Skutull

Årgang

Skutull - 30.11.1940, Side 3

Skutull - 30.11.1940, Side 3
S K 0 T U L L ÍÖ3 Alþýdufólk, verzlið við Kaupfélagið á ísafirði. þesaar stórbilanir koma fyrir næstum mánaðarlega 1 Reykjavik, þar sem hver „spek- ingurinn" er öðrum meiri, — reyndu að komast til botns i því, hvort þarna er um að ræða vankunnáttu eða trassaskap og hirðuleysi. Menn hljóta að veita þvi athygli, að bæði í blöðunum í fyrra, sem ræða um þessi má), og eins nú, er alltaf talað um það, að þegar ósköpin dyoja yfir, þá verka ekki öryggistækin, sem eiga að rjúfa strauminn, áður en skemmdir á línum koma til greina, að sjá um, að of- hleðsla geti ekki átt sér stað. Þetta talar sinu máli. Það sagði mór rafvirkjameist- ari í fyrravetur, þegar stærstu skemmdirnar urðu, að öryggis- tækin hefðu verið gerð óvirk, til þess að þau væru ekki að ónáða herrana með þvi að rjúfa straum- inn, þegar línurnar fóru að verða ofhlaðnar, og nokkuð var til um það, að þau, eins og nú, unnu ekki sitt ætlunarverk. Sé nú svo, að þessum háskalegu skemmdar- störfum só ekki til að dreifa, sem ég legg engan dóm á, virð* ist eftirlit með jafnþýðingar- miklum tækjum og þarna er um að ræða ekki vera mikils virði, þegar þau gera ekki sitt gagn, þá er mest á reynir. Að undantekinni biluninni á staurunum i háspennulínunni fyrsta veturinn llt óg svo á, að að svo meingallaður sem frá- gangúr þessarar bókar er, þá hefði verið innan handar að laga svo að segja allt, ef skýr maður og smekkvís hefði lesið handritið yflr — og flest, ef prófarkalesar- inn hefði verið starfl sínu vaxinn. Yflrleitt er ég ekki mikið gef- inn fyrir það, að fara í ritdómum mínum í sparðatíning, þar eð ég kýs ávallt frekar berin en spörðin, en að þessu sinni get ég ekki lát- ið hjá líða að sýna nokkur dæmi um gallana, einkum þar sem sú bók, er hér verður rætt um á eftir, ber vott um enn meira sleifarlag en þessi. Á bls. 42 í Áraskipum stendur: „Stærð áraskipanna var aðallega þrenns konar. Sexæringarnir voru þeir alltaf kallaðir „skip“, fjögra og flmm manna för, sem voru kölluð „bátar*.“ Þarna eru gall- arnir svo augljósir, að ekki á að þurfa að gera grein fyiir þeim. Bls. 43: „Aitarkaplitti*. Bls. 44: „Sá hluti af heilu böudunum, sem gekk yflr botn skipsins, h é t u bunkastokkar8. (Letuibreyt- ingin eftir höfund greinarinnar). Bls. 45: „ ... hinu eldra Breið- flrzka og sunnlenzka lagi“. Breið- flizka með stórum staf, en á auðvit- hér só um etórskemmdir að ræða, sem algerlega verða að flokkast uDdir ófyrirgefanlegt hirðuleysi og skort á fyrirhyggju. Eða hvað skal segja, þegar i fullkomnum barnaskap, ár eftir ár, er hlaðið miklu meira á atrengina en þeir geta borið, þar til brestur í sundur, og þá er hiaupið til og pantað í dauðans ofboða frá Eng* landi það, sem þarf. Við hér á Isafirði hefðum vel getað kom- izt í svipuð vandræði og lýst hefír verið 1 Reykjavik, ef við hefðum ekki endurbætt allveru- lega bæjarkerfið, eftir að bygg- ÍDgu var talið lokið og allir verkfræðingar farnir heim, þótt ég hins vegar hefði aldrei geng- ið inn á þá braut, að gera óvirk öryggistæki fyrir línunum, hvað sem á hefði gengið. Eg vil í þeasu sambandi, að menn geri sér Ijóst, að bilanir geta alltaf komið fyrir, bæði hér og annars staðar, og koma næst- um daglega, af ýmsu tagi, en það verður að gera greinarmun á þvi, hvort um er að ræða við- róðanlegar eða óviðráðanlegar bilanir. Ég kalla það óviðráðan- legar bilanir, þegar i fárviðrum brotna staurar á heiðum uppi, eins og átti sór stað fyrsta vet- urinn i Reykjavík. Ég kalla það óviðráðanlegar bilanir, þó straum- leki komist að jarðstréng i múffu, eða strengur sæti á einhvern hátt áverkum.svo eðlilegt straum- að að vera með litlum — alveg eins og sunnlenzka. Bls. 81: „hvorki.. . eða“, í stað hvorki... né. Bls: 99: „Fjórði maðurinn, sem af komst, var Ólafur Ólafsson .. .“ Þarna er eins og fjórir menn hafi bjargazt, en aðeins einn komst af, Ólafur þessi Ólafsson. Sama síða: „Tveir af hásetunum voru Bolvíkingar, Bjarni Magnússor, bóndi í Minni- hlið. Hafði hann farið þessa einu sjóferð í stað eins háseta, er var veikur. Hinn Bolvíkingurinn var Árni Gunnlaugsson ...“ Mætti vera þannig: Tveir af hásetunum voru Bolvíkingar. Annar þeirra var Bjarni Magnússon, bóndi í Minnihlíð, og hafði hann farið þessa sjóferð í stað báseta, sem var veikur. Hinn var Árni Gunn- laugsson*. Þá er þessi málsgrein á bls. 102 heldur þokkalega hnoð- uð: „En nú verður, í sambandi við það sem þegar er sagt, gerður samanburður á drukknunum af áraskipum í Bolungavík annars- vegar og á drukknunum sjómanna á öllu landinu, bæði á sama tíma og nú( á hinum nýtízku vel útbúnu veiðiskipum, hinsvegar“. Bls. 104: „komu fyrir“, á að vera: kom fyrir. Sama síða: „eru bolvízkur formaður“, á að vera: er bolvísk- rof á sór stað, en þetta á ekkert skylt við stórskemmdir þær, sem orðið hafa í Reykjavik aftur og aftur undanfarin ár. Smábilanir koma líka oft fyrir i Reykjavík, og hafa komið fyrir hór, en þær bindast eingöngu við mjög lítil svæði, ef allur öryggisbúnaður er i góðu lagi, og auðvelt að gera við þær. Aloftast þurfa not- endur straumsins að verða sára- lítið við þær varir, þvi viðgerð er reynt að haga þannig, að sem minnstum truflunum valdi. Ég vil spyrja ísfirðinga, hvort þeir mundu gera sig ánægða með svona stórbilanir, eins og eiga sér stað í Reykjavík, enda þótt þeir hefðu þrjá hálærða verkfræðinga til að skýra þeim frá á „vísindalegan" hátt af hverju þær stöfuðu í hverju ein- stöku tilfelli, þar sem Isfirðing- um finnst eðiilega, að þeir geti ekki misst rafmagnsstraum í 3—4 tlrna, þótt eitthvað þurfi að end- urbæta, sem færzt hefir úr lagi? Það hafa verið uppi háværar raddir um það, að okkur hér vantaði verkfræðing með stóru prófi til að stjórna hór rafmagns- málunum, svo engin mistök ættu sór stað. Ég ætla engan dóm á það að leggja, hveisu nauðsyn- legt það er að fá slikan mann, en þeir, sem hafa haft ákveðn- astar óskir í þessu máli, ættu að kynna sér vel, hvað Morgun- blaðið og Yísir segja um, hvernig ur formaður. Bls. 115: „Alvan- legt“. Bls. 116: „. .. ráku tvö skip", á að vera: rak tvö skip. Bls. 117: „Magnús Eggeitsson, sem fórst 7. janúar 1905, fórst af þessum orsökum. Hann, ásamt öðru skip', ætluðu að lenda í Ósvöiu. Þarna er hver silkihúfan upp af annari ... Hér skal svo aðeins bætt við einu dæmi af mjög mörgum. Á bls: 145 segir svo: „Með honum fóru í þessa feið Jóhannes Jónsson og Elías Magn- ússod. Er þeirra beggja getið í formannaminningunum hér að framan. Hinir mennirnir voru Hall- dór, bróðir Jóhannesar, afburða- sjómaður og kraftamaður mikil), sem fyrr segir, Kristján JónssoD, bóndi og formaður, í Þjóðólfstungu. Var sjúklingurinn stúlka, er Þor- geiður hét, frá heimili hans. Sjötti maðurinn var Ásgrímur Ólafsson, nú húsmaður í Bolungavfk“. Það sést hér mjög greinilega, eins og raunar víðar, að hvorki höfundur né aðrir, sem um handritið eða bókina kunna að hafa fjallað, hafa hugmynd um, hve samfellt setn- inga- og hugsanasamband þarf að vera í rituðu máli, til þess að sæmilegt geti talizt. Læt ég svo þetta nægja um I^.úgur er meðal hollustu næringarefna. — Gefið börn- um yðar, og etið sjáli', meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi Isfirðinga. Bæði seydd og óseydd. eiðgerðarhús á ramleiðir nú ;ari brauðteg- inarfélagið. Nýtízku tæki til brauðgerðar. það gengur til i hinni stóru Reykjavík, þar sem eru ekki einn, heldur þrir hálærðir verkfræðing- ar við rafveituna. Ég Iæt bæjar- búa um það að dæma um eftir reynslunni, hvort þeir óska eftir skiptum, eftir þeirri lýsÍDgu, sem frá Reykjavík er að fá, fyrr og siðar. Ég hefi eftir bráðum fjögra ára samstarf það gott álit á raf- veitustjórninni hér, að ég er viss um, að hún mundi ekki ár eftir ár hafa hér við veituna menn, sem sýndu jafn lélega frammi- stöðu og Reykvíkingar verða við að búa. En það virðist svo, að bæjarráð Reykjavikur sé um- burðarlyndara i þessum efnum. Páll Einarsson. þessa bókina, en kem nú að Sumri á fjöllum eftir Hjöit Björnsson frá Skálabrekku. í bók þessari eru frásagnir höf- undar um fjöll og öræfl íslands, og heflr hann stundum dvalið alllengi uppi í auðnunum. Höf- utdurinn er mjög athugull, skýr í hugsun og heflr fest ást á ís- lenzkum öiæfum. Hann heflr líka til að bera nokkra þekkingu í jarð- f>æði og heflr gert sér furðuglögga grein fyrir því, hvernig landið heflr breytzt og mótazt fyrir áhrif elds og ísa. Er það áreiðanlegt, að allir þeir, sem vilja njóta fjallferða í sem ríkustum mæli, munu hafa gagn og gaman af að lesa þessa bók. Ég er viss um, að höfund- inum tekst að opna augu þeirra fyrir ýmsu, sem áður heflr farið fram hjá þeim. Þá er það kostur á bókinni, hve höfundurinn er fróður um sögur og sagnir, sem standa í sambandi við þá staði, sem hann kemur á, og tekst honum oft jnjög vel að sameina áhrif sagnanna við áhrifa- vald náttúrunnar, sem hann lýsir. ... En svo er ennþá eitt ótalið, og það er þetta: Höfundurinn skrifar yflrleitt óvenju fjölskrúð- ugt og fagurt mál, og stíll hans

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.