Skutull


Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. faafjörður, 3. desember 1932. 47. tbl. Alþýðusambandið og óYinir þess. Sunnudaginn 6. f. m. foru verk- lýðsléiögHi i Reykjavili kröfu- göngu til þess að motmæla hinni niðingslegu kaup'ækkun sjálfstæð- isflokksins í atvinnubótavinDunui. Fyrst var haidinn fundur í barna- skólaportinu, en siðan gengið Vonarsitræti, Aðalstræti og Austur- etræti á Lækjartorg. Þúsuodir veskaiuannaog-kvenna tóku þátt i mótmadlum þ^ssum ¦— liklega minsta ko^ti 4 — 5 þúiUDd og mun þetta hinn mesti luaou- söfnuður, sem nokkurntima hefir orðið í Reykjav k. Fyrir forgöugu verkalýðsfélag- anna var verkalýðurinn vaknaður til meðvitundar um mátt samtaka sinna. Þung alvara hvíldi yfir mannþrönginni. Aldrei hefir styrk- leiki fólaganna komið betur í Ijós. Ibaldíð skelfdist og gat sér til, að þarna myndi undanfari meiri tiðicda. Nokkrir kommúnistar reyndu að draga athyglina að sér, en enginn blustaði á þé. Menn hlýddu leið- eögn alþýðusamtakanna. Nokkrum dögum seinna, eða um kvöldið þann 9. nóvember rej'ndu kommúnistar enn að dreifa Alþýðusamtökunum og boðuðu til allsherjar verkfalls, án þess að nokkur fundur væri haldinn í félögunum, og aitur fór á sömu leið. Enginn hlustuði f alvöru á hjal þeirra, er þótti hin mesta inarkleysa. Andstaða ihalds og framsóknar gegn veiklýðssamtökunum hefir altaf verið augljós, og þar5 er alþýðu manna vorkunnarlaust að vara sig á henni. AllKöðru máli er að gegna um árásir kommún- ista. Þeir kalla sig„forvigismenn" verkalýðssamtakanna, þó þeim ad visu ejaldan sé tiuað fyrir nokkurri forystu, og gefi-it illa þar sem verkaraenn hafa hætt á slíkt hér á landi, — en jafnframt fag- urgalanum um s;plfa sig, eru þeir aitdf að reyDa að rjúfa Alþýðu- samtökin til þess að komast þar sji fir til valda. Þö slikur klofningur verði til nrikils fjártjóns fyrir verkaiýðinD, er það kostur, frá þeirra sjóuar- miði, þvi þeir álíta, að þvi veiri kjör 'sem hann hefir við að búa, þvi byltirigarhæfari verði hanD. Siðan Alþýðusambandið var stofnað, hefir það aldrei verið jafn fjölmenrit og aldrei gert jafo mikið gagn eios og á'tveitn uud- anförríum áruin. Samt hafa kom- múnistar alveg nýlega "'gefið út samþykktir, sem þeir beina til verkalýðsins í lai.dinu um nauð- syn þess að stofna allsherjar fug- eamband, er eó óháð pólitiskum flokkum. Nýtt samband með þeim iáu fóíögum, eem kommúuistar, íhaldsmeun og framsóknarmenn i sameiuingu hat'a náð ineirihíuta í, yrði auðvitað alveg máttlaust og gagnslaust. Það gæti veikt Dukk- uð Alþýðusamtökin sem heild, eu verst yrði það fyrir þau fólög, eem þátt tækju í^þessari íilraun, því þau myudu með henni ein- angra sig frá Alþýðusambandinu, og engan styrk hafa til þess að vinna kaupdeilur, á meðan allur þorri verklýðsfélaganna, þar á meðal stærstu félögin í íteykja- vik eru áfram í Alþýðusamband- inu. Krafan um verklýðssamband „óháð pólitískum flokkum" er wpprunalega fram sett af ihalds- mönnum, svo sem Jöni Þorláks- syni og Jöni Auðuni, og kún er verkalýðnum engu hollari en áður, þó að kommúnistar hafi nu tekið hana upp. Eoda er fengin nokkur reynsla fyrir þeseu með Verklýðssambandi Norðurland?,sem kominunisrar stióma eftir eínu böfði. Það veitir fólögunum, eem í þvi eru, engan styrk i kaup- Verklýdsmál. Frá Al[)ýOusiimbiind.s|)iiigiiin. Þessar tillögur voru það meðal annars sarnþykktar : 1. Ellefta þing AlþýðusarnbaDds íclarids skorar á félög sambands- ins að atkuga möguleika fyrir stofnun sparisjóða alþýðunnar inn- an félags eða félaga á hverjum stað, og komi þeim a fót, þar sem unnt er. Sparii-jóðirnir ávaxti sparifó almeunings og láui fó sitt eingóngu til sjálfsbjargarstarfs a'í þýðunnfjr eftir náuari reglum,sem kunna að verða settar þar um. 2 Eilefta þing Alþýðusambands idaijdi álitur nauðsynlegt að auka útbreiðslustarfsemi flokksins að miklum mun frá því, sem ná er. Þess vegna ályktar þingið, að ráðinn verði fastur eiindreki fyrir flokkinn ná um næstu áratnöt, sem ferðist um l«ndið og heiin- sæki verklýðsféíögin eftir þvi, sem við veiður komið og þuifa þykir. Felur þÍDgið væntanlegri sam' bandsstjóm að láða mann til þessa starfs og gefa honum ei> indisbréf. 3. EUefta þiog Aiþýðusambands Islands skorar á þingmenn flokks? ins að beita sór gegn hverskon- ar tilslökunum á fiskveiðalöggjöf landsins i sambandi við væntan- lega samninga við Norðmenn, sem geti orðið til þess 80 skaða atvinnu landsmanna eða veikja aðstöðu þeirra á þvi sviði. 4. Ellefta þing Alþýðusambands Islands skorar á öll verklýðsfélög að standa vel á verði gegn launa- lækkunarherferð þeirri, sem þegar er hafin af atvinnurekendastétt- inni. Sömuleiðis skorar þingið á alla íslenzka alþýðu að berjast kröftuglega gegn afskiftum líkis- valdsins af launadeilum, evo sem gerðardómum, óvenjulegri bæjar- lögreglu og rikislögfreglu. deilum, og leita þau því'til Al- þýðusambandsins, þegar i barð- bakka elær, venjulegast með góð- um árangri.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.