Skutull


Skutull - 28.06.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 28.06.1932, Blaðsíða 1
Útgefaitdi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöiöur, 28. júni 1932. 24. tbl. Mstur síldarverksmiðju ríkisins. llrað gera stjóriiendnr hcminr og ríkisstjtfriiini' Hvar sem tveir sjómenn eða fleiri hafa hitst dú. unddDfarDa daga, hefir samræðan Dftlega altaf hufiát á spurDÍDgu i þá átt, hvort sildarverksmiðja ríkisins muDÍ verða starfrækt i sumar. Svona er spurt, ekki aðeÍDS hér á ísafirði, heldur um allt landið, þar sem ibúarnir eiga afkomu sina að nokkru leyti undir sjávar- .íitvegi. Og sjómennirDÍr eru ekki einir um að velta þessu fyrir sér. Svona spyrja allir hugsandi meon bæði sjálfa sig og aðra. SpurDÍDgin er líka mikils varð- andi. — TJndir þvi, hvort heoDÍ verður svarað játaidi eða Deit-. aodi, er atviooa mörg hundruð sjómanna komin á þessu sumri. Verkafóik svo huLduðum skiftir á þar undir afkomu sÍDa að mestu Jeyti, og á framfæri þessara sjó- maoDa og verkamanna eru margar þúíUDdir JatidsmaDDa. StjörneLdur verksraiðjuoDar hafa látið útvaipið bera þjóðinDÍ þau boð, að híin verði ekki starfrækt, nema verkamenn á Siglvifirði lækki laun sin uru iB 000 krónur. Og þannig er það fullyrt, að svo íramarlega sem verksmiðjan verði ekki látin ganga, þá sé það ein- göngu vegna þess, að siglfirskir verkamenn hafi ekki vi jað lækka reksturskostnað verksmiðjunnar með þvi að taka á sig ofannefnda kauplækkun. — En þó þessu eé slegið fram, þá er þó öllum orðið Ijóst, sem uia máljð hafa hugsað, að hér veltur £ stærri upphæðum en 25 þús. kr, þegar litið er i tjón eða hag þjóðarinnar i sam- bandi við þetta *náh Þó ekkeit hjói verksmiðjuonar hreyfist i sumar, og öll þau huodruð sjó manna og verkaruanna, sem af- komu sína eiga undir píldveiðun-* um í sumar, verði þannig atvinnu- laus, þá verður ríkið samt að greiða sem næst 200 000 kr. i vexti og afborganir af þvi fé, sem þjöðin á bundið i þessu atvinnu- fyrirtæki. Við það að verksmiðjan gangi ekki, verður þjóðin því þessum mi jónarfmtungi fátækari, þvi þetta fé fer út ur landi.iu. Aftur á móti hefir það eDgin áhiif í þá átt að gera þjöðina fátækari, þó verkameniácuir á Siglufirði fái þessar 25 þús. kr. umfram þao, sem stjórn verksmiðj- unijar vill vera láta. Verði verk- smiðjan ekki i gangj i suraar, fer ekki h;á þvi, að rnikill hluti þeirra sjómann^ og verkamanna, sem þá yrðu atvioDulausir, yrðu að leita opiuberrar hjálpar. Og gæti hæg- lega svo farið, að þau fjárútl&t ein sér, kostuðu þjóðina maira en 25 þú-. kr. Áftur á móti er það auðssetr, að gaDgi verksmiðjan, mundi þjóðin fá margar 25 000 krÓDur i framleiðslu þratt fyrir það, þó verðið só lágt á ti dar- mjölinu. Og í viðbót má geta þsss, að sennilega mundi rikis- sjóður fá Dokkuð upp i rnarg- nefnda upphæð með tollum af vörum, er þetta fólk, sem atvinDu fengi, gæti keypt, ef verksmiðjaD yrði r kio. Á þetta allt ber að lita, sökum þess, að hér er um að ræða fyrirtæki, sem er þjóðareigD, og á þvi að starfrækji með þjóð- arhag fyrir augum. Nú er þvi þö ekki til að dreifa leDgur, að það Velti á 25 þiis. kr. hvort verksmiðjan verði rekin eða ekki. Verkamenn á Siglufirði hafa boðið að lækka kaup sitt, er Demi sem n»st 10 þúsundum kr. en það þykir verksmiðjustjórninni ekki nóg. Sveinn Ben. og Þor- móður heimta miskunnarlaust 25 þúsuna krónurnar af verkamönn- unum og bjóðaet þá til að lækka laun ein lika, en annárs ekki. — Það sjá allir, að ekki nær nokk- urri itt, að stjorn verksmiðjunnar Verklýðsmál. Eins og sjá má á öðrum stað i blaðinu, hefir stjórn sildarverk- smiðju iikisÍDS heimtað kaup- lækkun, er nemi 25 000 kr. af verkamönnum verksmiðjunnar. Vilja stjórneDdur hennar lengja dagvÍDnutimann hjá verksmiðju- fölkinu upp i 12 klst., eftirvinnu- kaup falli þvi niður, helgidaga- vinna skal aðeins teljast sunnu- Framh. á 4. síðu. fái að stöðva hana fyrir einar 15 þúa. kr., þar sem lika aðeins er um það eitt að ræða, hvort þær eigi að takast af ca. 60 mönnum eða af allri þjóðinni, en alls ekki hitt að spara þjöðinDÍ þær. Slíkt væri UDdir öllum krÍDgumstæðum óafsakaolegt. Margir búast við því, að verk- smiðjustjórnin haldi sér fast við það, að ná þessum 25 þú.9. kr. af verkalauDum við framleiðslu sild- arinnar á sjó eða landi, og geti því svo faiið, ef verkamennirnir taka ekki á sig alla upphæðiaa, að hán skeili á útgerðinni. Mundi þá tæpur helmingur þessara 15 þúsunda lenda á sjómönnum, eða ca. 7 þá9. kr. Sé gert ráð fyrir 35 skipum með 600 mönnum, sem fái atvjnnu við það, að verksmiðj- an gangi, mundu tekjur hvers háseta rima við þetta um rúmav 11 kr. yiir síldartimann. Ná vita allir, að tekjur sjómanna eru rirar og mega illa við skerðingu, enda argvítugt ihaldsúriæði að velta öllum halla yfir á verkamenn og sjómenn. Slík stefna er alveg óvorjandi i rekstrj þjóðaifyrir- tækis, og verða hiuar viuDandi stéttir að mótmæla henni harðlega um leið ogrþær heimta starfrækslu verksmiðjunnar vegna þjóðarhaga- unina. Sildarbræðsluverksmiðjuna verður a9 starfrækja 1 sumar!

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.