Skutull

Árgangur

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L Framhaldskennsla í Súðuvík. í vetur hafa kennararnir í Súðavík kvöldskóla fyrir I unglinga. Nemendur eru 14, og skift í 2 deildir. Isflsksala. Síðastliðna viku fóru 2 togarar, Cyl- vide og Soranus til Englands með fi?k fyrir S. í. Seldi sá fyrnefndi fyrir 770 £ og Sorauus fyrir 1054 £ Sylvide haí'ði 54 smáleBtir en Soranus 61 smál. Við ílialdsmenn og kommnnistar eigum enga sök á uppþotinu í Reykja- vík um daginn. — Þetta var aðalefnið í einni ritstjóra-grein í seinasta Vestur- landi. Sérstaklega voru' svo kommúnistar teknir í forsvar, því þeir væru svo ungir, en orsakir nppþotsins Isegju leng'a aftur í timann, en saga þeirra nœði. — Þykir oss nú heldur en ekki vamkast hagur Strympu, þegar verndar- vængur Íhalds-Steins er yfir breiddur sameiginlega sæng, er á bjátar. ögnir illrur snmrlzkn. Strax eftir atburðina, or gerðust 9. nóvember, fór að bera á ímyndunar- veiklun og ofsóknarskelfingu hjá ilialds- háaðli fteykjavikur. Birtibt þessi hvster- iska hræðsla í ýmsum myndum Ríkis- stjórnin lét gera uppt.ækar bysaur og skotfæri í verzlunum — hún leigði sér trésmiði til kylfusmíða úr harðviði að næturlagi. — Menn voru teknir upp á kost og kaup til að sitja til skiftis uppi á varðstofu við spil — 20 i senn — ^f^öiður Ólafs Thors og líklega tíæjarstjórnarfundur var ekki hawijpi á venjulegum tirna heldur lát- inn mður falla. Sögur voru settarígang um herbúnað bolsa. Þeir hefðu sést við heræfingar inní á Melum, og vaðið um göturnar með byssur um ö\l. Lið kommúnista væri a. m. k. 400 manns. Þeir hafi látið saga niður vatnsleiðslu- rör til barefla á „betra fólkið" og rekið gadd úr stáli íramani endann — Svona voru sögurnar og þaðan af stórfenglegri, íem ill samvizka og ónýtar taugar yfir- stéttarfólksins í Keykjavík setti samnn dagana eftir þann 9. nóvenber. En aldrei hófir verið rólegra í bænum. Og ef til vill rekur að því, að ástæða verði til ótta fyrir þetta vesalings fólk, ef stjórnarvöldin finna ekki aðrar leiðir en stofnun vopnaðs herliðs í vinnu- og kaupdeilum til að koma i veg fyrir eud- urtekningu atburðanna 9. nóv- ÁbyrgCarmaður: Finnar Jónsson. Prentsmiðja Njartar. vilja nofca grænlituðu nCuprinoied“ fiákilinurnar fiá James Hoss & Oo. L/tcL, Nobelsverðlniiniii. John Galsworthy. enBka skálðið nafn- fræga, hefir hlotið bókmenntaverðlaun Nobels'að þessu sinni. Fcœgasta skáld- rit hans er Forsyt.e sögurnar, sex sam- stœð bindi. Oft liafa vurið skifiar skoð- anir- um það, hvort þeir, er veiðlaunin hafa fengið, væru þnirra verðugir, en vart munu veitendurnir fá mikið ámæli af að veita þau Galswnrthy. Verðlaunin eru um 150 þúsuridir króna Thonuis Munn jafnaðnrmaðnr.. Margir hér hafa lesið hina frœgu nóbtdsverðlaunasögu Thomasar Mann, ættarsögu Buddenhrookanna. — Nýlega befir hið mikla þýzka skáld lýst sig fylg.jandi jafnaðarmönnum í stjórnmál- um. Hann hélt ræðu í Vina'borg og sagði m a. : Jafnaðarstefnan er ekki annað en skyldug ákvörðun þess, að byrgja ekki höfuð sitt lengur fyrir hinum brýnustu þörfum og kröfum, heidur sldpa sér víð hlið þeirra, sem vilja fá jarðlífinu mann- legan tilgang Hugsandi maður verður að játa, að botur hefði veiið ástatt í helztu ríkjum Norðurálfunnar, ef verk- lýðsstjórnir væru þar 'við vö'd i Btað hinna borgaralegu eða lénsvaldshoðnu si.jórna — að þá yrði genginn góður spölur á leið skipulags, skynsemi og heilbrigðs lífernis. Hvifckál Eauðkál Rauðbiður Rauðrófur Bjúgaldin Glóaldin Nýjar grsenar baunir Epli Jarðepli Kr, H. Jónsson. I BókliiOfjunni fást: ¥ ¥ A © ¥ A ¥ A m v é ¥ A © ¥ A f A Yasa- hnífar skæri speglar greiður. Hak- vélar blöð kústar krem Barna- bréfsefni spil handtöskur leikföng Jóla- t r é trésskraufc kerfci korfc Hljóð- f æ r i harmonium pianó harmoDÍkur munDhörpur lindar- penna og ön n u r r i fc f ö n g þarf varla að minna á D a a a - tðl koma bráðum. Kosta litið eða ekkert Ymislegfc af þessu og öðru Ófcöldu er heDfcugt. til jóla- gjafa. En bezfca jólagjöfin er þó ávalt G o b d k. — Komið og skoðið — og kaupin verða gerð. Jónas Tömasson. X :

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.