Skutull


Skutull - 23.09.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 23.09.1932, Blaðsíða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 23. september 1932. 37. tbl. Burt með Krossanesraðherrann! Það Bæmir ekki, að seðsta stiórn dómsmálanna eé í höndum sakbomings. Fyrir nokkru vir vakin athygli á því hér i blaðinu, að ihaldið, sem altaf dansar eftir pípu tog- araeigenda og stóreignamanna i Eeykjavik, væri að reyna að bola ötulasta verði isleDzkrar laDdhelgi, Einari Eioarssyni, skipherra á Ægi, írá starfi sinu. ¦ Morganblaðið, Vísir og Vesturland fylItQst ógeðs- legu fagnaðarhlakki yfir þessu „freradarstriki" dómsmálastjórnar- innar. Ekkert þessara blaða drap á það einu orði, hvers pjómennimir mÍ99tu i, ef Einar yrði sviftur Btöðunni og tekinn frá landhelg- isgæzlunni. Ekkert þessara blaða leit á þetta mál frá þjóðbagslegu sjöoarmiði. Þeim nægði „músar- holusjönarmið" hins persónulega haturs og hefndarþorsta, sem ekki er heldur nýtfc í þeim flokki, er þau þjóna. Þann 16. þ. m. tilkynnti M. G. ráðherra Einari Einarssyni, að þar eem það gæti ekki gengið, að hann gegndi ábyrgðarmiklu lög- gæzlustarfi fyrir þjóðina, meðan hann væri undir réttarrannsókn, væri honum v i k i ð f r á starfÍDU um stundarsakir. Tildrög þessa máls á hendur Einari eru þau, að Ægir tók U- lenzka togarann Belgaum að veið- um i landhelgi fyrir rámum 2 árum og var hann dæmdur i undirrétti fyrir landhelgisbrot. Benti þá verjandi togarans, Guð- mundur ólafsson málafærzlumaður, á vafaaamfc bókfærzluatriði i leið- arbók Ægis, en ekki hafði það nein áhrif á niður«töðu dómarans i méli togarans, og ekki virðist ihaldið heldur hafa álitið þefcfc* atriði mjög saknæmfc, fyrsfc það ekki ákærði Einar fyrir þetfca þegar í stað, heldur dró það á þriðja ár. Það er á allra vitorði, að á- sfcæðan fcil þess, að Einar er rek- inn frá landhelgisgæzlunni að kröfu ihaldsmanna, er eu ein, að hann hefir ekki fengisfc fcil að loka augunum fyrir veiðiþjófnaði islenzkra togara fremur en þeirra útleDdu, helður látið eitt yfir alla ganga. Hann hefir aldrei farið inn á þá braut að reka íslenzka tog- ar'a úr laDdhelgi og sleppa þeim siðan við lögmæta refsingu. Hann hefir ekki fengisfc til að fylgja reglu ihaldsins um tvennskonar réttarfar. IJess fær hann ná að gjalda. Nokkrar tölur skulu hér birtar til sönnunar þeirri staðhæfingu Skutuls, að hór sé um ofsókn að ræða. — Árið 1930 tók Ægir 18 skip, og var sektarfé þeirra alls lí>0 «00,00 krónur. Það sama ár tók Óðinn 4 skip, og var sektarfé þeirra 67 820 kr- Árið 1931 tók Ægir 12 skip en Óðinn 2. — Það ár var sektafé Ægis 85 500 krónur en Óðins 38 þús. Sama ár tök Þór 2 togara, sekta- fé 14 700 kr., og Hvidbjörn 1, sektafé 3500 kr. Sarntals hefir þ.á Ægir fcekið 30 veiðiþ]ófa á 2 árum, en Óðinn 6 á sama tima. Nemur sektafé Ægis á þessu timabili tvö hundruð áttatiu og tveim þúsundum og þrem huDdruð krónum, en Óðins 95 820 kr. Hefir rikið þvi haffc 186 480 krónum inniri tekjur af landhelgisgæzlu Einars skipstjóra á Œgi, en land- helgisgæzlu nokkurs annars varð- skips á þessum seinustu tveimur árum. Og dýpra má fcaka i árinni. Ægir einn hefir sl. ár tekið 12 skip meðan hin varðskipin, 3 samaniagfc hafa aðeins tekið 5. Þau eru m. ö. o. ekki hálfdrætfc- ingur við Ægi einan, þó öll séu lögð stman i eitfc númer. Og sektafé Ægis er þotta sama ár Kennsla. Kenni dönsku, ensku og þýzku bæði oinstökum nemendum og fleiri saman. (iluörún Arinbjnrnnr. ._____________Silfurgötn 7. Herbergi til leigu fyrir einhleypa nú þegar. A. v. á. Verklýðsmál. Sœnsbir jafuttðurmciitii hafa unnið stórsigur við nýaf- sfcaðnar þingkosningar. Atkvæða- fcala þeirra núna við kosningarnar var ein miljön og þrettán þiisund, en viðbótin fiá seinustu kosningum 140 þúsundir atkvæða. Bættu íafnaðarmenn við sig 14 nýjum þingsætum. Höfðu þeir áður 90 þÍDgsæti en náðu nu 104. íhalds- menn töpuðu 15 þingsætum. — Vantar ná jafnaðarmenn í Sví- þjóð að eins 12 þingsæti til þess að ná meirihlutaafli yfir ölluoi andstöðuflokkunum, sem eru sex talsins. Jafnaðarmanna stjórn er þegar mynduð. Snndiiáin gjómanna. Milli 40 og 50 sjómenn eru níi við sundnám ioni i Reykjanesi. Verða þeir þar hálfsmánaðartíma. Skenimtifnndir munu verða haldnir nokkrir i haust og vetur i Verklýðsfélag- inu Baldur, og fá skuldlausir fé- lagar ókeypis aðgang gegn þvi að sýna félagsskirteini með sein- ustu kvittun við innganginn. — öðrum verður seldur aðgangur. 29 þiis. og 300 krónum hærra en sektafé hinna þriggja samanlagfc. Þarna hefir ihaldið sýnfc hið sanna innræfci sitt gagnvart sjómanna- stéttinni. Þessi þjónn rikisins, sem slika yfiiburði sýnir i staifi aínu. er rekinn af Krossanes-Magnási.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.