Skutull

Árgangur

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L E Dómur Magnúsar. Sem vonlegt er, endast fæstir alþýðumenn til að pæla gegn um hi' n langa dóm í máH M. G. og BtrlirenH, sem birtur hefir verið í lieild i Alþýðublaðinu og Tím- anurn. — Skulu hér því aðeins dregin fram nokkur helztu máls- atriðin, sem dómurinn byggist á. Carsten Behrens var verzlunarí stjóri fyrir Höepfnersverzlun fram til ársins 1925. Telur Behrens sjálfur, að þá hafi hann engar eignir átt, en skuldað Hoepfner 14 þmsund krónur.— Svona er r ú byrjunin. Þá þegar er hann raun- verulega gjaldþrota. En nú stofnar Behrens lieildverzlun og semur við Höepfner að borga honum gömlu skuldina smátt og smátt, en fá aftur hjá honurn vörur að láni. Mátti bað vöruián aldrei fara fram úr 20 000 kr., en þó var þetta liámark seinna hækkað upp í 35 000 kr. Leiga af ótbúum Höeþfners hér á landi var greidd Behrens, en hann greiddi það ekki allt jafr'? óðum til Höepfners i Kanp- mannahöÍD, heldur notaði nokk- urn hluta þess i þágu heildverzl unar sinnar. Þannig óx sknld Behrens við Höepfoer manuðum saman svo, að þann 28 okt 1929 er skuld hans við Höepfrier orðin a. rn. k. 43 785.69 kr. atrk vörn- skulda, sem námu kr. 14 362.50 Um þetta leyti er óhappagrips uriun Tofte, fyrv. bankastjóri, sendur hingað af heodi Höepf- ners til samninga við Behren9 Var Tofte hinn harðasti og hót aði Behrens gjaldþroti, ef hann fengi ekki greiðslu og fnllnægj- andi tryggiugu fyrir inneign Höepfners Þá snéri Behrens sór til Magns úsar Guðmundssonar. Nú gerði endurskoðunarskrifstofa N. Man- schers & Björns Arnasonar upp efnahag Behrens, og sýndi sá efnahagsreikuingur 25 768,61 kr. skuldir umfrara eignir. Með öðrum örðum : Behrens var greÍDÍIega gjaldþrota samkv. uppí gjörinu Nú hefir það verið einasta vörn Magnúsar, að Behrens hafi sagt hoDum að ættÍDgja-skuldir að npphæð 23 þÚ9. kr. þyrftu ekki að teljast með öðrum skuldum, því að honum yrði ekki gengið vogDa þeirra. Ennfremur hefði Tofte gefið honum eftir 6000 kr. af skuld Höepfners, og hafi sér því talist svo til, að Behrens ætti fyrir skuldum. — Við þetta er bara það skrítið, að 6 mánuðum síðar skrifar MagnÚ9 sjálfur skuldheimtu» mönnum Behren9 bréf og telur þaj með skuldunum allar ætt* ingjaskuldirnar með nafnverði. Enda er nú búið að veðsetja inns anstokksmuni Bebrens þeiri til tryggingar. — Þá voru þær ekki útstrikaðar i vitund M. Gr. — I þessu sama bréfi skrifar Magnús á þessa leið : „Það er augljóst, að eignir herra Behrens muni ekki hrökkva fyrir nema bluta af því,sem hann sknldar. Ef til gjaldþrots kæmi, myndi sala eigna hans á uppboði að líkindum tæplega hrökkva fyrir mikið moira en kostnaðinum við gjaldþrotið.u I þessu bréfi bendir M. Gf. lika réttilega á, að eignir B^hrens hafi varið of hátt reiknaðar, og að hann muni ekki geta borgað nema i hæsta lagi 25 pCt. sf skuldnm, þó eignunum verði komið í pen- inga með frjálsri sölu. Telur hann jafnvel, að ættingjar Behrens þuri'i að hlaupa undir bagga með hon- um til þess að hægt verði að greiða x/4 skuldanna. — Biður Magnús i þessu hréfi alla skuld? heimtumeDn Behrens að ganga að þessum kostum. Sainna hefir M. G meira að, segja viðmkennt undir rannsókn rnálsins, að hann áliti þetta 25 pCt. greiðslutilboð hærra, en hann hefði getað st-aðið við. Af ofanrituðu virðist það alveg augljóst mál, að Behrens var lang- 8amlega gjaldþrota, þegar Magnús aðstoðar hahn við eignayfirfærzl- una til Höepfners 'í nóvember 1929. Enda s'aar eini íhaldslög- fræðingurinn, sem lagt hefir nafn sitt i það að verja málstað M. G. opinberlega, þvi föJtu, að Behrens hafi ekki átt fyrir skuldum við uppgjörið 1929. Segir þes9Í ihalds- lögfræðÍDgur (Garðar Þorsteinsson), að þá hafi hann, nákvæmlega reiknað, getað greitt 68,9 pCt. af skuldunum, eða m. ö. o. vantað eignir fyrir nálega þriðjung þeirra. Bselæ*u.r. Sunna í oktöber í haust hóf göngu sina í Reykjavik nýtt timaritmeð þessu nafni. Er svo til ætla9t, að ritið komi út 6 sinnum á ári, 32 blaðsiður 1 livert skifti. Hitstjórar Sunnu eru þeir kennararnir Gunnar M. Magnússon og Aðalsteinn Sig- mundsson. í þessu fyrsta befti-eru teikn- ingar, vísur sögur smágreinar og kvæði eftir skólabörn frá 10 —13 ára aldurs. Kvæði, sögur, leikrit og fróðleiksgreinar eru þarna líka vel skrifaðar við hæfi barna eftir ritstjórana. Verðlaun heitir Sunna nú þegar fyrir sjÓDleik utn ein- livern atburð úr sögu Islands fyrir 1265, einnig um efnjð : Hvernig á skóli að vera, til þess að börnunum þyki vænt-umhann. — Þienn verðlaun verða veit.t, og eiga iirlausnir að vera komuar ritstjörunum í hendur fyrir jél. Sunna mælist til þess, að sér verði send öll þau fjölrituð blöð, sem börn á skólaaldri gefa út hór á landi. Eftir fyrsta heftinu að dæma, er Sunna líkleg til að ná hylli barna Og unglinga. Lelðseijiibók fyrir sjómenn viú íslnnd hefir vitamálaskrifstofan gefið út á þessu ári. í bók þessaii er nákvæm lýsing á allri strand- lengju íslands, sagt skilrnerkilega frá grynningum og stöðum, sera vart hefir orðið við segultiuflanir 0. fl o.fi. Þá er viturn og leiðar- merkjum lýst vel og vendilega. Framantil í bókinni er marg- víslegur fróðleikur um ýmis efni, er sjómönnum viðkemur og þeirn er nauðsynlegt að vita um. Hér skulu nefndar fyrirsagnir að nokkr- um kötlum : Veðráttan, Sjávart’öll og hafstraumar, Hafis, Misvísun Landtaka. Að voru viti er hér um að ræða bráðnauðsynlega bók fyrir alla skipst.jóra á isleDzkum skipum og stórfróðlega fyrir alla sjómenD. Eins og áður var sagt, var það eina vörn Magnúsar, að Behrens hefði átt fyrir skuldum, er hann veitti áðstoðina, en þetta vígi varð eini lögfræðingur ihaldsins, sem vildi reyna að verja Magnús

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.