Skutull - 30.11.1940, Síða 1
SKUTULL Kápuskinnin eru komin. Jónína Jóhanns.
Ctgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. Prentstofan Isrún. ^£|gx ^sar vrSErl og plötur
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN. á veggi og gólf.
XVIII. ár. ísafjörður, 30. nóvember 1940. 44. tbl. Asfaltlím. Dúkalím. Kr. H. Jónsson.
FYRRSTI DESEMBER
Halló!
Jólasveinarnir eru komnir.
Hva... Jóla... Hvar eru þeir?
í Bókhlððunni! — Auðvitað.
Fyrsti
kom í fyrradag, var á skíðum, dragandi heila hala-
rófu af skíðasleðum með allskonar leikföng—
um fyrir unga og gamia. — Gamla? Er nú lika
farið að búa til leikföng fyrir gamla fólkið? — Já,
t. d. matador og ludo.
Annap
kom f gær með ógrynni af jóla- og nýárs-
kortum. Sumir segja, að hann hafi flutt það á
traktor. Ekki veit ég.
Þridji
kom I dag tneð forláta skrúfblýanta. Sumir
eru útbúnir þannig, að það er bæði hægt að troða með
þeim I reykjarpípuna og hreinsa hana. Þessi jóla-
sveinn ber nú f bak og fyrir. í bakpokanum var
hann með lindarpenna af mörgum gerðum.
Þeir kosta kr. 7,50, 8,00, 10,00, 14,50, 27,70 og 44,25.
Fjórði
I*
er væntanlegur í kvöld, og hann er sagður vera
með heilt bllhlass af bókum. Eitthvað af þeim
er talið upp á 4. slðu hér i bfaðinu. Ein þeirra er
nú bara heilt Áraskip.
Komi fleiri jólasveinar með eitthvað til
Bóklilöðiiiinar,
verður þess getið í næsta blaði.
Á morgun eru liðiu tuttugu og
tvö ár síðan liiö íslenzka riki
fókk viðurkennt sjálfstæSi sitt.
Á morguu minnumst vér öll þess
sigurs, er vannst 1. des. 1018.
Vér miunumst þrotlausrar bar-
áttu ísleuzku þjóSarinnar fyrir
frelsi sínu og sjálfstæSi, og vér
minnumst einnig þeirrar undir-
okunar og kúgunar, er liún svo
öldiun saman liefir oi'SiS aS þola.
En á þeim erfiSu tímurn var hún
þó svo farsæl aS eiga góSa syni
eins og t. d. Fjölnismenn og Jón
SigurSsson, sem báru liátt merki
íslenzkrar menningar og unuu
meS því sjálfstæSismálinu mikið
og ómetanlegt gagn, en veittu
sjálfum sér ódauSlegan lieiSur.
ÁÖur en lengra er fariS, er
rétt að gera sór greiu fyrir
stöSu Islands fyrir 1918 og sam-
bandslögunum.
Island var, sem kunnugt er,
lýðríki í fornöld, þangaS til þaS
gekk á liönd Hákoni gamla Nor-
egskonungi á árunum 1202—1201.
Árið 1380 sameiuuðust Noregur og
Danmörk undir sarna konung,
og laut ísland siSan sama kou-
ungi setn Danmörk.
Árið 1871 hafði ríkisþing Dana
og konungur skipað stjórnarliög-
um Islands með einliliSa lögutn,
hinuin svökölluðu „stöðulögum“.
í fyrstu grein þeirra stendur
svo tneSal annars, aS „Islaud só
óaSskiljanlegur hluti liius danska
ríkis“, en þó meS „sórstökum
landsréttindiun“. Stjórnarskráin
5. janúar 1871 var byggð á
grundvelli „stöðulaganna“
enda hót hún „Stjórnarskrá utn
hin sórstöku málefni íslands“.
Landið var því í raun og veru
ófullvalda, enda þótt það hefði
ríflega sjálfstjórn.
Loks eftir 1903 hefst síðasti
þátturinn í stjórnarbaráttu ís-
lands. — Þá taka að lieyrast
raddir um algeran skiluað íslands
og Danmerkur. Iladdir þessar
urðu stöSugt háværari með
liverju ári sem leiS, og það var
meira að segja svo komið fyrir
1. desember 1918, að ísland var
að skoðun merkustu lögfræðinga
utan lands og innan á þeim tím-
um einungis talið í konungssam-
bandi við Danmörku. — Að
skoðun þessara manna var ]>vi
nauðsynlegt að gera samning
ntilli þessara tveggja ríkja, milli-
rikjasamning. Slíkur samningur
var geröur með dansk-íslenzku
santbandslögunum ur. 39 frá 1918,
sem lýsti því yfir, að ísland og
Danmörk væru bæði fullvalda
ríki, eða eins og 1. gr. þeirra
ot'ðai’ það: „Danmörk og Island
eru frjáls og fullvalda ríki, í
sambandi um einn og sama kon-
ung og uin samning þann, er
felst í þessum sambandslögum“.
Með þessu var hin eiginlega full-
veldisviðurkenning fengin. En
livaða þýðingu mun það nú yfirleitt
liafa, að land só fullvalda? Ófull-
valda ríki má til dæmis ekki
skuldbinda sig með ríkjasamn-
ingum, ekki taka ríkisláu er-
lendis, það liefir euga rikisborg-
ara í lagaskiluingi og skortir
lieimild til að kveða á um þá.
Af þessu, sem nú hefir sagt verið,
sóst, kverja geisiþýðingu full-
veldi eius ríkis hefir, ekki sízt
þegar á það er litið, að fullveldi
lands eius og t. d. Islands rask-
ast að eugu, þótt sáttmálsslit
verði.
Þótt sambaudslögin setn lieild
sóu sarnin að beztu manna yfir-
sýn, er þó ljóst, að anuar samn-
ingsaðilinn, Danmörk, mun hafa
viljað lialda sem mest í fyrri
róttindi síta. Þetta sózt m. a. á
því, að á stöku stað liefir liiS
ytra form veriS metið fram yfir
efniö sjálft. Þetta er einkuiu á
tveim stöðum. Annað er jafn-
róttisákvæði 6. greinar sambands-
laganna, sem er í raun og veru
algert einsdæmi í þjóðarótti, og
frekar til hagsbóta fyrir Dani
en oss Islendinga. Hitt atriSið er
uppsagnarákvæði þeirra, sem er
þannig, að tvísýnt var, livort
uokkurntíma hefði uáðst meiri-
hluti fyrir samningsslitum, þar
sem | atkvæðisbærra kjósenda
a. m. k. urðu að liafa tekið þátt
í þjóðaratkvæðagreiðslunni og a.
m. k. \ greiddra og gildra at-
kvæða að liafa verið með samn-
ingsslitum.
Þrátt fyi'ir þessa annmarka
sambandslaganna má óliikað telja,
að það spor, sem stigið var, og
sá sigur, sem vannst 1918, ltafi
verið merkilegui' grundvöllur
fyrir algerðum (total) satnnings-
slitum. Og þegar vór því á morgun
liorfum á fortíö og nútíB þjóðar
vorrar og látum liugann reika um
ókomna framtíð, sjáum vér, að
márgt liefir að vísu áuunizt, síð-
an fullveldi landsins var viður-
kennt, á öllum sviSum þjóðlífsius
til aukningar liiuu fjárhagslega
sjálfstæði. Landsmönnum er nú
óSum að skiljast, að bezt er að
búa sent mest að síuu, og að
nauösynlegt er að auka sem mest
margbreytileik innlendrar fram-
leiðslu — og að útvega afurðum
landsins markað erlendis. Nú,
þegar ský hinnar ógurlegu styrj-
aldar hefir um óákveðinn tíma
teygt sig út yfir vora litlu og
fámennu þjóð, sem alltaf hefir
kosið að i’áSa sór sjálf, er oss
öllum nauðsynlegt að standa sem
þéttastsaman um frelsisarf vorn,
tungu vora og allt, sem oss er
helgast, svo vér getum ávallt tal-
ist menningarþjóð. Hver sá þegn,
er bregst þessari sjálfsögðu skyldu
sinni og ljær eyru þeim fávísu
röddum, er sundra vilja sam-
tökum þjóSarinnar á þessum al-
varlegu tímamótum, bregst um
leið hugsjónum og málstað lands-
ins beztu sona, er áttu djörfung
og mátt til þess að heyja hina
löngu og torsóttu sjálfstæðisbar-
áttu allt til þess sigurs, er vannst
1. desember 1918.
Þ o r s t e i n n S v e i n s s o n.