Skutull

Árgangur

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 fyrir ekufr, eine og kerlingin sagði, tildur ailt og tepruskap. Ég er ekki viss um, að aliir kunni að meta þetta bindi af ritum Jónasar, og meðal anuars kynni Bjarmi »ð finna það ót, að það vaeri til epillingar tiú. og siðgæði í landinu. — En það a»tti að vera metnaðarmál ís- lenzkrar alþýðu, að rit Jónasar gsatu haldið áfram að koma út, og vort ttúi ég því, að greindir eldri al- þýðumenu eða þeir unglingar, sem fraeðslu hafa fengið, geti ekki kaft gagn og garnan af að lesa bréfiu og fleira, sem þarna er saman komið. Armars virðist það svona frá sjónarmiði okkar, sem ekki erum á kafi í ryki, að hin háttvirta stofnun Hið íslenzka bókmennta- iélag gæti vel veiið þekkt fyrir að gefa út sum af ritum helztu skálda okkar, ritum, sem nú eru ófsanleg. Þau yrðu að minnsta kosti eins vel taiin til íslenzkra bókmennta, eins og sumt, sem það félag hefir gefið út. Guðmundur Gislosoii Hiigalin. MENNTAMÁL — Framhald. kjósendur litu hver á annan að- dáunaraugum .og kusu auðvitað frambjóðaudann i einu hljóði full- t:ia siun ! A þessa kosningasögu má auðvitað lita sem meinlausa skiítlu. Eu ég só í henni annað verra. Eg só i henni hið átakaD- legusta tákn um heimskulegan þjóðrembing og hiua sælu t,iú eiufelduiugsins a sitt eigið ágæti, sem i engu sé áfátt. Shk tiú er eflau>t uotaleg þeim, sern hún er gefin, en bættulaus er húu ekki. Og þessarar tiúar hefir, að miuu viti, oiðið ot' mjög vart hér á landi, bæði fyr og síðar. Það er hún, sem á mesta sök á þvi, að ýmsum sgætismöanurn, sem urn þjóðmal vor hafa fjailað, virðist liafa gleymst þsð, að maðurinn lifir ekki á eii^u sainan brauði. Það er hún, sem á mesta sök á þvi, að það misræmi hefir orðið uiilli verklegra framfara og and- legra menningarmála hér á landi á siöustu áratugum, seméghefl nú um rætt og sannað með dæmum. Það má vel vera, að íslendingar séu svo vel af guði gefnir, að þeir þoli meiri vaniækslu og hiiðuleysi um andlsgan vöxt þjoðirinnar og allan aðbúnað andlegra mála, en menn af öðrum þjóðum þola. Er ýmislegt, sem til þess bendir. En sé svo, þa hafa þeir eflaust lika skilyiði til meiii andlegs þroska, ef að þeim er hlúð. ea öðrum er gefin. Eu þá er hka freim mun naprara að sj i stefnt til andlegrar mðui lægingar — til andlegs hor- fellis". Hér er vel og myndarlega tekið a meiku mnli, en ri örgu mærti þar við bæta. Mundi þið ekki að miklu leyti veta að kenua vamækslu , fiæðsln, að íslendmgar' tiafa 1 hin- uni veiklegu efnum, sem þeir hafa lngt feikna fé í, eingöngu smkt fiá öðrum þjóðum. en ekkert lagt ul ‘j ilfir af hugviri, þ’rátt fyrir brýna þöif islenzkia atvinnuvega ? Það var aður sagt að bókvitið yiði ekki latið i askana, eu hun er uú af, sú tiðin. VERKLÝÐSMÁL — (Fiamhald). varnarráðstöfuDum fyrir verkalýð- inn, sem nauðsynlegar kunna að þykja tii þess að afstýra ofbeldis- verkutn uunum í nafui réttvíe- iiuiai gegn honum, jafnvel þó «am- t,ökiu veiði að búa verkalýöiun samskonar vopnum og rikisvald ð kann að láta beita í vinnudeilum.* Hin nýkosna sambandsstjórn lét það svo veiða sii.t fyrsta veik að kvetja fé agshundna veikameun og sjomenn, sem vera kyunu í vara- iö'ieglunni, til að segja sig þegar i stað úr henui. — Þeir fau verk- lýðsfélagar og sjómannafélagar, sem þarna leituðu sór bjargar vegna aðkallandi vöntunar helzru lifsnauð- synja sinna, munu nú hafa yfir- gefið heibúðirnar, enda séð, að þeir áttu ekki heinxa inuan um þann lýð, sem þar var saman kom- inn. Hjólliðugar hlaupatikur rikis- stjóirjarinnar ientu íljótt í vand- ræðum með að fá menn í böðuls- starfann og tóku því hvern, sem táanlegur var. — Berklasjúklingar austan af landi ganga nú í ljósm í Reykjavik fyrrihluta dags, en sitja a her verði seinni partinn fyrir 2 kr. á klst. Ýmsir hermenn dróttins vors Ólafs Thors kvit.ta nú fyrir ógoldnar brennivinssektir með mál- anum, eða nokkrum hluta hans — sitja við spil á gömlu símastöð- inni, sem breytt heflr verið í her- kastala, 1 stað þess að vera f húsinu við Skólavörðustig, — gegna nú hálaunuðu embætti fyrir „rétt- vísina", í stað þess að vera fangar hennar. Þeir sla þvi a. m. k. þijxr flugur i einu höggi og veiður því ekki neitað, að slikt ma teljist hermannlega geit. Si'Oin eru sveit- ítnar odauðlegu, sem Óiafur Thors henr smalnð sain.iti til aft bsij , á veikalýðnum, et haun vogai sér að huidra jafu svívuðilefeia ktupkúgun- tiliaun og þa, sem íhaldsmeirihlut- inn 1 bæjaistjorn Reykj ivikU' ætl- aði lé að fiamkvæina þaun 9. nóvember sl. Skljisstruinl. Enskur togari strandaði sl. mánudag á Kópanesi millí Arnarfjarðar og Tálkna- fjarðar. Óðiun náði honum út aftur og héit moð haim til Keykjavíkur. Fnlltrúarnir af alþýðusambandsþinginu komu flest- ir með Súðinni tíl Flateyrar, og hingað með togaranum Sindra sl. flmtudag. Trotzky er kominn tit Kaupmannahafnar sem gestur jafnaðarmannafélags stúdenta. Nýr bátnr. Þorleifur Finnhogason hefir keypt vé.b^t, 12 smálestir að stœrð, og mun haun leggja upp afla sinu á Langeyri. Sáipshöfnin er isfirzk. Srnrtliðar tnpa. Við þýzku kosuingarnar þ. 6. þ. m. töpuðu facistar fið þingsætum og 2 miljónum atkvæða. e r KYNDIL.Lt imarit alþýðunnar. VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ-Wi

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.