Skutull

Árgangur

Skutull - 15.07.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 15.07.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 9 fiskur eða 20 sh. pakkann, eða minna, þegar norskur fiskur var seldur fyrir 28 sh. Er ekki einu- sinni k»gt að hugga eig með því, að þetta lága verð hafi komið neytendunum til góða, og því aukið neyzluna, því lxeiídsalarnir munu altaf hafa selt islenzkan og norskan fisk fyrir alveg sama verð, eða mjög avipað, til smá- salanna. Yirðist og sem smásal- arnir bjóði islenzkan og norskan fisk fyrir sama verð, án þess að almenningur geri 6Ór grein fyrir, hvaðan fiskurinn era. Auk greinar þessarar eru i Ægi eftirmæli eftir Jón Brynj- ólfsson skipstjóra, fróðleg grein um Ryð eftir Sveinbjörn Eigilsson o. m. fl. Sjómenn ættu sem flestir að lesa Ægi, það er altaf eittkvað í honum, sem þeim er þarft að vita. Ávarp til íslenzku þjóðarinnar. llcrfurð gug'n huimahrugrgi, smyglun og lauusðlu áfemrÍB. Það er alþjóð kunnugt, að bruggun áfengis hefir hbfist og farið mjög i vöxt i ýmsum kér- nðum landsina hin eiðustu ár. Smyglun er stöðugt mikil og laun- saia vaxandi. Bætur vaxandi ölv- unar meðal þjóðarinnar má fyrst og fremst rekja til bruggara, laun- sala og emyglara. I sumum hér- uðum landsins er ástandið þannig, að samkomur voiu haldnar á sið- asta vetri, þar sem geiðust öl- æðisáflog, svo að af hlutust bein- brot og önnur alvarleg meiðsl. Æ-ika landsins, sem á að hefja þjóð vora á æðra menningar- og siðgæðisstig, tínir ráði, rænu og rnanndómi af völdum heimabrugg- aðra og smyglaðra eiturveiga. Menn, sem ekki kafa komist á ,það siðgæðisstig að kugsa um af- leiðingar verka sinna fyrir aðra, -t- bruggarar, smyglarur og laun- salar — eru að leiða spillingu og gjötun yfir hina ungu kynslóð,— tortíma von þjóðarinnar um gró- andi þjóðltf. Hór er um svo alvarlegt mál að ræða, að vér •hljótum að skora á alla þá ein- stak'dnga, fólög og stofnanir i J&ndinu 'sem sjá óg skilja kættuna, sem þjóðinni stafar af atkæfi þessara manna, að hefja ákveðna herferð gegn þvi. Setu aðilja í þessari kerferð hugsum vér oss: 1) Félög svo sem: Templara- stírkur, ungmennafélög, kvenfólög, íþröttafélög, bindindisfólög í skól- um landsins, verklýðsfélög og ýmis konar stéttafélög. 2) Þjóðkirkjuna og önnur kirkjufélög. 3) Blöð og timarit. 03s er Ijóst, að ýmsir af þess* um aðiljum kafa unnið og vinna mikið og þarft verk fyrir þetta mál, en alvarlegir tímar kveðja til enn meiri starfa. Hver einstaklingur, sem vill kenna þjóðinni bindindi, kennir henni að skoða launbruggara, smyglara og launsala sem föður- landsfóndur, og vinnur þannig að þvi, að skapa það almenningsájit, sem dæmir þá óalandi i g óferj- andi, er að sjálfsögðu kinn þarfasti liðsmaður i þessari herferð. Vór viljum ieggja áheizlu á, að sem flestir einstaklingar vinni a^ þvi, að fá blöð og timarit i þjónustu þessa málefnis. Ennfremur að reynt só að btofna ný fólög til þáttöku í herferðinni, þar sem þess sýnist þörf. í trausti þess, að alþjöð bregð- ist vel við áskorun vorri, biðjum vór öll biöð landsins að flytja hana. Sigfús Sigurhjartarson stóitempiar. Helgi Scheving form. Sambands bindindisfél. i skólum landsins. Ben. G. Waage. Yilmundur Jönsson landlæknir. f. h. iþróttaskólans á Álafossi Sigurjön Pétursson. Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri U. M. F. í. Tryggvi Þörhallsson. Pétur Ottesen. alþm. Sigurjón Á ólafsson formaður Sjómannafél. Rvikur. S. P. Sivertsen prófessor. Helgi Hjörvar form. útvarpsráðs. Guðjón Guðjónsson formaður kennara8ambandsinsr--H 8 %kðiatJtj<5iríl,Iet! Yiktoria Guðmundsdóttir kennari. Eiríkur Albertsson prófastur. JÓ9ep Jónsson sóknarprestur. Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur. Magnús GuSmundsson sóknarprestur. Garðar Þorsteinsson pre9tur. Hermann Jónasson lögreglustjöri. Ólafur Friðrikson p. t. form. Verkamannafél. „Dagsbránu. Freysteinn Gunnarsson 8kóla8t jóri. • Sigurbjö'n Á. Gislason Ási. Ingimar Jónsson skólastjóri. Jón Helgason biskup. Arngrimur Kristjánsson kennari. Aðalsteinn Eiiiksson benn&ri. Sigurgeir Sigurðsson prófastur. Björn ó. BjörDSson sóknarprestur. Ófeigur Vigfússon prófastur. ÞorsteÍDn Briem kirkju- og kenslumálaráðherra. Ásmundur Guðmundsson. háskólakennari. K. Zimsen borgarstjöri. Einar Arnórsson prófessor, alþm. Árni Sigurðsson frikirkjuprestur. Guðm. Einarsson frá Mosielli. Guðrún Lárusdóttir landskjörinn alþm. Sigurður Thorlaciua skólastjóri. Sigriður Magnúsdóttir kennari. Helgi Elíasson fræðslumáiast. settur. Bjarni M. Jónsson kennari. Ásgeir Ásgeirsson pröfastur. *m,om‘Þdmrfcrér6ÖoMtf&t8BiS 1,0 -bo*I in idea þáSftóhWfÍí' 3®

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.