Skutull


Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 29.07.1932, Blaðsíða 1
¦i t 'J SKDTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörÖur, 29. jiili 1932. 29 tbl. Annar íófletaírskurflur. Borg og Fannberg. Klukkan 3 á mánudaginn var, sást hinn nýi dómari Lfirðinga, Óskar Borg, i för með lögreglu- þjóninum Jöui ólafi Jónssyni, Jóni Fannberg í Boluogavik og ekrifara af bæjarfógetaskcifstofunni Sverri Guðmundssyni. Hélt fylk- ing þessi heim til Gunnars Aksel- sod, framkvæmdastióra Nathan & Olsen, sem hefir á hendi skipa- afgreiðslu hér i bæ í umboði bæjarins. Keondi menn þá strax grun i, hvað hór vaeri á seiði. Nú mundi eiga að fara að kveða upp fógetaúrskurð um afhendingu á vörum til manna þeirra i Bol- ungavik, sem enuþá eru í banni Alþýðusamfcakanna. Þetta reyndist rétt. — Hr. Akselson hafði neitað að afhenda vöruna, þar eð þi yrði lagt bann á alla skipaaf- greiðslu i bæuum. — Dæmdi hr. Borg hann þá til að láta af heDdi rótarkassa eion, því um aðra vöru var ekki að ræða. För dómarÍDn nuivörukusið með fylgd- armenn sina, og Jón Faönberg tók við rótinni á handvagn (sem Nathan & Olsen hefir liklega lánað — eða fógetinn úrskurðað til notkunar) og verka- maður úr Bolungavík leggur á etað með hinn endurleysta kassa fram bryggjuna. GeDgur þá for- maður verklýðsfélageins i veg fyrir hann og epyr, bjá hverjum haun sé i vinnu. Lýgur maðurinn þvi til, að hann sé i vinnu hjá sjálfum sér. £r hann þá spurður, hvort það eó heldur Jön Fannberg eða Akselson, sem hah'beðið hann, og svarar hann þá, að það sé Jón Fannberg. — Kemur ná dómarinn, — einkennisbúningslaus toeð svartan hatt á höfði ásamt Fannberg — og Jóni ólafi í fullum skrúða, og presenterar sig sem lögreglustjórann á staðoum. End- urtók dómarinn þuu orð, að hann væri lögreglusfcjörinn á staðnum, sjálfsagfc 20 sinnum, sem rétt var, þvi ekki varð það á honum séð, og fleira fólk var altaf að streyma að, ókunnugt fyrri yfirlýsingum. Lýsti nú Fannberg þvi yfir, að Bjarni Eiriksson vseri fyrir löngu skilinn með öllu við þá Högna og Bjarna, og væri sönnun þess skjal- leg i Landsbankanum hér. Þess vegna ætti kassinn að afbendast hÍDdrunarlaust. Var þá skorað á Jón að koma og fá þessa yíirlýs- iugu bjá bankastjóranum, en hann neitaði. — Var nú bent á, að hér hefði engan íógetaúrskurð þurffc, ef rétt væri, sem Fannberg segði, en neifcun Jöns um að láta kassann bíða, udz tal hefði náðsfc af Sigurjóni, vakti grun um, að eitthvað væri bogið við þessa yfirlýsingu. Töldu menn einnig, að dóinaranum bæri skylda til að leysa málið á friðsamlegan hátt, en slík lausn væri þegar fengin,\ ef yfirlýsing bankans um það, að Bjarni Eiríkssou væri algerlega leystur af skuldbindingum sínum i iólagsskap með þeim Högna og Bjarna kæmi til. Eu dómarinn fékkst ekki til að leggja þeirri friðsam- legu lausn liðsyrði, og Jón Fann- berg neitaði að fara með formanni verklýðsfélagsins til viðtals við bankastjórann. Stóð dú i stappi um stund. Domariun kvaðst hafa nauman tima og vera lögreglu- stjóri á staðnum og lagði að síð- ustu fögetagóma sina að kass- anum. — — Muo það vera i íyrsta sinn, sém ísfirskur bæjar- fógeti sésfc við úbskipuDarviunu. En kassinn för hvergi. Kom nu að settur bæiarstjóri og spurði um, hveriir hér væru að skipa út vörum, og var honum sagt, að það væru Bólvikingar og hjálpar- menn þeirra. Kvaðst hann telja, að samkvæmt, samningi nii!li Nathan & Olsen og bæjarstiórnar hefði enginn rétt til 'ut- eða upp- .skipunar um bryggjuna, nema Nathan & Olson i umboði bæjar- Verklýðsmál. Atvlnnniorsið. Skiáning atvinnulausra i R.vik er ný afsfcaðin og hafa 733 látið skrá sig. Hafa þeir 3 4C5Í2 á framfæri sinu. Þar af eru 916 börn og 50 gamalramni. Er þetta ástand bið ískyggilegasfca, og þó vitanle^t, að margir létu ekki skrá sig, sem eins er ástatt um. SkránÍDgin er harðari krafa um átvinoubiargir, en hægt hefði verið að semja á nokkium fuudi, eða láta í ljós með bjánalegu aurkasti, gluggabrotum og ærsl- um segir Alþýðublaðið réttilega. Hér hafa 219 látið skrá sig. — Verður Dánar skýrt frá þvi i næsta blaði. Tillögur á Hiiiiiiiisfiiiiitl: Skorað var á bæjarstjóra að koma sera fyrst af stað atvinnu- bótavinnu. — FuDdarmenn votfcuðu samuð sina með kröfum atviunuleys- ingianna i Reykiwik og lýstu yfir andsfcyggð sinni á ríkisvaldi því, sem berja lætur varnarlausa, sveltandi verkamenn með tré- kylfum. Þá var og kosin nefnd til að athuga möguleikana fyrir stofoun byggingafélags verkamanna. ine. Nú hefði hann neitað útskipun og mundi þetta þvi vera í heim- ildarleysi gert. Kvaðsfc dómarinn ekkerfc hafa vitað ura þann sámn* ing, og taldi þvi iéttasfc að gera du ekki meira að. fyr en haun hefði athugað samninginn. Fór hann nu tneð bæjarstjóra og bað formann verklýðsfélagsins að ná tali af Sigurjóni á meðan. Skor- aði form. nú enn á Fannberg að koma með sér, en hann neifcaði. Náði nu form. verklýðsfélagsin9 tali af bankastj. og fékk þarskýr Framb. i 3. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.