Skutull

Árgangur

Skutull - 09.08.1941, Síða 1

Skutull - 09.08.1941, Síða 1
SKUTULL Utgcfandi: Alþýðusamband Vestfirðinjíafjórðunjfs. Prcntstofau ísrún. ’ Kaupum bep. Sjúkrahús ísafjarðar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN. XIX. ár. ísafjörður, 9. ágúst 1941. 30. tbl. Ingvar Vigfússon blikksmiður. Sannleikurinn mun Eins og allir vita, var það fyrst með stofnun og starfi slld- arátvegsnefndar, að síldarsöltun varð sæinilega arðvæn og ábyggi- leg atvinnugrein og kjör sjó- manna, er veiddu síld til sölt- unar, nokkurn veginn jöfn frá ári til árs. Undu því allir sjó- menn og langflestir síldarsalt- endur því mætavel, að síldarút- vegsnefnd úthlutaði veiðileyfum, ákvæði, hvernig síldin skyldi seld og hvert hfm væri flutt á markað. En nokkrir voru óánægðir. Það voru hinir fjárstyrku sildar- spekúlantarx menn, sem vildu hafa tækifæri til að spekúlera með sína sild og annara, menn, sem ekki una sæmilegum, nokk- urn veginn árvissum gróða, heldur eru á'veiðum eftir stórfé, fengnu á kostnað framleiðenda. Til að þóknast þesaum sárfáu mönnum, hafa stjórnmálaljós sjálfstæðismanna afnumið einka- sölukeimild síldarútvegsnefndar. Fyrsta og augljósasta afleiðingin en sú, að hinir smærri saltendur fá ekki notið þess fyllsta verðs, sem hægt kanp að verða að fá fyrir sildina, þar sem þeir munu ekki geta haft beztu sambönd með sitt litla vörumagn. Þeir munu yfirleitt verða að selja stórspekúlöntunum, noma því að- eins, að fyrir forgöngu manna eins og Finns Jónssonar verði stofnað sölusamlag. Þá má og búast við þvi, að þegar síldiu er komin á rnargra kendur, þá eigi sér stað undirboð, sem spilli heildarverði nildarinnar. Þetta mundi leiða af sér verðlækkun á næsta árí og vcrri afkomu útgerðar og sjómanna. Sjálfstæðisblöðin bafa verið i hinum inesta vanda stödd út af þessu máli. Rökum Alþýðublaðe- íns og Finns Jónssonar hafa þau svarað með undanbrögðum og hreinum og beinum lygum. Og nVesturlaud“ hefir séð sór bera til þess brýna nauðsyn, að prenta upp nokkrar lygarnar, vitandi það þó vel, að isfirzkir sjómenn eiga hag sinn mjög undir þvi, að síldarsöltunin verði ekki á nýjan leik neitt fjárhættuspil. Sjálfstæðisblöðin hafa flutt það sem heilagan sannleika, að 50 síldarsaltendur hafi skorað á at- vinnumálaráðherra um að afnema gera yður frjálsa. einkasölu á matjessíld. Þarna er um algera lygi að ræða. Þeir voru einungis sjö, síldar- saltendurnir, sem sendu atvinnu- málaráðherra áskorun. Hins vegar skrifuðu 60 sildarsaltendur síld- arútvegsnefnd i desember s. 1. og lýstu þvi yfir, að þeir teldu ekki rétt að kosta þá för sölumanns til Ameríku, selja síld fyrirfram og hafa erlendis einkasölufyrir- komulag á sölunni, það er: láta einn ameriskan kaupsýslumann- eða eitt verztunarfélag hafa einka- sölu á síldinni þar vestra. Og 11 af þeim, sem sendu þetta bréf til sildarútvegsnefndar, skor- uðu siðan á atvinnumálaráð- herra að láta einkasölu nefndar- innar haldast. Þvi verður þess vegna ekki á móti mælt, að gegn vilja ailrar síldarútveganefndar og mikils meiri hluta allra saltenda í land- inu hefir sjálfstæðisflokkurinn af- numið einkasölu á matjðssild — og hvers vegna? Vegna þess, að nokkra sfldarbraskara lang- aði til að freista gæfunnar. Hvað svo um hag sjómanna, útvogsmanna, síldarsaltenda? Noi, hagur braskaranna gengur fyrir hag nefndra aðila — og „Vestur- land“ hefir þótzt þuria að vera með i sókninni fyrir braskarana gegn hagsmunum bókstaflega allra ísiirðinga, og þó einkum og sér i iagi hagsmunum sjö- manna og útvegsmanna á Isa- firði. Já, glöggt er það enn, hvað þeir vilja. Til þess að breiða yfir sinu vonda málsstað, hafa sjálfstæð- isherrarnir með guðfræðiprófessor- inn i broddi fylkingar snúið sér að einkamálum Finns Jónssonar. Er þar ýmist logið öllu eða mestu. Prófessorinn segir, að tengdasonur Finns Jónssonar hafi verið umboðsmaður sildar- útvegsnefndar, dætur Finns unnið hjá nefndinni og Fritz Kjartansson verið umboðsmað- ur hennar vegna þess, að Erlendur Þorateinsson skrifstofu- stjóri só kvæntur systur hans. Þetta segir Magnús Jónsson guðfræðiprófessor, doktor frá há- skóla íslands í guðfræði og fyrr- verandi sálusorgari Ísfírðinga — þjónn þess meistara, sem sagði: Ingvar Vigfússon blikksmiður var fæddur 6. janúar 1858 i Nýja- bæ í Krisuvik, en þar eru nú öll býli i eyði. Hann var af bændaættum úr Árnessýslu. Ingvar stundaði ýmiss störf á sjó og landi þarna syðra, en ekki lót honum vel sjósókn, þvl að á sjó gat hann aldrei á heilum sór tekið. Hann kvæntist árið 1884 Sigrlði Árnadóttur af Bergsætt, hinni beztu konu. Þáu fluttust til Hafnarfjarðar og bjuggu þar inörg ár. Ingvar stundaði ýmsa iandvinnu, en sneiddi hjá sjó- mónnskunni. Hann var í kaupa- vinnu norður í landi, við hval- skurð á hvalveiðastöðinni í Framnesi i Dýrafirði og við fisk- vinnu hór á Isafirði og viðar — og yfirleitt tók hann, hvað sem fyrir hendi var af þeim störf- um, sem hinir fábreyttu atvinnu- Sannlcikurinn mun gera yður frjáisa. Þá er frá því að skýra, að Erlendur Þorsteinsson kvæntist fyrst i fyrra systur Fritz og dóttur hins ágæta flokksbróður Magnúsar Jónssonar, Kjartans öunnlaugssonar, eíganda i firm- anu Helgi Magnússon & Co. — on Fritz heíir árum saman verið umboðsmaður síldarútvegs- uofndar og tekizt — þrátt fyrir allt níð og ailan rög að selja slld hærra verði en nokkur annar, sem sildarútvegsnefnd hefir sent til þeirra starfa — að þingmanni Vestmanuaeyinga, Jóhanni Jósefs- syni, ekki undanskildum! Þetta er þá í fyrsta lagi. I öðru lagi: JJætur Finns Jónssonar hafa a 1 d r e i starfað bjá sildarútvegs- nefnd. í þriðja lagi: Tengdasonur Finns Jónssonar hefir a 1 d r e i haft á hendi um- boð fyrir nefndina. Hér er því um að ræða ó- mengaða lygi f öllum atriðum. Og þessar lygar eiga að verja hitt, sem er algert lagabrot, og þekkist ekki hjá nokkurri þjóð, að útsendur ræðismaður hafi á hendi launuð störf, utan embættis sins. Nú hefir Morgunblaðið raunar hættir okkar fyrir síðustu alda- mót höfðu upp á að bjóða. Hann var hagur vel, og þegar fram liðu stundir. fór hann að leggja sig eftir blikksmiði. Hann keypti bækur um þessa iðn, las þær og fór eftir þeim. Árið 1897 fluttu þau hjón hingað til Isafjarðar og dvöldu -hér jafnan síðan. Eftir að Ingvar fluttist hingað, stundaði hann einvörðungu hlikk- smiði og pípulagningar, Hann lagði allar leiðslur i sambandi við vatnsveitu ísafjarðar, sem var hin fyrsta á landinu, og síðan hafði hann um mörg ár á hendi eftirlit og störf við þetta fyrirtæki. Hann var hinn mesti áhuga- og eljumaður við alla vinnu og vann verk sín vel. Ingvar heitinn var rnikill á- neitað þvi, að nokkurn tlma hafi verið til þess ætlazt, að Thor Thora tæki laun fyrir umboðs- störf sin. En flónsku sinui trútt og tryggt segir svo sama blað nýlega: „Sannleikuríun or sá, að ef ræðismanni islauds (nafuið sjálft ekki nefut írekar en snara i hengds manas húsi) hefði verið íalið reglulegt umboð af hálfu nefndarinnar, þá hefði það auð- vitað orðið sainningsmál, sem engin launung hefði legið á, milli sildarútvegsnefndar, rikis- stjórnar og hans sjálfs, hvernig með umboðslaun handa honum hefði farið“. Þar korn upp um strákinn Tuma! Sjálfstæðisflokkurínn og Mogg- inn hafa haft hina verstu skömm af öllu jæssu máli og standa uppi sem rakalausir aumingjar og sannleikspostulinn sem opin • ber ósannindamaður. Munu þeir, þótt siðar verði, súpa seyðið af gerðum sinum, og ísfirzkir sjómenn munu kunna að launa Arngrími og liðinu hér — ekki sizt, þar sem um sama flokk er að ræða og þeir menn fylla, er hafa haldið hór á laun þýzkan mann, sem veitt var að- staða til að fylgjast með skipa- ferðum og veðurlagi.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.