Skutull

Árgangur

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Annar fógetaúrskuríur. Frh. svör þess eínis, aÖ Bjarni Eiríks- »on ætti ekkert í fiskkaupum Högna og Bjarna, en væri á hinn bóginn undirrita&ur leigusamning öskverkunarstöövarinnar ásamt þeim Högna og Bjarna og bæri því ábyrgð á leigunni með þeim, sam- kvæmt samningnum. Var nú Jón Fannberg opinberlega gerður uppvís að því að segja að eins hálfan sannleikann, til þess að svíkja út einn rótarkassa, og varð hann að viðurkenna, að i étt væri sem form. sagði um samábyrgð Bjuna Eiríkssonar fyrir stöðvar- leigunni. Að vöimu spori kom ÓrkarBorg aftnr, gekk fram hja kassanum og að F.>nnberg, tók hann aísíðis og ínælti við hann nokkrar setningar, en fór heim síðan. Virt.ist hann þvi hafa faliist á, að útskipun þessi væii óheimil öðium en Nithan & 0 sen. Er það að vísu lofsvert, að domarinn skyldi taka þessa stefuu í malinu að fengnum uppýdngom, en óneitanlega hefði verið skemti- legra, að hann hefði kynnt sér alla malavöktu, áður en hann kvað upp Úrskurðinn. Var nú kassinn fluttur á bil aft- Ur upp á afgreiðsiu og settur inn i vöruhús Nathan &0 sen en Jón Fann- beig sigldi hraðbyri til Bolungavíkur. 2. Jón Ölafur. Eins og áður er getið, var Jón Ó:afur, lögregluþjónn, í fylgd með Borg dómara. — Þegar kassinn var stöðvaður á b'yggjunni, rauk Jon þegar til og hugðist að velta honum út af henni ofan í bát Bolviking- anna. Má Jón þakka fyrir, að giip- ið var fram fyiir hendur honum í þessu, því hefði hann mátt ráða, er euginn vafl á, að kassinn heíði farið í sjóinn eða mölvast á borð- stokk bátsins. Sýndi Jón frábæit kapp í þessari utskipunartilraun fyrir andstæðinga verkalýðdns i Boiungavik, enda vaið verkamönn- um að oi ði, að hann mundi betur fallinn til vinnumennsku hjrHögna og Bjarna en til löggæslu fyiir ís- firðinga. Var tekið undir þetta af mörgum, enda er hiti mikill í bæj- aibúum gegn Jóni, sem nú heflr sannarlega bætt gráu ofan á svait í embætti sínu, er hann geiist verkfallsbrjótur algerlega án skip- Vinar frá yflrmanni sínum. 3, Verklyössamtökín. Allir hefðu verið fúsir á að láta Bjarna Ehiksson fá sinar vörur, ef það hefði ekki reynst lygi hjá Jóni Fannberg, að Bjarni væri að öllu leyst- ur úr lélagsskap Högna og Bjarna Fannberg. Eins má segja, að þessi rótarkassi hafi enga hernaðarlega þýðingu haft. En verklýðssamtökin á ísafirði vilja ekki d a n s a eftir þeirri krossanes-rnúsik, sem setur i gang gylta lögreglu til að brjóta samtök viunustéttanua a bak aftur, Þess vegna höldum við uppi banuiuu, hvað sem iúgregluvaldið reymr að gera. Ö m e n n i n b. Drykk’Uskapur bifreiðastjóra — jaí'n el er þeir eru við stórf sín — mun enn talsvert algengt fyr- irbrigði hór i bæ, þótt slíkt sé nú fordæmt og lögbaunað um alian hinn menntaða heim. Nú i vikunni ók drukkinn bit’reiðastjóri út af skógarbraut- inni. , En er honum hafði verið hjálpað upp á veginn aftur, kom hantí sigri hiósandi i bæinn og ók þá svo ógætilega — i sigur- vimunni — að glæpsamlegc tuá teijast. Annar bifreiðastjóri her í bæn- um, sem flestir bæjarbúar kannast við, er svo að segja daglega drukkinn við störf sin. Detta vita fjölmargir, en lög- raglan læzfc ekkerfc sja, og þvi þiifsfc þessi ómenning. Er þó hór um svo alvarlegt mal að ræða — þar eð bifreiðasfcjórar hafa ekki eiugöngu abyrgð á siuu eigin iifi, heldur og farþega sinna og vegfarenda allra — að ekki má láta slíkc irawferði óátalið. £»eas er þó skilt að geta, að wargir biireiðastjórar hór — og flesfcu, sem betur fer — eru hinir mesfcu regiumenn. Ættu bæjarbúar, ekki sisfc þeir, sem bindindi og reglusami uuua, að sýna, að þeir kunna að mefca þetfca, með því að iiafa eingöngu skifti við hina reglusömu bifreiða- stjóratil mann- og vöruflutDÍnga, eD gauga aigjöriega fram hja hinuui, er hvorki virðast hafa ábyrgðar- eða sómatilfinniugu. 6. A. Lærjfeöur lagbrjbtanna. Við yfirheyrslu út af lögbrotum kemur það iðulega fram, hverjar orsakir liggja til þess, að menn lenda út á þá braut. Nýlega kom það fram við yfirheyrslu á tveim bruggurum, að þeir tjáðu lögregl- unni, að hugmyndina og aðferðina að því að brugga, hefðu þeir fengið gegnum leiðbeiningar Morgunblaðs- ins. Sagði annar þessara manna beint, að hann hefði eingöngu farið eftir skrifum blaðsins, en hinn kvaðst hafa læit það og byrjað á því eftir skrifum Guðmundar Hann- essonar prófessors. Báðir þessir menn töldu, að án þessara skrifa hefði sig vantað huekvæmni og kunnáttu til að byi j i á þessari þarfa-iðju!. En þetta eru ekki ein- ustu mennirnir, sem sagt hafa lögreglunni, að þeir hafi lært þetta af Morgunblaðinu og skrifurum þess, þvi það hefir þráfaldlega komið fyrir, að sökudólgarnir hafa haft sinar hugmyndir og lærdóm þaðan. S6kn. FiskverO í Bolungavik. Jon Fannberg reikoaði út í 24. tbl. Vesturlands, að 10 aura b>eyt- ing á kaupinu hefði engin áhrif á útgjöld tiskikaupmanna, ef flskveið breyttist um Va eyri í gagnstæða átt. Á gmndvelli þessa útreiknings skal nú Skutull sýna fram á, hvaða flskverð ætti að léttu lagi að vera i Boluneavík hjá Högna og Bjarna með 70 aura kaupiuu þeirra, tii þess að þeir tækju ekki stærri ágóðahlut af sjómönnum en aðrir flskikaup nenn á Vestfjörðum. Fiskveið hjá þeim Högna og Bjarna er 61/* eyrir p*. kv. og vmnu karla greiða þeir með 70 au. pr. klst. — Tökum nú Súðavík sem dæmi. Þar er kaup 1.00 kr. og flskverð 7 aurar. Væri nú kaup í Súðavík 90 aurar, ætti fiskverð þar að vera 71/2 eyrir samkvæmt útreikningi Jóns. Væri það 80 au. gæti flskverðið verið 8 aurar á kg. fískikaupmönuum að skaðlausu, eftir því sem Jón segif. Og væri kaupið 70 aurar, eins og það er hjá þeim Högna & Co.. þá ætti flskverðið að geta verið S1/2 eyrlr. Nú er að- staða til fiskveiða sist verri í Bol-

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.