Skutull

Árgangur

Skutull - 02.09.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 02.09.1932, Blaðsíða 2
a SKUTUtC Frá Reykjanesi. i —------------ VestfirBingar eru ekki eftirbátar annara iandsmanna hvafi áhuga fyrir sundi snertir. Um langt skeiö hefir veriö starfrækt sundlaug í Reykjanesi vi8 ísafjarfiardjúp. Þessi sundlaug er nú fallin saman og komin önnur ný, og síðastliöið ár var byggt þar allmyndarlegt ibúðar- hús fyrir nemendur. Markmiðið er það að koma þarna upp fullkomnum íþróttaskóla, sem starfi í námskeið- um mestan hluta ársins. Skóli þessi er nú á byrjunarstigi, og vantar nokkuð á, að hann sé hæfur til starfiækslu nema um heitasta tíma ársins. Næsta sporið, sem taka ætti, er að byggja góða klefa við laugina handa nem.endum að skifta fötum í. Einnig vantar fimleikahús, sem er bráðnauð^yo- legur liður við aila skóla, ekki síst íþróttaskóla. Þetta sumar byrjaði skólinn á mánaðarnámskeiði 20. júní. Voru nemendur 40 á aldrinum 10 — 18 ára, flestir héðan úr bænum. Vegna þess, að drengir voru nær helmingi fleiri en stúlkur, þótti réttast að skifta þeim í tvo flokka, svo að kennslan þyrfti ekki að liða við það, að of margir væru saman. Stúlk- uinar mynduðu þriðja flokkinn. Vann einn flokkurinn að stækkun og enduibót íþróttavallar, meðan hinir stunduðu nám sitt. Kennarar voru Priðrik Jónasson, ísafiiði, og Viggó N itanaelsson, íþróttakennari við Núpsskóla, og hafði hvor þeirra sjö stunda kennslu daglega. Friðrik kenndi baksund, skriðsund á baki og einnig fimleika stúlkum og yngri drengjum. Viggó kenndi biingúsund, björgun og fimleika eldri drengjaflokki. Enn- fremur skiftu þeir milli sín kennslu í leikjum og útiiþróttum. Af leikjum var handknattleikur sérstaklega iðk- aður. í sundi fékk hver flokkur 18 tíma kennslu á viku. Þó var sund- kennsla aldrei tvo tima samfleytt. Tafir uiðu miklar á kennslunni vegna óveðurs, sérstaklega ollu hinir tíðu næðingar utan af Djúp- inu miklum óþægindum. Voru þá flmleikaæfingar hafðar inni í svefn- skálunum, og tókst það furðanlega, þó þröngt væri; Það er mér gleðiefni að geta borið þessum unglingum góðan vitnisburð í hegðun og prúðmann- legri framkomu. Agi var eigi strangur í Reykja- nesi. Þó voru settar reglur um fótaferð, algerða ró að kvöldi og þrifnað í skálum og sundlaug. Fæðiskostnaður varð kr. 1,65 á dag, og er það ódýrara en áður hefir verið. Fæði var óbrotið, og meira hirt um hollustu en íbutð. Býst eg ekki við að börn þessi hafi verið vön h dlara fæði—yflrleitt — heima hjá sér. Nýmjólk var næg, og nýtt íslenzkt smjör var ein- göngu notað til viðbits. þvkir rétt að geta þess, að eg man ekki til, að ólystugur matur væri nokkru sinni á borð borinn. Ráðskona var Guðrún Jensdóttir. Flest börnin þyúgdust. mjög mikið þennan tima, og er til skrá yfir þyngd þeirra vikulega, sem hægt er að hirta, ef þörf gerist. Heilsufar var yfirleit.t gott, þó bar nokkuð á magaveiki, sem kennd var sætindasendingum frá fsafirði- Auk þessa vaið einn nemandi frá að hverfa n = mi söknm veikinda. Sundpróf skólans var áður aðeins eitt stig. Þetta þótti okkur ó> étt- látt, vegna þeirra, sem komu ósynd- ir og höfðu engin Skilyiði til að ná svo þungu prófi, — og eigi síður ó- réttlátt vegna hinna, sem komu vel syndir og betur gátu ge>t. — Þers vegna var prófið nú hafr í þremur st.igum. Til þess að. ná fyrsta stigi þurfti aö synda 100 m., annað stig var próf það, sem áður hefir gilt fyrir skólann, og þriðja stig var þannig: Bringusund 300 m. í fötum á 15 mín og afklæðast fötum á sundi. Frjáls aðferð 1000 m. á hálfri klukkustund. Baksund 300 m. á 12 mín og 100 m. biksund í fötum með alklæddan mann. Dýfa úr 3 m. hæð og kafsund eftir smá- hlut á 3 m. dýp;. Auk þessa æf- ing í að losna úr tökum drukn- andi manns og kunna að nota lífgunartilraun Schaefers. Próf tóku á þessu námskeiði 37 nemendur; tiu þeirra náðu aðeins fyrsta stigi, hinir allir öðru. Þessu námskeiði lauk 17. júli með íþrót.tafýaingu, sem eyðilagðist þó að nokkru leyti vegna óveðurs. Átjánda júlf byrjaði annað nám- skeið, er stóð yflr i hálfan mánuð. Það sóttu 51 nemandi, flestir af ísafirði. Fólk þetta var aö ýmsu Yestan nm haf. Ljóð, leikrit, aögur og rit- gerðir eftir íslendinga í Vesturheimi. Valið hafa Einar H. Kvaran og Guðm. i’innbogason. ÞáO heflr sama og ekkert verið á þessa bók minnst í islenzkum blöð- um hérna megin hafsins, hvernig leyti sundurleitt, og olli það eigi litlura óþægindum. Mikill hluti nem- enda voru börn. sem átt hefðu heima á h;nu fyrra námskeiði, en hitt fullþroskað . fólk og roskið. — Verst var þó, að nokkrir nemendur viitust hafa misskilið markmið námskeiðsins og vildu iifa þarna frjálsu baðstaðalífi. —Þeir áttu því ekki samleið með hinum, sem voru komnir til þess að læra sund og njóta góðs af íþróttunum. Væri eigi vanþörf á að hafa sér- stakan dvalartima við skólann fyrir þá, sem vilja hvíla sig og njóta frelsisins. Margir reyndust þó hinir áhugasömustu nemendur _ ekki síst hinir elztu — sem maður hefði þó frekar álitið, að þyrftu hvildar og næðis með frá daelegu striti. Sundpróf tóku: Fyrsta stig 9 nemendur, annað stig 9 og þriðj i stig 10. — Auk þessa syntu nokkr- ir nemendur þoisund í langinni, frá 2845 m. og upp i 10 140 m. Veður var mjög gott. og lninnu margir léttu tökin á þvi að hag- nýta sér það og nema mikið á stuttum tíma. Á’angurinn af þessum námskeið- um var sá, að um 90 manns iætðu að synda og fleyta rér. Þó að leikni þeirra að loknum námskeif- um reyndist misjöfn, þá hygg eg, að námakeiðin hafl eigi að siður oiðið þeim til góðs, er skemmst komust. Misjafnt er það mjög, hve vel upplagðir menn eru til sundnáms. Þeir, sem lengi eru að læra surid, verða að taka því með þolinmæði að dragast aftur úr og mega ekki missa kjarkinn, þó erfiðlega gangi í fyrstu, því eitt er áreiðanlegt., og það ér, að allir geta lært eitthvað að synda og geta þuift á því að halda í lífinu fyr eða síðar. ísáflrði, 29. ágúst 1932. - Friðrlk Jóunsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.