Skutull

Árgangur

Skutull - 06.02.1937, Blaðsíða 3

Skutull - 06.02.1937, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 Alþýdufólk, verzliö viö Kaupfelagiö á ísafiröil Perla inniheldur hreina sápu og súrefni. Vér ábyrgjumst, að klór eða skaðleg klórsam- bönd eru ekki notuð í Perlu-þvottaduft. Perla þvær vel og fer vel með þvott og hendur vegna þess, að aðalefnið er bezta tegund af þvottasápu, sem verksmiðjan sjálf framleiðir úr fyrsta flokks olíum. Vélsmiðjan ÞÓR, ísafirði. Rennismiðja, eldsmiðja, kopar- steypa, logsuða. Framkvæmir fljótt og vel viðgerðir á mótorvélum, gufuvélum, og annast allar aigengar smíðar. I^.úgur er meðal holluslu næringarefna. — Gefið börn- um yðar, og étið sjálf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi ísfirðinga. Bæði seydd og óseydd. Ekkert brauðgerðarhús á I Vésturlandi framleiðir nú I meira af þessari brauðteg- I und en Bökunarfélagið. ísfirzku rækjurnar nið- ursoðnu eru mesta lost- 'j ætið, sem framleitt er á íslandi. | Fást bjá kaupmönnum og kaupfélögum. ij Nýtízku tæki til brauðgerðar. TpúlofunarhiriiigaF. Allskonar gull og silfursmíðar ódýrast og best hjíL ÞÓRARNI. Hefi verið beðinn að útvega allan Skutul frá byrjun. Guðm. G. Hagalín. Þvottaduftið Perla er bezt. Happdrætti Háskólans. Sala fyrir 1937 er hafin. — Sama fyrirkomulag og í fyrra. Enginn hefir efni á að vera ekki með. Til 15. þ. m. hafa menn rétt á að fá sín gömlu númer. Dagatal ókeypis. Harald Aspelund. Það er aðeins eitt ís- lenzkt líítryggingar- íelag, og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Liftryggingardeild. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. Umboð á ísafirði: Verzlun J. S. Edwalds. botnum (minnst 8 mm.) og suðan gengur mikið ver og suðuvélarnar eyðileggjast af ofhitun«. (Nik. Fr.: Raftækjasýningin í Oslo.) Upphitun suðuplötunnar. Talsverður hluti þeirrar raforku, sem þarf til þess að koma suðu upp í pottinum, fer í það eitt að bita sjálfa plötuna, sem er þykk og þurftarfrek. Er af þessu auðsætt, að mest bagsýni er í því fólgin, að nota suðuplötuna livað eftir annað, án þess að hún kólni á milli. Húsmæðurnar ættu því ætíð — þegar tök eru á því — að haga suðu og hitun matar og vatns þannig, að eitt sé hitað eða soðið á eftir öðru, á sömu plötu. Upphitun siiðuplölunnar er dýr; þess vegna á að hita hana eins sjaldan og unt er að komasl af með. Suðan. Ef maturinn þarfnast langrar suðu, ber manni ávalt að draga úr rafstraumnum átrax. og suðan kemur upp, og láta eins lítið streyma og komist verður af með, l.d. !/4, eða jafnvel aðeins lJ6 af fullu orku- streymi. Fullur rafstraumur myndi aðeins auka á gufumyndun að þarllausu, án þess þó að flýta suðu matarins um svo mikið sem eina sekúndu. Lág- og há-watt-tæki. Menn gera greinarmun á svonefndum lág- og há-watt-tækjum. Tæki, sem eru minni en 1500 watt, eru að jafnaði talin vera lágwalt-lœki; önnui', sem eru 1500 watt, eða þar yfir, eru þá köll- uð háwatt-lœki. Háwatt-suðuplöturnar eyða miklu meiri raforku í hlutfalli við hitaflöt sinn en lágwatt-plöturnar. Af þessu leiðir, að háwatt-platan verður allheit, eða ca. 200° C., en lágwatt-platan aðeins ca. 150° C. Matur eða vatn, sem á að sjóða, kemst því fyr í suðuhita (100° C) á háwatt-plötu. Önnur afleiðing þessa er og sú, að séu notaðar stórar háwall-plötur, safnast fyrir í þeim miklu meiri hiti en í lágwatt-plöt- um, eða litlum háwatt-plötum. Upphitun stóru háwatt-platanna er því dýr, og þessi mikli hiti, sem safnast fyrir í þeim, fer for- görðum, nema hægt sé að nota hann á eftir, t. d. til upphitunar á vatni. Með nákvæmum samanburði á notagildi þessara suðuplötutegunda, stórra og lítilla, sézt, að noti maður t. d. slóra háwall-plölu, sparast nokkrar mínútur við suðuna, en rafmagnseyðslan verður miklu meiri en þegar noluð er o'rkuminni plala. Munur þessi kemur þó skýrast fram á rafmagns- x'eikningnum. Ættu menn því ekki að nota oi'kufi'ekari eða stæri'i plötur en nauðsyn krefui'. Hraðsuðutæki. Á allra síðustu árum hafa komið á mark- aðinn svonefndar ))hraðsuðuplötur«. Með þeim má koma upp suðu í pottinum á ca. "V4 þess tíma, sem venjulegar plötur þurfa. Með 18 crn. breiðri hraðsuðuplötu mundu þannig sparast ca. 4—5 mínútur. Hinsveg- ar eyða þessar plötur ca. 7—15% meiri orku til upphitunarinnar, og við framhalds- hitun eyða þær jafn mikilli orku og venju- legar plötur. Þessar hraðsuðuplötur geta verið þægilegar stöku sinnum, t. d. þegar seint er risið úr rekkju og allt er komið í ótíma, eða þegar gest ber óvænt að garði og hafa verður hraðann á. Annars er eigi ráðlegt að gera mikið að notkun þeirra. Það mun hefna sín um næstu mánaðamót, þegar rafmagnsreikningurinn kemurl (Framhald.)

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.