Skutull

Volume

Skutull - 10.02.1940, Page 1

Skutull - 10.02.1940, Page 1
SKUTULL Nærsveitarmenn eru beðnir að vitja blaðsins í bóka- verzlun Jónasar Tómas- tTtgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. sonar. Prentsloían ísrún. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN. Gleytttið ekki að borga blaðið. XVHl. ár. Isafjörður, 10. febrúar 1940. 5. tbl. Verðjöfnun á útfluttum fiski Hin mikla óvissa, sem rikir um atvinnuvegi vora, lilýtur að vera mörgum ákyggjuefni um þessar mundir. Þorskvertiðin, eða „vertíðin“, eins og kún er kölluð í daglegu tali, er að kefjast. Fjöldi rnanns á fleiri skipum en kaldið kefir verið úti um margra ára skeið, kafa safn- ast í verstöðvarnar og biða þess, að fiskurinn komi á miðin við Suðurland, en við Yesturland er sæmilegur afli á djúpmiðum slðan á nýári. En kvernig er svo útlitið um tekjur allra þess- ara rnanna, ef eibtkvað aflast? Fiskur sá, er aflaður er, kefir verið seldur í togara, og menn gera sór vonir um að selja nokk- uð af konum í þá áfram, ef tog- ararnir ekki fara sjálfir að fiska í sig. Verð á saltfiski er kins- vegar svo lágt, að af konum gera menn sór litlar vonir um tekjur. Þær vonir eru jafnvel svo daufar, að allir vilja komast kjá að salta fisk sídd, ef þeir eiga sór nokkurs úrkosta. Saltfiskframleiðslan kefir þó um margra ára skeið verið aðal- acvinnuvegur fólksins við sjó- inn. Nú er útlit fyrir, að kún leggist að miklu leyti niður. Svo snögg umskipti kljóta að kafa mjög alvarlegar afleiðÍDgar. Nokkrir fáir menn eða felög virð- ast ætla að græða offjár á út- flutningi ísfisks, þeir greiða gotb verð fyrir fiskinn samanborið við likurnar fyrir verð á salt- fiski, en kafa sjálfir geysimikinn kagnað af kaupunum. Jafnframt fá þeir, sem salta fisk sinn, litið verð fyrir kann. Útgerðarmenn tapa á þvi, ef þeir salta fiskinn, samanborið við að selja hann í togara, og fólkið i landi missir atvinnu sína, ef ekkert er saltað. Af þessu kljóta að verða margs- konar vandræði, sem eru það umfangsmikil, að þau verða að þjóðarvandræði. Atvinnuleysið og sveitarþyngsl in munu aukast af þessum á- stæðum að miklum mun. Skattar til rikissjóðs og sveitarsjóða munu kækka stórJega, því þessir aðilar verða að sjá atvinnuleysingjun- um farborða. Auk þess missa íslendingar markaði sína fyrir saltfisk, sem mikið kefir verið kostað til að vinna upp, og kætt er við, að þeir verði ekki opnir, þegar til þeirra þarf að grípa aftur. AUt er þetta svo augljóst, að óþarft er að rökstyðja það um- fram það, sem kér er gert, og er mesta furða, kve enn kefir verið lífciö um þetta mál rætt opinber- lega. Ekki tjáir þó að fljóta sof- andi að feigðarósi, heldur verður að leita ráða til úrlausna. Eng- inn mun geta ser fyrir þær af- leiðingar, er verða kynriu af því, ef saltfiskframleiðslan legðist niður að nokkru eða öllu leyti. Hinsvegar verður þess ekki með nokkurri r.anngirni krafizt, hvorki af sjómönnum né úbgerðarmönn- um, að þeir framleiði saltfisk í atvinnubótaskyni. Hvorugur þess- ara aðila hefir ráð á sliku. Salt» fiskfraraleiðslan hefir kinsvegar svo mikla þjóðfólagslega þýðingu, að það er fyrst og fremst þjóð- arkeildarinnar að gera þær ráð- stafanir, er með þarf. Um styrk frá ríkissjóði til salt- fisksframleiðslunnar getur varla verið að ræða. Hinsvegar verður að leita annara ráða til þess að tryggja sjómönnum og útgerðar- mönnum verðuppbót fyrir fisk þann, sem saltaður kann að verða. Ekki sízt vegna þess, að ekki eru líkur til að kægt verði að flytja allan fiskinn út ísaðan, ef góður afli verður. Til þessa virðist mór eftir- farandi leið hugsanleg. Svo sem áður segir, fer mikið af aflanum út ísað í togurum og selzt ágætu verði. Ennfremur er nú búið að gera sölusamninga um 5000—6000 smálestir af lirað- frystum þorskflökum, einnig fyrir ágætt verð. Er nú ekki svo mikið í kúfi fyrir alla þjóð- ina, að rótt myndi vera að gera nokkra verðjöfnun á þessum fiski og saltfiski? Menn munu segja, að togararnir kafi borið sig svo illa undanfarandi, að þeim veiti ekki af að fá tæki- færi til þess að græða. Þetta er rétt. En i þessu mætt.i fara nokk- urn milliveg. Yerðjöfnun þyrfti ekki að koma til greina fyrr en búið væri að tryggja togurunum og þoim, sem leggja sig i kættu með því að sigla á þeim, góðan kagnað af sölum sínum, með tilliti til þeirrar ákættu, er þeir i.eggja í) en að því loknu er erfitt að sjá, kvað kægt væri að bera fram á móti þessari uppástungu. Við köfuiu dæmin fyrir okkur úr afurðasölulögum bænda. Þar verða hagsmunir einstaklinga að vikja fyrir kagsmunum heildar- innar, og hefir verið komið á verðjöfnun bæði á kjöti og mjólk. Hversvegna skyldu fiskimenn ekki fara svipaðar leiðir með sína afurðasölu? Eins og ástatt er i fisksölu- málunum,tel ég að erfitt myndi að færa fram rök gegn róttmæti slíkra ráðstafana. Um framkvæmd þeirra i einstökum atriðum tel óg ekki tímabært að rita, en vil aðeins benda á, að ef samkomu- lag næðist um mál þetta milli lýðræðisflokkanna, mætti senni- lega koma þvi i framkvæmd fyrir atbeina Útflutningsnefndar, samkvæmt gildandi lögum, og þyrfti varla til þess neina nýja lagasetningu. Finnur Jónsson. Kvikmyndir otj bækur. Oft heyrist þaö á eldra fólki, að skemmtanafýsn ucga fólksins keyri langt úr hófl fram. Ea svona heflr þetta verið á öllum öldum. Gamla fólkið hueykslast alltaf á, að æskulýðuiinn skuli vera öðru- vísi en öldungarnir. — Kýrin man sjaldnast, að hún hafi kálfur verið. Alveg sórstök hneykslunarhella verður auðvitað hver sú skemmt- un unga fólksins, sem ekki tíðk- aðist i ungdæmi þeirra, sem komnir eru á vandlætingar- og hneykslunaraldurinn. Þannig er því nú á áberandi hátt farið með kvikmyndirnar. Æskunni nú á dögum er mjög fært það til á- mælis, að hún sói tíma sínum og fé í annan eins hógóma og það að fara í bíó. Gamalt fólk minnist þess oft með sársauka, hvernig að lestrar- löngun þess hafi verið búið í upp- vextinum. Það var oftlega ekki frjálst að því að opna bók, þótt í frístundum væri. Það þótti síður en svo gæfuvegur, þegar ungt fólk hneigðist til þess að liggja í bókum. Það var þá þjóðarspak- mæli, að bókvitið yrði ekki látið í askana. Nú er þetta breytl, Mönnum er ekki lengur álasað fyrir bókhneigð og lestrarlöngun. Það þykir jafn- vel sjálfsagt, að fátækt fólk kaupi bækur. Og bjá ungu fóiki er það sem vera ber metið til dyggða að kaupa sem allra mest — eftir því sem efnahagurinn frekast leyflr — af góðum bókum. Þjóðin miklast nú af því flestu öðru fremur, að hún lesi allra þjóða mest, og hér sóu gefnar út fleiri bækur, miðað við íbúatölu, en hjá nokkurri annari þjóð í víðri veröld. Og þetta er í sann- leika sagt ekki fánýtur metnaður. Þetta sýnir þjóðarvilja til að fræð- ast og menntast. En hvernig er það nú í raun réttri með unga fólkið? Er það skemmtanafýsnin ein, sem knýr það í kvikmyndahúsin ? Ef til vill er það hún fyrst og fremst, en það styðuA fleira að, og þó einkum allt það sama, sem bókfýsi þjóð- arinnar og lestrarlöngun byggist á. Sannleikurinn er sá, að kvik- myndahúsin eru ekki einungis skemmtistaður, heldur líka, og engu síður, voldug og fullkomin tæki í þjónustu þjóðfræðslu og menntunar. Yarla er til svo léleg kvikmynd, að hún færi ekki afskekktri og þiöngsýnni kotþjóð eins og okkur einhverja nýja vitneskju, sem að gagni mætti verða. Og þó skal fúslega játað, að sumar kvikmyndir flytja meira af óhollum áhrifum en hollum, dekra við seyrinn og óþroskaðan smekk manna og villa og trylla í stað þess að leiðbeina og mennta. En þessu líkt er því líka farið með bækurnar. Innan um eru til bækur, sem ógagn eitt getur af hlotizt, og engum eru til gagns eða menningarauka á nokkurn hátt. Og þó dettur víst engum í hug að neita því, að bækurnar eru eitt alfullkomnasta menningartæk- ið, sem mannkynið hefir ennþá náð í þjónustu sína. Islendingar hafa löngum borið útþrá í brjósti. Þeir hafa viljað kynnast fjarlægum löndum og fram- andi þjóðum. Austur í Miklagarð og vestur í Vínland hið góða lágu leiðir forfeðranna, Sá þótti enginn maður með mönnum, sem ekki hafði „hleypt heimdraganum* eins og það var kallað. Og enn þykir málshátturinn: „Heimskt er heima alið barn“, vera í fullu gildi. Nú er það svo, að fáir geta veitt sór það að ferðast til fjarlægra landa til að kynnast þeim af eigin sjón og reynd. Bækur geta bætt þar nokkru úr, en bezt svalar kvik-

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.