Skutull


Skutull - 16.09.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 16.09.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 16. sepfcember 1932. 36. tbl. Rikisbankar - floklissjóðir. Skipnlng bankitniia hér á landi er oiðið á þá leið, að allir bankamir eru í raun réttri rikiseign, (Útvegsbankinn að vísu hlutafél«g, en aðeins að nafninu til). í-denzka ríkið her ábyrgð á innstæðum þeirra allra, og er það meginatriði málsins. Að formi til er því ríhiseinkasála á peningum og öllu lánsfé hér á landi. Munu Rússland og fsland vera einu lönd- in í veiöldinni, sem komið hafa sk^pulagi banka sinna í það hOif. Kikiseinkasala á peningum—þ.e. rikisrekstur banka — er framtiðar- skipulag, og stefnir þróunin alatað- ar í heiminum í þá átt. — En þessi ríkiseinkasala — eins og hún er starfrækt nú — er aðeins skáika- skjól fyrir okur og féflettingu stór- kap'talistanna i landinu. Vinnubiög^um í stjórn þessara þjóðaifýrirtækja er hag; i eins og væiu þau einkaeign, sem engum kæmi við. Þar er allt hulið þj >ð- inni eftir sem áður, þar er einka- auðsöfnun studd og vernduð, og þau ná æ betur drottinvaldt harð- stjórans á atvinnuvegum landsmanna, í stað þess að ríkisbankar ættu að vera þjónar atvinnulífsins. Og af bveiju stafar 011 þessi misbeiting? — Af því að rótgrónir auðhyggju- menn hafa yfirhöudina i stjóm bankanna. Stjórn bnnkanna i okkar litla landi er þeim nmn þýðiDgarmeiri, sem þeir eru vold- ugri og einráðari en nokkurstaðar annarastaðar. Hér má heita, að allui atvinnurekstur sé rekinn fyrir lánsfé bankanna. Þeir etjórna því Öllum þjöðarbúshapnum. G^gn um þá er atvinnuhfinu í landinu ítjórn- að af anditæðingum jafnaðarstefn- Qar — af foiustumönnum ibald- anna; RíkisbúMíapurinn og ríkis- stjórnin eru Ji&ð srjómendum bmkanna. Ef menn epyrja í hvaða tilgangi — eftir hvaða reglu og af hvaða mönnum bönkum okkar sé stjórnað, er svarið þetta: Þeim er stjórnað í þeim tilgmgi að - styrkja auðvaldsskipulasið á íslandi, eftir þeirri reglu, að þeir eigi að þjóna og efla auösöfnun einstaklinga í lardinu. U n þjóðar- hagsmuni í heild e<' ekkert hiit. — Pað er nfl. skoðun hinna ihaldtsömu btnkastjóra, að þegar einkaauðsöfn- un gangi vel, þa gangi þjóðarbú- skapurinn ve!, og annars ekki. — Af hvaða mönnum ? — Póhtis<k barátta stærri flokkana hér á landi siðasta áratuginn hefir fyrst og fremst verið barátta um yflrraðin yfir bönkunum, baráttan um stjSm þeirra, Framsókn hefir að mestu sigrað í þeirri baráttu. Með lands- bankalögunum frá ]9á8 naði hún algerlega stjórn á landsbaukanum, íslandsb mka var steypt undan einræði íhaldains 1930, stjó n Búuaðarbank- aDS hefir fiamsókn og stjórn út- vegsbankans skifta skötuhjúin ihald og framsókn á milli sín. — Hdlast hér ekkert á um samræmið bæði i vali bankastjóranna og samsetningu bankaráðanna. Fjar»flnn banbanna. í ðllum ríkjum Evrópu eru vexfc- ir aðalbankanna þetta 2. 3 og 4°/0, en hér eiu þeir 8 og 81/a°/o Með þessum lágu vaxtakjörum erlendis giæða bankarnir, en hér safua þeir skuldum svo tugum miljóna skiftir. Skyldi ekki vera eitthvað bogið við sltkt? Háu vextirnir eru pindir út lir skilamðnnum þjóðar- innar, hiuir fá gefins bæði vexti og höfuðstól. Og ábyrgð þjóðarinnar er fyrirfram tryggð með lögum, svo óreiðumenn og Bkuldakóngar ihald- anna þui fa ekket t að óttast. Við þessu væri ckkert að segja, ef fjármagni bankanna væri veitt nokkurnveginn jafnt og óhlutdrægt á milli þjóðareinstaklinganna, en Verklýðsmál. Trelr tognrar á Putreksflrðh Við gjaldþrofcKárafélagsins varð Útvegsbanki íslands eigandi að togurunum Ara og Kára. Hefir nú Ó. Jóhannesson konsúli á Patreksfirði keypt þann fyrrnefnda. — Við seinustu samninga við Verk]ýðsfélagPatreksfjarðar,kvaðsfc Ólafur „ekkert gefca drifið", nema hann fengi kaupið lækkað til verulegra muna. Það fékkst dú. reyndar ekki, og má því sjá, að . hér er á ferðínni einn þeirra gömlu búmanna, sem kunDa að berja tér. Munu togarar Ólafs varla verða bundnir i höfn og hafðir aðeina sem héraðsprýði mestan hluta ársins, eins og „ihaldskýrnar" svokölluðu hér á í-tafiiði. Slysstrygging rfkisins. AUmargt " af verkafölki, sem slaaasfc hefir hór við vinnu á þessu ári og oíðið þannig bófca- skylt skv. slysatryggingalögunum, henr beðið mánuð efcir mánuð án þess að fá svar i nokkurri mynd frá tryggingunni, hvað þá heldur lögákveðnar bætur. Sam- kvæmt lögunum á stjórn trygg- ingarinnar að halda fund vikuiega til þess að úrskurða slysabætur. Sést af þvi, að ætlast er til ad dráttur verði sem skemmstur á afgreiðslu þessasa mála. — Þetta svefnmók slysatryggingarstjórnar- innar er með öliu óafsakanlegt. ekki örfárra sfcótlaxa i stett brask- aranna. Hinn giturlegi vaxugióði hefir ekki runnið t-ii þjóðarheildar- innar heldur til einstakra n -nna, sem hægt er að telja á fingrum sér. Típ bankanna. Samkvæmt yfVlýsingu Einars Árnasonar fjármalaráðherra 1 ats- Framh. á 3. siOu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.