur bónda eins á Noiðurlandi, að hann hefði kallað sig farra eða naut. Eftir þvi hve heimskulegur ritstjóiinn er í vörn- um sínum, tel ég áðurnetnt ávarp frekar bera vott um hreinskilni bóndans heldur en sérstaka skarp- sbygni. SJómaðar Okar. Nokkrar vörutegundir hafa nú um skeið verið ófáanlegar' í veiz'unum bæjarínB vegna innflutningshaftanna. Ura tíma voru sveskjur og rúiínur t. d. ófáanlegar. en nú hafa ein eða tvær verzlanir fensrið þessar vörutegundir og kostar kílóið einar þrjár krónur og tuttugu aura. Mannaiát. Jens Fr. Jensen, Færey- ingur, 57 ára að aldri, lézt að heimili •ínu hér í bæ aðfaranótt þess 16. þ. m. Hjónin Magnús Guðmundsson og Karitas Skarphéðinsdóttir misstu dóttur sina Halldóru, 14 ára gamla. Þá er og látinn í Arnardal Guðný Jóhannesdóttir, öldruð kona. Á Akureyri er njlega látin Friðrik Möller póstmeistari, 86 ára að aldri, faðir Ólafs ritsfjóra Alþjðublaðsins og þeirra systkina. Hann var maður vit.ur, Viðeýnn og fr.jálslyndur í skoðunum og í hvivetna binn ágætasti maður. Konnr afst/ra slysl. Þann 18. þ m. var bátur á siglingu frá Nesi í Grunna- vik að Stað. Á leiðinni hvo'fdi bátnum, en dætur Eliasar Halldórssonar, bónda f Nesi, Jónína eg Elísa, ■áu slysið og brugðu skjótt við, hrundu niður béti og tókst að bjarga mönnun- um, 4 talsins, sem voru orðnir mjög þjakaðir af að hanga á bátnum. — Þess skal getið, að bóudinn f Nesi, Elias Halldórsson, hefir bjargað 15 mönnum alla frá druknun. Málsvari sjomanna. í formála greinaiinnar ,Hanni- bal og Bolungavík* í semasta Vesturlandi, staðhæfir H. Kr. að ég sé að mða og sviviiða mikinn meiii hfuta allra Bolvíkinga. Er þessi staðhæfing sama eðlis og fullyiðing Steins Emílssonar um ofsókn Alþýðusambands Vestfirð- ingafjórðungs gegn sjómönuum í Bolungavík. Hvorttveggja er blaber ósannir di. É* tel enn, að sjómenn og veikamenn eigi að mestu sain- eiginlegra hagsmuna að gæta. Skal nú að eins bent á, að þegar hlutir sjómarina eru aðeins 100—200 kr. í Bolungavik, eins og læbnirinn upp’ýsir, er það beinn hagur sjó- mönnum, sem eiga nokkurn hluta fjölskyldu sinnar við landvinnu, að verkalaunin séu sem hæst. En simkvæmt hinni sórstöku röbf æði lækni8ins á það að vera allra meina bót fyrir sjómennina með 100 króna hlutinn, að kaup verkafolksins á landi sé sem alira lægst. — Getur nú almenningur dæmt um, hvor staðhæfingin muni vera léttari. Undirritaður hefir lagi fram að- stoft síná t.il þess aft verk i enn B >U ungavík fái 80 auia kn p og veikabonur 50 aura. Þett.a segir læknirinn, aft sjómenn telji áras á atvinnu þnirra og athafnafrelsi. Ég trúi nú ekki, aft þuir sjóménn céa raargir, sem svo hugsa, nema þeir telji það árás á athafuafrelsið og atvmnu sina, að veikafólki só goldið nokkuð kaup. Vilji læknirinn og þeir Högni og Bjirni sjómönnum Bolungavikur vel, geta þeir leyst ölve úr b.inn- inu stral í dag með þvi að skrifa undir lægsta kaupt.axta landsins, sem Verk'ýftsfélag Bolungavíkur heflr boðið npp á. Á því, hvoit þeir gera þnð skal velvildin sjast. Hannibal ValdlniKis ou. Ábyrgóarmaður: Finnnr Jónsson. Prentsmiöja Njaröar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.